Vikan


Vikan - 16.09.1971, Blaðsíða 2

Vikan - 16.09.1971, Blaðsíða 2
TÍGRIS Beethoven finnst hann vera beztur i Kuba Imperial stereo Þetta er nú kannski ekki alveg rétt, en hitt verSur þó ekki hrakið, að IMPERIAL ST-1500 stereo-samstæðan er hreinasta afbragð. Hún er glæný (árgerð 1971—72) og byggð stereo (þrýsta þarf inn takka fyrir mono). Transis- torar og díóður í útvarpsmagnara eru 37 og afriðlar 3. Lampar eru auðvitað engir. Mögn- un er 20 W við 4 Ohm., og er óhætt að full- yrða, að það er kappnóg (a. m. k. fyrir þá, sem búa í þéttbýli). Viðtækið er langdrægt og hefur 4 bylgjur; LB, MB, SB og FM, og er sjálfvirk tíðnisstilling fyrir FM byllgjuna (AFC). Á útvarpi eru 2 leitarar og styrkmælir. Há- talarar eru mjög fyrirferðarlitlir (þó að sjálf- sögðu ekki á kostnað tóngæðanna) eins og samstæðan reyndar öll. Plötuspilarinn er byggður skv. vestur-þýzka gæðastaðlinum DIN 45539. Er hann 4ra hraða og gerður bæði fyrir einstakar plötur og 10 plötur með sjálf- virkri skiptingu. ST-1500 fæst bæði með hvítri polyester áferð og í valhnotu. Verðið á allri samstæðunni er kr. 38.500,00 miðað við 10.000,00 kr. lágmarksútborgun og eftirstöðv- ar á 10 mánuðum. VIÐ STAÐGREIÐSLU ER VEITTUR 8% AFSLÁTTUR (verðið lækkar í kr. 35.420,00). Að vanda er ábyrgðin í 3 ÁR. Er ekki mál til komið, að þér veitið yður skemmtilega og vandaða stereo samstæðu?!!! Röskar stúlkur geta líka eignast Kubalmperial stereo NESCO GÆÐl þjÓNUSTA iMPERinL Sjónvarps & stereotæki NESCOHF Laugavegi 10, Reykjavík. Símar 19150-19192

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.