Vikan


Vikan - 16.09.1971, Blaðsíða 9

Vikan - 16.09.1971, Blaðsíða 9
um ástæðum ekki brúkhæfur til þeirra hluta, þá er honum kastað til hliðar. En Fíloktet var lamaður, sökum þess að slanga beit hann. Það var Ód- ysseifur, sem mundi eftir hon- um er hann hafði setið tíu ár á Lemnos, og lét sækja hann þangað, þegar í nauðir rak. Þetta er með afbrigðum stór- fenglegt hlutverk og gaman að leika það. — Við höfum heyrt að þú hafir nýlega farið með eitt helzta hlutverkið í Æfisögunni ekkert vildi ég frekar en það yrði það fyrsta, sem sæist af mér í sjónvarpi hérlendis. — Hvað tekur svo við hjá þér, þegar út kemur? — Það er bandarískt leikrit, sem ég byrja á núna. Réttar- höldin yfir þeim níu í Catons- ville. Það er alveg úr brenni- punkti þeirra mála, sem hæst ber í samtíðinni, byggt á rétt- arhöldunum yfir kaþólsku prestunum bandarísku, sem brenndu herkvaðningarkort og mótmæltu stríðinu í Víetnam. lokað. íslenzkir ráðamenn, sem við höfum talað við, hafa ver- ið okkur mjög velviljaðir og lofað að greiða veg okkar í hvívetna, ef til þess kæmi að ráðist yrði í verkið hér. — Og að síðustu Jón: eru einhverjar líkur til þess að við Sem Jerry í Tvö á saltinu. Á æfingu á Fíloktet. eftir Frisch. — Já, það var í kvikmynd sem tekin var fyrir sjónvarp. Ég fer þar með hlutverk Pet- ers, skrásetjarans. Hádrich stjórnaði töku myndarinnar og það var einmitt þá, sem ég kynntist honum og upp úr því kom til tals á milli okkar um Brekkukotsannál. Þetta var mjög áhugavert hlutverk og Einn prestanna, faðir Berrigan, skrifaði sjálfur leikritið í fang- elsinu. Ég fer með hlutverk Thomasar Melville, vinarBerri- gans. — Okkur skilst að enn sé allt á huldu um hvort Brekkukots- annáll verður kvikmyndaður hér eður ei? — Enn á eftir að ákveða það, en það er engan veginn úti- eigum eftir að sjá þig á ís- lenzku leiksviði? — Jú, það hefur talast þann- ig til á milli okkar Guðlaugs Rósinkranz að ég kæmi heim eftir áramótin og léki í Þjóð- leikhúsinu sem gestur. En enn- þá er ekki ákveðið hvaða leik- rit og hlutverk verða fyrir val- inu. dþ. 37. TBL. VIKAN 9

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.