Vikan


Vikan - 16.09.1971, Blaðsíða 8

Vikan - 16.09.1971, Blaðsíða 8
ingar til vinstri, en eru þó gerólíkar, eins og segir sig sjálft. Þegar ég var í Austur- Þýzkalandi bar mjög mikið þar á leiðinlegum áróðurs- stykkjum, en frá vinum mín- um þar fyrir austan hef ég nú heyrt að það sé farið að lag- ast mikið; það sé hætt að taka verk til sýningar fyrir það eitt það sem leikhússins er, að jafnframt formalismanum og intellektúalismanum komi aft- ur tilfinningin og kómedían, ánægjan af því að skapa mann- legar persónur. — Þú hefur að sjálfsögðu farið með mörg stór hlutverk í þekktum leikritum? — Jú, þau eru orðin nokk- í hlutverki Múrsavetskís í Ulfar og sauðir eftir Ostrovskí. í Yfirheyrslunni eftir Thierry, mynd sem tekin var fyrir svissneska og þýzka sjónvarpiS. Þessi mynd var tekin um það leyti sem Ævisagan var tekin upp fyrir sjónvarp. Talið frá vinstri: Jón Laxdal Halldórsson, Paul Hubschmid (einn af kunnustu leikurum Þjóðverja, sem fór með aðalhlutverkið í myndinni), Max Frisch, Rolf Hadrich, leikstjórj og eiginkona hans, leikkonan Ingmar Zeis- berg. og læra af því, og ég á marga vini meðal tékkneskra leikara og leikhúsfólks. — Er nokkur verulegur mun- ur á vestur- og austur-þýzku leikhúslífi? — Jú, munurinn er talsverð- ur. En það sameiginlega hjá þeim eru afskaplega sterkar pólitískar tilhneigingar, og hjá báðum stefna þessar • tilhneig- að höfundurinn sé góður flokksmaður eða að hugmynd- in sé flokknum hagstæð. En í Vestur-Þýzkalandi er mikið talað um vandræðaástand í leikhúslífinu um þessar mund- ir. Þetta hefur stefnt ákaflega mikið út í stjórnmál og mjög mikinn formalisma. En ég held nú að þetta sé aðeins tíma- bundið, að leikhúsið fái aftur ur. Þar á meðal má nefna verk eftir Schiller, Goethe, Shake- speare, Tsjekof, Brecht og fleiri og fleiri. Eitthvert stórkostleg- asta hlutverk, sem ég hef far- ið með, mundi ég segja að væri aðalhlutverkið í Fíloktet eftir Sófókles, unnið upp af Múller, austur-þýzkum rithöf- undi. Fíloktet er vinur Her- kúlesar, fær bogann hans og 9 <* ft'ltw mék er mestur bogamaður meðal Grikkja. Þeir setja hann út á eyna Lemnos, en sækja hann þangað aftur og nota hann sem einskonar kjarnorkusprengju í stríðinu gegn Tróju. Verkið gengur sem sagt út á það, að þegar nota þarf manninn í stjórnmálalegum eða hernaðar- legum tilgangi, þá er hann nógu góður, en sé hann af einhverj- 8 VIKAN 37. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.