Vikan


Vikan - 10.05.1972, Blaðsíða 37

Vikan - 10.05.1972, Blaðsíða 37
!ega. - Kektu hana bara i land Stúlkan leit á hana hroka- fullunt augum. og ýtti stýri- mamtinum frá sér, er hann gekk til hennar. En svo stanz- aði hún. er hann allt í einu fteygði frá sér jakkanum sin- um, settist á lúguna og fór að fara úr stígvélunum. i mesta snatri. Skiparinn. sem hafði grun um. hvað á seiði væri. greip i handlegginn á honum. — Láttu ekki eins og asni. Ted, hvæsti hann. — Þú lendir undir prammanum. Stýrimaðurinn hristi hann al sér og stakk sér, og gusan, sem upp kom ætlaði næstum að drekkja hinum. Ungfrú Harris spennti greipar, hljóp út að borðstokknum og horfði a blettinn þar sem hann haf'ði horfið, en systir hans greip tækifærið til þess að láta þess getið í ofsalegum rómi, að mis gerðir manns hennar mundu sennilega hafa í för með séi voveiflegar afleiðingar. Nu biðu þau öll i spenningi, en þá kom höfuðið á stýrimanninum upp á yfirborðið, og þegar hann hafði náð andanum, hvarf það aftur. Skiparinn, sem var dauð- hræddur, stóð reiðubúinn með bjargbelti. — Komdu upp Ted, öskraði systir hans, þegar honum skaut upp aftur til að anda. Stýrimaðurinn hvarf enn einu sinni, en þegar hann kom upp í þriðja sinn hélt hann sét i prammann, til þess að jafna sig dálítið. Alklæddur maður i vatní boðar oftast eitthveit sl>s og nú fór ungfrú Harris að gráta. __ Þu drukknar! snökti hún. — Komdu upp úr’ öskraði fru Gibbs með argandi rödd Hún lagðist á hné á þilíarið og greip fingrunum í háríð á h$n- um. Stýrimaðurinn talaði til hennar með rödd, sem sársauk inn gerði bróðurlegan. — Skiptu þér ekkert af buddunni, æpti ungfrú Hains. — það gerir ekkert til með hana. — Viltu þá sættasl ef ég kem upp aftur'.’ spurði kafarinn. — Nei, ég skal aldrei tala orð við þig framar á ævinni, svar- aði stúlkan ofsalega. Stýrimaðurinn hvai í enn etnu sinni. Nú var hann lengur i kaft en áður, og þegar hann kom upp aftur, veifaöi hann bara örmunum máttleysislega og hvarf síðan. Koiiurnar æptu og svo heyröist ógurlegt boms- araboms, þegar skiparinn stakk sér fyrir borð með bjargbelti Höfuðið á stýrimanninum. svart og gljáandi, kom sem snöggvast i ljós, skiparinn gretp i hárið á honum og dró hann að prammanum og síðan voru báðir dregnir um borð með rniklu umstangi og fyrirgang, Skipai'inn hristi sig eins og hundur, en stýrimaðurinn la hreyfingarlaus a þiifarinu i stórum vatnspolli. Frú Gibbs sló fast á hendurnar á honum, og ungfrú Harris, sem laut nið- ur aö honum framdi fyrslu hjálpina i viðlögum meö þvi að kyssa irann ofsalega. Gibbs skipari ýtti itenni ír;i. Hann raknar ekki við með- an þú ert að kyssa hann, sagði hann harkalega. Honum til hneykslunar og undrunar, opnaði drukknaði maðurinn annað augað, eins og lil samþykkis þessu. Skiparinn lagði handleggina á honum nið- ur á þilfarið og horfði bjána- lega á bann. Eg sá augnlokiö á honunt hreyfast. sagði frú Gibbs glaö- lega. Það er allt i lagi með hann, sagði móðgaður eigin- maður hennar, það a ekki fyrir honum að hggja að drukkna. Og ég er búinn að eyðileggja beztu föt tíl einskis gagns. Konu sinni til mestu furðu, gekk hann burt frá meðvitund- arlausa manninum, tók báts- haka og seildist efti: hattinum sinum, sem var á f'u.-ti. Frú Gibbs, sem enn var steinhissa. horfði á englabrosið a broður sinum, þegar ungfrú Harris hélt afram lifgunartilraunum sinum og i skilianlegri gr.emju gai' þessi uppg. fna kona honum rokna löðrung, sem kom hon- um til meövitune! i einu snar- kast i. 19. TSL VIKAN

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.