Vikan - 07.09.1972, Blaðsíða 29
þunna loft i fjöllunum, en hann
varð að láta þetta eftir henni.
Þetta ferðalag endaði lika með
skelfingu. Kay versnaði tii muna.
Nokkrar blóðgjafir héldu i henni
lifinu, en svo kom i ljós að hún var
með ofnæmi fyrir blóðgjöfunum.
Þá var loku fyrir það skotið að
hægt væri að bjarga henni með
aðfengnu blóði.
En svo kom tilboð frá
Hollywood þar sem Kay Kendall
var boðið aðalhlutverk i skopleik,
sem átti að heita „Einu sinni
ennþá, elskan”? Það var hægt að
taka kvikmyndina i Paris og $ul
Brynner átti að vera mótleikari
hennar.
Kay var himinlifandi, en
Harrison hikandi. Ennþá einu
sinni leitaði hann til læknanna og
einu sinni ennþá var svarið að það
skipti ekki svo miklu máli, enda
væri allt annars eðlis að leika i
kvikmynd, þá yrðu ekki svo
margir vitni að þvi ef til kæmi að
hún gæfist upp.
En læknarnir sögðu lika að
mjög litlar likur væru til þess að
hún gæti lokið leik sinum i þessari
kvikmynd.
t upphafi gekk allt að óskum.
Kay hafði horast mjög mikið,
en Harrison sá um að hi n þyrfti
ekki að klæðast flegnum Kjólum.
Hann kom þvi lika i kring að hár-
greiöslu hennar væri hagað
þannig að hárið hyldi bólgna
lymfukirtlana. Kay tók til við
starfið af miklum áhuga, þar til
hún féll saman einn daginn.
Það varð að gera hlé á upptök-
unni i margar vikur. Framleið-
endur voru að gjaldþroti komnir.
Þeir höfðu ekki hugmjnd um
sjúkdóminn, sem þjáði hana og
hótuðu málaferlum.
Kay var helsjúk og þreytt,
þegar hún sneri aftur til vinnu i
kvikmyndaverinu. Þegar hún lék
mestu skopatriðin, var hún tæp-
lega með meðvitund. En ennþá
hafði heimurinn ekki hugmynd
um hvernig málin stóðu með
heilsu hennar og ekki hún sjálf
heldur. Hún hélt ennþá að þetta
væri aðeins svona mikið blóðleysi
og reyndi að fita sig með þvi að
troða sifelt i sig mat.
Kamingjusum. nu lauk i mar-
tröð.
Sumarið 1955 var siðasta sum-
arið sem Kay Kendall var á lifi og
það sumar upplifði hún mesta
hamingju. Rex Harrison hafði
keypt einbýlishús á ttaliu og
þangað fluttu þau. Hann var
samt hálfhikandi við að fly>.ja
þangað, það var langt til læknis,
en blaðamenn voru allsstaðar ná-
lægir. Harrison sagði þeim að
konan sin þyrfti á hvild að halda,
annars væri ekkert að henni.
Þau nutu hinna friðsælu daga,
sigldu á vati .iiu og sóluðu sig. .
Honum var ljóst að nú var hver
siðastur, enda kom áfallið i
september. Hún missti algerlega
»Nei - heyrðu nú. Notaröu
uppbvottalög
Uppþvotialögurinn frá
Palmolivc mýkir hendumar-
meðan þér standið
\ið uppþvottinn
Já, hin sérstaka samsetning Palmolive
verndar hendur yðar, meðan þér þvoið upp, og
gerir þær mýkri en nokkru sinni.
Uppþvottalögurinn hreinsar líka mataráhöldin,
svo að þau verða skínandi björt - og
þér þurrkið ekki af þeim.
36. TBL. VIKAN 29