Vikan - 07.09.1972, Síða 37
Sófasettiö Hertoginn er alveg i sérflokki hvað verð og gæði snertir. Aðeins 59.240.
Norsk einkaleyfisframleiðsla
IHIÚS«3AONAtil3SIC tlF.
Auðbrekku 63, Kópavogi, sími 41694
MÁTTUR DROTTINS
Framhald af bls. 13.
hjónaband sitt vera affarasælt og
hann hafði aldrei leyft sér að
hugsa um aðrkr konur. Hann
vildi vinna i vingarði Drottins
kyrrlátlega og af heilum hug.
1 sál prestsins hófst barátta.
Saman við löngum hans til að ná
áheyrn Katrfnar Swift, - til að ná
til sálarfylgsna hennar með
ræðum sinum blandaðist einnig
löngum til að horfa aftur á likama
hennar, sem lá hvitur og
hreyfingarlaus i rúminu. Sunnu-
dagsmorgunn nokkurn héldu
hugsanir hans fyrir honum vöku.
Hann reis á fætur og tók að eigra
um göturnar. Hann gekk eftir
Aðalstræti og var næstum kominn
að Richmondhúsinu, þegar hann
stanzaði snögglega og þreif upp
stein af götu sinni. Hann flýtti sér
með hann upp i herbergið i
klukkuturninum. Með steini
þessum braut hann horn úr
myndskreytta glugganum, læsti
siðan hurðinni og settist niður við
borðið fyrir framan bibliuna til að
biöa. Gluggatjaldið að
glugganum á herbergi Katrinar
Awift var nokkru siðar dregið
upp, og gat hann séð rúm hennar
blasa við. En hún var þar ekki.
Hún hafði einnig farið á fætur.
Hún hafði farið út að ganga. Það
var hönd Elisabetar Swift, sem
dró upp gluggatjaldið.
Presturinn grét næstum af gleði
við slika lausn frá hinni holdlegu
löngum sinni til að liggja á
gægjum.Hann hélt heimleiðis og
lofsöng Drottinn hástöfum i
hjarta sinu. Hann gleymdi samt
að troða upp i gatið i
glugganum. Með glerbrotinu
hafði einmitt horfið hællin af
drengnum, sem stóð
hreyfingarlaus og horfði með
aðdáun og lotningu á andlit
Krists.
Séra Hartman gleymdi hinni
skrifuðu ræðu sinni sunnudags-
morgun þennan, er i stólinn kom.
Hann talaði alveg blaðlaust.
Hann talaði til safnaðar sins og
sagði honum, að fólk ætti ekki að
hugsa um prest sinn sem alveg
sérstakan mann, mann i sérstöðu,
sem hefði verið til þess kallaður
að lifa algerlega vammlausu lifi*.
„Min hefur verið freistað, og ég
hef látið undan freistingunni. Það
er aðeins hönd Guðs, sem lyft
hefur höfði minu og lyft hefur mér
á tætur á ný. Likt og hann hefði
lyft mér úr duftinu, mun ég einnig
lyfta ykkur upp, reisa ykkur upp
úr þvi. örvæntið ekki'. Beinið i
augum ykkar til himins á stund
syndarinnar, og ykkur mun verða
bjargað aftur og aftur.”
Presturinn rak hugsanirnar um
V snyrtivörur
fýrir
ofnæma
viðkvæma
huð
^Fegrunarsérfræöingar aóstoóa yóur viö
val á réttum snyrtivörum.
cHocms<mcL s.f.
cLangholtsvegi 84 Simi35213 cHoltsapótekshúsinu
36. TBL. VIKAN 37