Vikan


Vikan - 09.11.1972, Blaðsíða 15

Vikan - 09.11.1972, Blaðsíða 15
, Málverk éftir Landseer af Victoriu drottningu meö tvö elztu börn sin. A dögum laföi Floru Hastings vör oröiö „þungun” bannorö. Þaö var eiginlega sama hvort um hjónabandsbarn var aö ræöa eöa óskilgetiö. Oröiö þungun var hreinlega ekki notaö. Þaö var talað um aö konan væri i vissu ástandi, — aö miklar vonir væru bundnar viö ástand hennar. Einarðlegar samræður Georgstimabilsins hurfu meö Georgunum. Charles Dickens, sem þá var oröiiin frægur rithöfundur, hneykslaöi aldrei lesendur sina meö þvi aö tala um þaö meö berum oröum aö einhver söguhetjan væri þunguö, börnin komu einhversstaðar aö, aö þvi er virtist. Einstaka sinnum lét hann skina i þaö að kona væri þunguö, eins og þegar hann lýsir konu skáldsins i Nicholas Nickelby. Þar segir aö hann á einum staö: „Hún var i þvi margþráöa ástandi, sem henni myndi finnast ákjósanlegt, ef hún elskaði manninn sinn inni- lega . Háttur hans á aö lýsa þvi þcgar Dora Copperfield eignaðis andvana barn, var eitt- hvaö á þessa leið: „andinn titraöi andartak á þröskuldi litla fangelsisins og sveif burt á vængjum”. Bækur á Victoriutimabilinu eru fullar af slikum skraut- fjöörum. Ungfrú Matty, „blessuð gamal konan” 1 Cranford, (hún var aöeins fimmtug'. vissi ekki aö Martha þjónustustúlkan hennar, var þunguö, ckki fyrr en viku fyrir fæöinguna. Martha var auövitað opin- skárri. Verkakonur uröu aö vinna allan meögöngutimann og flýta sér til vinnu strax eftir fæöinguna. En heföarfrú dró sig I hlé, hlægilega snemma á með- göngutimanum. Victoria drottning var oröin miöaldra, þegar hún hneykslaöist sem mest yfir nýjum háttum hefðar- kvenna, aö dansa um meö- göngutimann, aö „dansa vals á sjöunda mánuöi. . . Hvaö er orðið um háttvisina?” Hvorki heföarfrúr eöa verkakonur höföu tök á hent- ugum fötum um mebgöngu- timann. Verkakonan varö samt aö hafa rúmgóö föt, til aö geta hreyft sig, en þá var þaö venju- lega aöeins ein flik, en heföarfrúin varö aö klæbast ein- hverju dökku og hylja sig I sjölum. Þungaöar konur fengu ekki sérstakt mataræöi, engan ávaxtasafa eöa nauösynleg bætiefni, þvi síöur aö þeim væri ætlaö aö fá friskt loft. Aftur á móti voru þær eggjaöár til að borða sem mest, „borða'fyrir tvo”, svo aö öllum likindum voru þær orönar mjög rniklar umfangs, löngu áöur en niu mánuöir voru liðnir og báru þess varanleg merki. Þaö þótti nauðsynlegt að láta lækni vera viöstaddan, þegar heföarkonur og konunglegar fæddu börn sln, en kven- sjúkdómalæknar voru fáir og langt á milli þeirra. Sir James Clark var, til dæmis, skurölæknir viö flotann, en geröur aö hirðlækni vegna kunningsskapar viö einn af hinum þýzku ættingjum drotd ningarinnar, sem hann haföi kynnzt á þýzkum baðstað. Fæðingar voru álitnar alger einkamál kvenna. Ef læknir var viöstaddur fæðingy, fór hjálp hans fram undir laki, þar sem annar endinn var bundinn um háls hans og hinn um háls hinnar fæöandi konu. Þaö var þvi ekki undarlegt aö svo mörg börn létust I fæöingu og mæöurnar týndu lika alltof oft llfi. Jafnvel ljósmæöur fengu ekki fræðslu. Venjulega voru það konur, handlægnar og vanar viö, sem aöstoöuöu viö fæöingar og ekki sjaldan gamlar og drykkfeldar, eins og frú Camp hjá Dickens. Þaö var ekkert lagt upp úr hreinlæti, þaö var ekki fyrr en á miöri öldinni áð ungverskur læknir I Vínacborg (Ignaz Philipp Semmelweis. 1818—-1865) barðist fyrir sótt- hreinsun við barnsfæöingar og þá fyrst fækkaöi þeim konum, sem létust af barnsfarasótt. Fáum árum áöur hafði skozkur læknir f Edinborg, Dr. Simpson, gert þá uppgötvun að hægt væri aö svæfa konur með kloroformi, meöan á fæöingu stóö. Fyrsta kpna, sem naút þeirra hlunninda, var svo ánægö aö hún lét ^skira barniö Anaesthesiu. Margir uröu til aö mótmæla slikum aögeröum og bentu á orö bibliunnar „meö þraut skaltu börn fæöa”, en Victoria sjálf kraföist þess aö fá svæfingu, þegar hún átti yngsta soninn, . Leopold »g naut þess þá I fyrsta sinn að eignast barn. Þar meö var baráttan um kvalalausar barnsfæöingar unnin. Jafnvel þótt konan væri hraust aö eölisfari, gat llf hennar verið I hættu vegn^ van- kunnáttu á sviöi barnsfæðinga. Victoria sjálf komst á valdastól, vegna þess aö Charlotte prin- sessa, einkadóttur Georges IV. var ekki leyft aö hreyfa sig um meögöngutimann og látin boröa eingöngu brauð og smjör, enda þjáöist hún af blæðingum qllan timann. Þaö var þvi ekki aö undra þótt þróttur hennar væri lltill, þegar að fæöingu kom. En jafnvel þá bannaöi læknirinn, Sin Richard Choft, henni aö boröa og neitaöi aö hjálpa til viö fæöingjjna méö töngum. Barnið, vel skapaður drengur, fæddist andvana, eftir fimmtiu klukkustunda þjáningar móöurinnar og Charlotte lézt sjálf nokkru siðar. Sú staöreynd aö Croft læknir skaut sig rétt á eftir, stoöaöi hana litiö. Þaö voru þvi margar lik- kistur, stórar og smáar, sem bornar voru niður stigana á dögum Victoriu. Þaö var aö visu hryggilegt þegar móöir og barn létust, en þetta var aðeiris timans rás. Fáfræöi, óhreinindi og hjátrú stóöu i vegi fyrir þvi aö konur gætu öruggar fætt börn sín. Og þótt laföi Flora Hastings léti lifiö af öðrum orsökum, þá var það fáfræöin og illgirnin, sem .geröu henni leiöa slöustu líf- dagana. Dr. Simpson, sem kom fyrstur réyndi kloroformsvæfingar viö sængurkonur. Lif hennar, fram aö þvi aö veikindin geröu vart við sig, var mjög skemmtilegt. Þá var þaö álitin ákjósanleg og eftirsótt staöa fyrir heföarkonur aö ijpmast aö sem hirjldömur. Það skeöi lika oft, aö þær gátu notað stööu sina til aö ná nokkru valdi. Þannig haföi þaö alltaf veriö. Þær voru kunnugar einka- málum þjóöhöföingja og stööugt I sjónmáli konunga og framámanna og þaö var ekki sjaldgæft aö hiröfrúr yröu ást- meyjar konunga og jafnvel eiginkonur konunga. Anna Boleyn var viö hirö Caíherine af Aragon og hún varö önnur kona Hinriks VIII. Jane Seymour, þriöja könan hans, haföi veriö I þjónustu Onnu Boleyn. Charles II. kom sjálfur hinni fögru og ófyrirleitnu Barböru Palmer I þjónustu konu sinnar og hún notaði sér sannarlega tækifæriö. En frúrnar viö hirö Victoriu áttu ekki alltaf sjö dagana sæla á slöari árum drottningarinnar. Sérstaklega tók þaö á heilsu þeirra hve sjúklega drottningin haföi mætur á fersku lofti og kulda i vistarverum. A köldustu vetrardögum ók hún um I opnum vögnum og vildi alltaf hafa kalt I her- bergjum sinum og vesalings hiröfrúrnar uröu aö umbera þetta með stóiskri ró heföar- konunnar og voru þvi oft meö kvef, dofna fingur og nefin eins blá og blóðiö, sem rann i æöum þeirra. 45. TBL. VIKAN 15

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.