Vikan


Vikan - 09.11.1972, Blaðsíða 39

Vikan - 09.11.1972, Blaðsíða 39
ington gaf vélamönnunum fri, eftir aö hinn var farinn svo aö þeir höföu ekkert samband viö hann. Partington er einn til frá- sagna um þaö, að Vilmaes hafi samiö skeytiö til frænda sins. Hann getur eins vel hafa búiö þaö út sjálfur. Partington þarf ekki aö hafa veriö viö neinar tilraunir þennan morgun, heldur aöeins aö biöa eftir Vilmaes, og þar gat hann, aö grunlausu, veriö rétt hjá flugvellinum. Skýrslan um lend- ingu Vilmaes hvilir lika á vitnis- buröi Partingtoris einum saman. Loksins fór Vilmaes til Bruxelles i einkaerindi húsbónda sins, grunar mig. — Þetta getur allt veriö gott og blessaö, svaraöi Hanslet, — ef þér viljiö halda þvi fram, aö Parting- ton hafi logiö viö réttarhaldiö. En má þá spyrja: Hvaöa tilgang haföi hann meö þvi? Hversvegna vildi hann láta heimkomu Vilmaes vera óvænta? — Til þess aö geta gert grein fyrir fjarveru vélamannanna. Þeir höföu veriö sendir burt, afþvi aö Partington vildi vera einn vitni aö lendingu Vilmaes. Ég hygg, aö þaö hafi veriö mikils- vert atriöi i fyrirætlun hans. Hanslet hristi höfuöiö i örvænt- ingu. — Nú ristiö þér of djúpt fyrir mig. Og hver var þessi fyrirætlun? — Þegar ég var i Quarley Hall, kom fyrir mig smáatvik, sern i minum augum er mjög mikil- vægt. Eg sá þar af tilviljun inn I skúr, sem er notaöur fyrir myrkraklefa. Þessi skúr er annars alltaf læstur. Þar inni sá ég járnstólpa eins og þá, sem eru i giröingunni um flugvöllinn. Mér þótti skritiö, aö hann skyldi vera geymdur þarna inni, en þó enn skritnara, aö hann var kengbog- inn, svo aö hann var gjörsamlega ónýtur. Dr. Priestley gat ekki annaö en brosaö aö skilningsleysissvipnum á andliti Hanslets. — Mér datt i hug, aö þessi stólpi stæöi i ein- hverju sambaiidi viö dauöa Vilmaes, þvl aö ekki þurfti annaö en spotta af digrum giröingarvir viö þennan stólpa, til þess aö or- saka slysiö, ef þaö heföi viljaö til eins og fram kom viö réttar- prófiö. Vél, sem er komin niöur á jörö og ekur sföan áfram og á svona vir, steypist óumflýjanlega fram yfir sig, en hinsvegar er viö- búiö, aö stólparnir bogni og jafn- vel aö virinn slitni. — Þokuslæöingur yfir flugvell- inum, eins og var þennan morgun, er alveg nægilegur til aö hylja svona vir fyrir flugmann- inum. Þegar svo vélin steypist, dettur hann út úr henni og háls- brotnar, eöa aö minnsta kosti missir meövitund. I siöara tilfell- inu var hægöarjeikur aö ganga frá honum meö einu höggi. Og þá er heldur ekki erfitt aö setja stýritækin I hvaöa stellingu, sem vera vill, taka siöan burt virinn og stólpana og fela þaö. — Já, en nú eruö þér beinlinis farinn aö saka Partington, vin yöar, um morö, sagöi Hanslet. — Enn sem komiö er, hef ég enga sönnun fyrir þvi, aö hann hafi sjálfur framiö glæpinn, þó auövitaöhelztlitisvo út. Enhins- vegar gaf ég honum grun minn fullkomlega I skyn, áöur en ég fór frá Quarley Hall. — Svo þer geröuö þaö? Þaö var rangt af yöur, prófessor. Hann heföi getaö sloppiö áöur en viö næöum I hann. — Stendur heima! Til þess var lika leikurinp geröur aö gefa honum tækifæri til þess. Viö litum á máliö frá tveimur mis- munandi sjónarmiöum, fulltrúi. Þó hann reynist sekur, er þaö i minum augum ekkert á móti þeim visindalega árangri, sem hann heföi getaö náö meö til- raunum sinum. Ég býst viö, aö hann hafi verið aö reyna aö komast burt, þegar hann varö fyrir slysinu. En fyrst þaö mis- tókst, veröur rétturinn aö hafa sinn gang. Hanslet yppti öxlum. Hann fann, aö þaö var árangurslaust aö deila viö prófessorinn um réttvis- ina sem slika. — Setjum svo sagöi hann þvl, — aö Partington hafi oröiö Vilmaes aö bana, hver var þá tilgangur hans? Hlifíð pappirunum við óþarfa hnjaski og yður við stöðugriieit ióreiðunni MÚLALUNDUR — ÁRMÚLA 34 — REYKJAVÍK - SÍMAR 38400 OG 38401 Notið til þess plastáhöldin vinsælu frá Múla- lundi. Þau hjálpa yður til að halda pappírun- um á sínum stað. Við fylgjumst með þörfinnj og framleiðum nú flestar gerðir af möppum og bréfabindum í mörgum stærðum og lit- um,- til hvers konar nota, ennfremur hUlstur og poka úr glæru plasti t.d. fyrir skírteini, reglugerðir, 1. dags umslög o.fl. Fyrir fundarhöld getið þér fengið skjala- möppur með rennilás og einnig aðrar teg- undir, ásamt barmmerki með nafni hvers þátttakanda. Fyrir bridgekeppnir framleiðum við Bridge- bakkann góða. Vörur okkar eru stílhreinar og vandaðar og við allra hæfi. 45. TBL. VIKAN 39

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.