Vikan


Vikan - 09.11.1972, Blaðsíða 18

Vikan - 09.11.1972, Blaðsíða 18
ALLIR ERU HRÆDDIR VIÐ DADA Þegar brezka nýlendan úganda varð sjálfstætt ríki fyrir tiu árum, bjuggu þar tugþúsundir Asiumanna ættaðra frá þeim svæðum, sem tilheyra nú hinum sjálfstæðu rikjum Indlandi og Pakistan Amin forseta gramdist efnaleg velgengni Asiumanna, ákvað að reka þá úr iandi og lýsti yfir að úganda skyldi tilheyra svarta kynþættinum einum. Indverskar konur á aöalgötu Kampaia, höfuöborgar Uganda. Ná eru þær útlægar og mega þakka fyrir ef þær sleppa úr landi heilar á húfi. Músík glymur úr hátalara fyrir framan ráöhúsiö i Kampala, höfuöborgar Oganda. Stúlknakór syngur söng, sem efnislega hljóöar svo: „Lengi lifi forseti Idi Amin Dada. Hannn hefur rekiö Asiumennina úr landi. Hann hefur frelsaö þjóö Cganda. Lengi lifi forseti Idi Amin Dada.” Klukkan er sjö aö kvöldi. Utvarp Úganda sendir út fréttir. 1 veiíingagaröi Speke-Hótelsins stendur maöur upp frá boröi og gengur til blls slns. Hann heitir Chiman Shah, tæplega þrltugur vefnaöarvöru- kaupmaöur, indverskur aö ætt. Af þvi þjóöerni eru — eöa voru til skamms tima— fimmtlu og fimm þúsund manns, er Amin forseti geröi landræka meö nlutiu daga fyrirvara. Fréttamenn nálgast hann, en hann vlsar þeim frá, óttast aö leynilögregla fylgist meö hverju hans skrefi. Hann félst þó um slöir á aö stiga meö þeim inn I leigubll, sem ekur þeim á staö utarlega I borginni. Þaö fylgir kaupmaöurinn þeim innl eldhús I bakhúsi, þar sem allt ilmar af karri, hænsnum og kaffi. Hann segir brosandi: „Hér erum viö öruggir. Hér erum viö I húsi vinar”. Hann hellir gestum slnum vlskl I glas, titrandi hendi. Taugar Chimans Sahs eru I miöur góöu lagi. Hann finnur sig nú ofsóttan I landi, sem hann til skamms tlma taldi sitt heimaland. Hann kom til Úganda fjórtán ára I fylgd meö fjölskyldu bróöur slns, sem þá flutti þangaö frá Indlandi. Hann hefur „alltaf unniö kappsamlega” og aldrei „skeytt um pólitlk.” Hann haföi efnast vel og stóö nú fyrir heild- sölufyrirtæki, sem velti milljóna- upphæö árlega. „Og nú,” sagöi hann, „verö ég aö yfirgefa Úganda án þess aö geta tekiö meö mér grænan eyri. En ég er þvl fegnastur aö geta foröaö llfinu. Peninga get ág alltaf grætt aftur. Ég hef lært aö vinna og bjarga mér.” Chiman Shah og annaö fólk indverskrar og pakistanskrar ættar er á nálum um llf sitt, og hefur fulla ástæöu til þess. Daginn áöur en erlendu frétta- mennirnir töluöu viö Chiman Shah haföi Amin forseti lýst þvl yfir I útvarpi, aö komizt heföi upp um morösamsæri gegn sér, og væru Indverjar og Evrópumenn þar skúrkanir. Eins og gefur aö skilja lét forsetinn liggja aö þvi, aö slik illmenni ættu á engu góöu von. Idi Amin Dada, forseti úganda, er fjörutlu og átta ára aö aldri, og vakti fyrst á sér athygli sem boxari I þungavigt. Þegar Aslumenn I landinu heyra nafn hans nefnt, skjálfa þeir af hræöslu. Oöruvlsi mér áöur brá. 1 janúar I fyrra hylltu þessir sömu Aslumenn Amin meö fagnaöarópum og blómvöndum, en þá haföi hann nýsteypt af stóli Milton Obote, fyrirrennara slnum I forsetastóli, sem sumum þótti eitthvaö vinstri sinnaöur. Greip Amin tækifæriö til þessa er öbóti var austur I Singapúr á ráöstefnu forustumanna brezka sam- veldisins. Amin, sem er mikill jaki aö vexti og afli, haföi hlotiö frama I herþjónustu hjá Bretum, og var oröinn lautinant er valdatima þeirra I úganda lauk. Eftir þaö hækkaöi hann ört I tign og varö áöur en varöi æösti yfirmaöur T'Toandahers. Aslumenn landsins uröu guðsfengir valdatöku hans, þvl aö þeir höföu haft illan bifur á óbóta fyrir vinstritilhneigingar hans og voru ekki grunlausir um aö hann kynni aö taka upp á þvl aö þjóönýta fyrirtæki þeirra. Og þessi fyrirtæki voru ekkert smáræöi. Aslumennirnir, synir snauöra erfiöismanna, sem Bretar fluttu til landsins á slnum tlma af þvl aö Indverjar þóttu betri verkamenn en negrar, urðu á undraskömmum tlma eins- konar efnahagsleg yfirstétt I landinu. Um þær mundir sem Amin gaf út útlegöartilskipunina, var nær öll heildsölu— og smásöluverzlun I landinu I þeirra höndum og meira en helmingur iönaöarins. Framan af virtist Amin ekki hafa neinar áhyggjur af Aslumönnum. Hitt var honum þá mest I mun aö hreinsa herinn af raunverulegum og hugsanlegum stuöningsmönnum fyrirrennara slns. Amin er ættaöur af noröur- mörkum landsins, þar sem þaö jaörar viö Súdan, og ættbálkur hans, Kakwa, á nákomna frændur þar I landi.- „Hinn mikli faöir Úgandamanna” styrkti aöstööu sína meö þvi aö skipa menn af ættbálki sinum og öörum honurn skyldum I mörg mikilvæg embætti og stækkaöi herinn á einu ári úr sjö þúsund upp I tutt- ugu og fimm þúsund. Hann keypti firn vopna og hergagna Framhald á bls. 30. Hann heitir Idi AmiiíDada, forseti Uganda og hefur Hitler aö fyrirmynd. 18 VIKAN 45. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.