Vikan


Vikan - 09.11.1972, Blaðsíða 38

Vikan - 09.11.1972, Blaðsíða 38
Við framleiðslu íspan-einangr- unarglers er notuð nýjasta tækni með reyndu starfsfólki. Leitið tilboða og nánari upplýsinga. Athugið að gera pantariir tímanlega. Bmm fiii EINANGRUMRGLER Framleitt með Aöferð 10 ára ábyrgð m m ihhr EINANGRUN ARGIER ■ SmiSjuvegi 7 - Kópavogi - Sfmi 43100 Furuvöllum 5 - Akureyri - Sfmi 21332 KONAN í SNÖRUNNI —1-------------------------v Framhald af bls. 37. hann. Priestley sagöi ökumann- inum, hvaöa leiö hann ætti aö fara. Þeir'voru ekki fyrr komnir af staö en Priestley hóf skýringu slna á málínu. — Ég vildi biöja yöur, fulltrúi, aö rifja upp atvikin aö dauöa Vilmaes, sagöi hann. — Þér muniö, aö hann kom heim til Quarley Hall aö morgni þess þriöja, alveg óvænt, þar sem hann haföi fengiö viku frl hjá hús- bónda slnum. Engin skýring hefur enn komið fram á þvl, hversvegna hann breytti feröa- áætlun sinni svona. — Og samt er ástæöan greini- leg, tók Hanslet fram I. — Hann kom aftur til þess aö skila af sér bögglinum til ungfrú Bartlett. — Þaö er hvorttveggja til um .þaö, sagöi Priestley, — en ef svo hefur veriö, þá rekur þaö sig á hitt: Hvaöa skýringu gat hann gefiö húsbónda sinum á þessu feröalagi? Aöur en viö svörum þessu endanlega, skulum viö at- huga atvikin að brottför hans. Honum var gefiö frliö aö morgni þess fyrsta, og fór til Belgiu morguninn eftir. Viö vitum, eftir upplýsingum frá Belgiu, aö hann lenti þar heilu og höldnu, og sneri heimleiðis aö kvöldi sama dags. Ef hér væri um að ræöa bil og bll- stjóra, væri kannski hægt aö vé- fengja þennan vitnisburö starfs- manna flugvallarins I Bruxelles, en þar sem um er aö ræöa svo fáar flugvélar, eins og þar lenda á einum degi, er ekki ástæöa til aö efast um, aö þetta sé allt rétt. — Nú biö ég ykkur taka eftir þvi, aö þetta, aö Vilnraes ætlaði I viku frl, var ekki nefnt á nafn viö neinn lifandi mann I Quarley Hall, fyrr en hann var farinn af staö. Jafnvel mennirnir, sem sáu um vélina fengu ekki aö vita þaö fyrr. Og þaö var frá Partington sjálfum, aö morgni þess annars, og hann stakk sjálfur upp á þvl, aö þeir léttu sér eitthvað upp á meöan. — 1 ööru lagi segir Partington, aö Vilmaes hafi fengiö sér skeyti til aö senda til frændans I Belglu. Viö vitum af vitnisburöi frænd- ans, að þétta skeyti var sent. Og þessa stund, sem Vilmaes dvaldi I Bruxelles, geröi hann enga til- raun til aö setja sig I satnband viö frænda sinn, eöa segja honum frá •þessari breytingu á feröaáætlun- inni. Auk þess er þaö mjög trú- legt, aö hann hafi ekki sent ungfrú Bartlett nein boö, eftir aö honum var gefið þetta fri. Samt lltur greinilega svo út sem hún hafi vitað um þessa ferð hans og heimkomu, því aö hún fór til Wargrave House aö morgni þess þriðja, til aö hiröa böggulinn, sem hann haföi látiö detta þar. Dr. Priestley þagnaöi og leit fast á Hanslet, sem var tekinn að ókyrrast I sæti slnu. — Þetta er ekki nema alveg rétt, sagöi hann, — en ef þér viljiö fyrirgefa mér aö sqgja þaö, þá vitum viö þetta allt áöur. — Já, I staöreyndunum sjálfum er ekkert nýtt. en máske gætum viö skoöaö þær I nýju ljósi, svaraöi prófessorinn rólega. — Eitt erindi mitt til Quarley Hall var aö fá aö vita, hvernig ungfrú Bartlett hefði oröiö vfsari um ferö Vilmaes. Ég hélt, aö hún stæöi I einhverju sambandi, beinu eöa óbeinu, viö einhvern þar. En feröin varö árangurslaus, hvaö þaö snerti. Hinsvegar opnaöist fyrir mér skýring á dularfullum atvikum, sem er svo einföld, aö mér er óskiljanlegt, hvernig hún hefur fariö framhjá okkur hingaö til. Hanslet leiddist þetta sýnilega. Þáö gat ekki staðiö I neinu sam- bandi viö morö ungfrú Bartlett. Hann var aö veröa æ sannfæröari um, aö prófessorinn væri aö draga hann I einhverja fýluferö. — Hver er þessi skýring? spuröi hann, eins kurteislega og hann gat. — Aö heimkoma Vilmaes þann þriöja hafí alls ekki veriö neitt dularfull':1 Aö þessi ferð hans og heimferð daginn eftir hafi veriö löngu ákveöin milli hans og hús- bónda hans. Nú loks fór Hanslet aö sýna ofurlitinn áhuga. — Þetta kemur ekki til nokkurra mála, sagöi hann. — Ég finn strax margt, sem mælir móti þvl. Hvernig var þá meö þetta ffl? Hversvegna eru vélamennirnir sendir burt? Hversvegna sendi Vilmaes frænda slnum skeyti? Hvers- vegna var Partington viö til- raunir þennan morgun, vitandi, aö titringurinn frá vélinni mundi setja þær út um þúfur? Hvers- vegna var Vilmaes svo ákafur að koma boöum til húsbónda sins, undir eins og hann korii auga á hann. Hvaö haföi hann aö gera til Bruxelles, úr þvi hann stóö þar ekkert viö? Ég hef fleiri spurri- ingar, sem mætti koma meö I þessu sambandi. — Þessar duga, sem komnar eru, svaraöi' Priestley. En Partington er eiim til frásagpa um, að Vilmaes hafi fengiö frl, þar sem Vilmaes er dáinn. Partr 38 VIKAN 45. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.