Vikan


Vikan - 09.11.1972, Blaðsíða 30

Vikan - 09.11.1972, Blaðsíða 30
Hvorki þér né Ajax þurfið sjálfvirka þvottavél til að fá gegnhreinan, hvítan þvott því Ajax er sjálft sjálfvirkt Ajax er blandað efnakljúfum og því óháð orku þvottavéla /• Ajax er gætt sjálfvirkri Þvottaorku og hreinsimætti, sem óhreinindin fá ekki staöizt. Ajax er kjörefnið í stórÞvottinn - gerir hverja flik leiftrandi hvíta. Ajax er lika tilvalið í fínni Þvotta, t. d. orlon og nælon, sem gulna Þá ekki. Ajax er rétta efnið, ef leggja Þarf í bleyti, og við forÞvott. Notið Þá Ajax og horfið á / óhreinindin hverfa. Meö Ajax - efnakljúfum verður Þvotturinn gegnhreinn og blæfallegur. ALLIR ERU HRÆDDIR VIÐ DADA Framhald af bls. 19. erlendis frá, þar á meðal skriðdreka og flugvélar. Oganda, sem er sárlega vanþróað og hjarir af þvi að selja kaffi og banana, var i botnlausum skuldum fyrir, og viö»-þessi vopnakaup margfölduðust þær. Úgandabúar, tiu milljónir talsins, hlutu að verða vaxandi erfiöleika i efnahagslifinu varir, og Amin fór að svipast um eftir einhverjum til að skella skulijinni á, bæöi utan lands og innan. Fyrst hótaöi hann striði á hendur Tansaniu, vegna þess aö þetta riki væri I árásarhug gagnvart Úganda. Siöan ásakaöi hann Kina fyrir aö standa að baki Tansana i illum ásetningi þeirra gegn Úganda. Næst rak hann úr landi sjö hundruö israelska þróunar- starfsmenn, herráðgjafa og kaupsýslumenn. og höfðu lsraelsmenn þó til þessa veriö vinir hans mestir. Af þessum sökum vingaðist Libia, sem hatar Israel af miklum móði, við Úganda og veitti þvi lán af oliuauðlegð sinni. Og þá var röðin komin að Aslumönnunum. Að venjulegum hætti duglegra kaupsýslumanna höfðu þeir plokkaö viðskiptavini sina eftir beztu getu, og voru af þeim sökum litt elskaðir af sauðsvörtum (i þessu tilfelli i bókstaf legri, merkingu) almúganum. Niunda ágúst siöastliöinn lýsti Amin yfir „efna- hagslegu striöi.” Hann þrumaði: „Asiumennirnir hafa arðrænt okkur efnahagslega, þeir hafa þurrnytlaö landiö, smyglað úr landi miklu vörumagni og neitað að blandast afriskum íbúum landsins. Þeir hafa nákvæmlega nlutfu daga fyrir sér að yfirgefa Úganda. Rlkið kaupir hús þeirra og fyrirtæki, og þá loksins rennur upp sá dagur að Úgandamenn stjórna sjálfir efnahagsmálum slnum.” Þessari þrumuræðu fylgdi runa af m ó t s a g n a k e n n d u m yfirlýsjngum. Fyrst var þvi fastlega haldið fram að aliir Aslumenn búsettir i Úganda, alls um áttatlu þúsund talsins, skyldu hypja sig, en slöan var dregið i land og sagt aö aðeins þeir Indverjar og Pakar, eitthvaö um þrjátlu þúsund að tölu, sem ákveöið höföu aö vera framvegis brezkir borgarar er Úganda varö sjáífstætt 1962, þyrftu að fara. 1 þriöja lagi yfirlýsti Amin að allir sérmenntaöir menn, kennarar, læknar, lögmenn, verkfræðingar svo framvegis, skyldu verða kyrrir, hvað sem liði rikisfangi Framhald á bls. 35. 30 VIKAN 45. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.