Vikan


Vikan - 09.11.1972, Blaðsíða 41

Vikan - 09.11.1972, Blaðsíða 41
Henni var fullkomlega ljóst aö mál hennar var orsök þess aö drottningin var kölluö „krýnda barniö” og aö dregiö var dár aö Sir James, aö Conroy var sviptur embætti og siöast en ekki slzt, missætti milli drottningarinnar og móöur hennar, og þetta kvaldi hana. En lff Floru hékk á bláþræöi Snemma um sumariö var drottn- ingin kvödd aö sjiikrabeöi hennar. Drottningin sagöi slöar, aö aldrei myndi hún gleyma þeirri sjón, aldrei gleyma konunni, sem lá þar, svo róleg og fögur, „svo horuö aö þaö var ótrúlegt aö þetta væri lifandi vera, en samt meö svo uppblásinn kviö, aö þaö var engu likara en hún gengi meö barn”. • Unga drottningin snökkti. þegar hún spuröi Floru um liðan hennar. — Mér liöur vel og ég er þakklát yöar hátign fyrir gæzku yöar. Ég er lika ánægö yfir þvi hve vel þér lltiö út. Og hún reyndi aö brosa, alúölegu brosi, sem var alveg laust viö ádeilu. Vesalings „Scotty” var konoin yfir það að gera"aö gamni slnu. 4 Victoria var miöur sin, hún stamaöi barnalega og sagöist hlakka til aö hitta hana - þegar henni væri batnað. Hún fékk ekkert svar, aöeins létt klapp á handarbakiö, sem vel gat veriö hinzta kveöja. NIu dögum sföar, vakti Lehzen drottninguna og sagöi henni lát Floru Hastings. Llkskoöun, sem hún haföi sjálf óskaö eftir aö yröi framkvæmd, leiddi I ljós aö hún var meö stórt æxli I lifrinni. Þaö fór þá aldrei svo aö mannorö hennar yröi ekki hreinsaö I dauöanum. EYÐIMERKURFLUG Framhald af bls. 17. Þeir og flestir hinna voru of þreyttir til þess aö gefa gaum aö óöru en lendingartimanum, sem nú nálgáöist blessunarlega, og svo aö hinu, aö þeir áttu aö stanza sautján tlma I Khartoum. En frú de Vries dró upp litlu rauðu vasabókina sina og skrifaöi vandlega niöur upptök Nllar og bómullaruppskeruna I Súdan. Rétt áöur en átti aö fara aö lenda, kom hun til Ryans og heimtaöi stóru feröatöskuna sína. Hann maldaöi I móinn: — Já. en góöa frú, hún er I geymslunni og ekki hægt aö komast aö henm. Þér fenguö fyrirmæli um að hafa þaö nauösynlegasta hjá yður, ekki satt? Hún gretti sig gremjulega. — Ég var spurö á flugvellinum . . . Hann hleypti i sig hörku. Hann var, svei þvl þá, nógu þreyttur sjálfur. - t — Þaö heföi átt aö.segja yöur þaö en ekki spyrja, sagöi hann snöggt. — Reglurnar eru nógu greinilegar: Enginn aðgangur •iö pun>íuni larangri a leiöinm Hann komst viö er hann sá tárin koma fram I augu hennar. Þetta var fyrsta veikleikamerkið, sem hún haföi sýnt af sér I allri þessari erfiöu ferö. — Þá get ég ekki sofnaö, sagöi hún I örvæntingartón. — Hita- flaskan min og svefntöflurnar er hvort tveggja I töskunni og ég get ekki sofiö án þeirra. Mér kom ekki blundur á brá I alla nótt. Nú verö ég veik — áreiöanlega veik. Hann stóöst ekki tárin, nú fremur en endranær. — Allt I lagi, flýtti hann sér aö segja. — Ég skal sjá, hvaö ég get gert. Hitaflöskunni getiö þér sleppt, afþvi aö hitinn er lfklegur til aö komast I 110 stig i skugganum — en ef þér þurfið aö fá svefntöflurnar .... Hann haföi oröiö sannspar um hitann, sá hann þegar þau lentu Og til aö gera illt verra, þá stóö nu emmitt yfir Ramdanhátiöin og Súdansbúar höfðu ekki smakkaö mat i heila viku. Þeir uröu fúlir, þegar þeir voru beönir aö losa um þunga farangurinn. Þaö var þvi ekki um annaA aö ræöa.eri gera þaö sjálfur. Hann reif upp stóru kassana, en glóheitur málmurinn I vélinni bættist nú viö sólarhitann og svitinn bogaði af honum., löngu áöur en hann kom að bláu leöurtöskunni meíf nafninu hennar á. Og svo varb aö ganga frá öllu draslinu aftur. Hann var meir en farinn aö hafa þörf á moövolga drykknum, sem Jacko beiö hans meö I tollskýlinu. Aö koma til Khartoum var eins og aö vera kominn heim. Frá fyrstu tlö haföi hanp kunnaö vel viö þessa vingjarnlegu borg, þar sem ilskóaöir fætur tróöu sandinn á Nllarbökkum. Eftir aö hann haföi gist þarna, hvaö eftir annaö, var fariö aö llta á hann sem fastagest I hótelinu og honum var fagnaS meö brosi af afgreiðslu- mönnunum, burðarkörlum og svo honum Abdul meö eldrauöa fetilinn, sem var orðinn sjálf- skipaöur skósveinn hans. — Sama herbergið, herra? Abdul gekk á undan honum eftir breiöa ganginum dimma, og small i ilskónum. — Má bjóöa yöur eitthvaö? — Ég þarf ekki annaö en baö. Ryan andvarpaöi feginn þegar hann kom inn I svala hreina svefnherbergiö og teygöi úr sér á breiða rúminu meö hvltu lökunum eftir baöiö. tJti fyrir, i hrenn'heilu sólskimnu. söng þvottamaöurinn gegnum nefiö, meöan hann hengdi upp hótelþvottinn, og fluga suöaöi snyrtivörur | ofnæma viðkvæma húð ^Fegrunarsérfræóingar aóstoóa yóur vió val á réttum snyrtivörum. WOFL'TSWft' s-t. cLangholtsvegi 84 Slmi35213 ^Holtsapótekshúsinu letilega I lokuðum glugganum. Hann haföi ekki ætlaö sér aö sofa neitt fyrr en eftir hádegisveröinn, en nú fannst honum ekki annaö koma til mála en fá sér dálitinn lúr. Þegar hann vaknaöi aftur, var komið sólarlag og I garöinum aö húsabaki var þjónustufólkiö aö clcplla sér flöfn f hæn H1 Vlnb Hann klæddi sig og labbaöi út i forgaröinn, sem nú var allur upþ- ljómaöur af skrautljósum. Handan viö hann var Nílarfljótiö silfurgljáandi i hálfrökkrinu og uppljómaöur bátur skildi eftir hvita röst, er hann flutti verkafólkiö heim til sín, yfir á hinn bakkann. Hann keypti sér blaö hjá blaöasalanum á tröppunum og svipaöisf um pftir sæti Boröin voru aö veröa alskipuö hótelgestum. Hann hikaöi viö og var i naigtióuni uiiiintuum. — Viljiö þér ekki setjast hjá mér. flugstjóri? Ryan tók kipp, er hann þekkti skjálfandi rödd frú de Vries aö baki sér. Nú heföi hann helzt kosiö aö vera einn, svolitla stund, en hann gat ekki afþakkaö þetta góöa boö. Ef úti þaö var farið, þá haföi hann ekki verið sérlega notalegur viö kerlinguna, út af töskunni hennar I morgun. MeÖ velæföu fararstjórabrosi greip hann stól og settist and- spænis henni. — Jæja, sagöi hann. — Gátuö þér hvllt yður? — Já, alveg prýðilega, sagöi hún með ánægjusvip. — Ég lagöi mig stundarkorn og svo fór ég og skoðaði togleöursverksmiöjúna og dýragaröinn. Vissuö þér, aö þaö er togleðurverksmiðja hérna i Kahartoum? Hann hristi höfuöið. Sú gamla lét sannarlega ekki aö sér hæöa! Þekkingarþorstinn i henni var alveg óslökkvandi. — Er nokkuö fleira hérna, sem gaman væri aö sjá? spuröi hún. — Dómkirkjan, sagöi hann og reyndi aö vera altilegur. — Og svo eru hér stundum kabaret- sýningar, sem eru betri en gerist I London. Hún var stórhrifin og spuröi hann nú spjörunum úr. Hverjir komu þarna fram? Voru þaö Súdanir, Egyptar, Ethiópimenn eöa hvaö? — Seinast þegar ég var hérna, voru þaö Rússar og Frakkar. Hún rótaði enn i töskunni sinni, til þess aö finna rauöu vasabókina og blýant. — Rússar? Virkilega? æpti hún, yfir sig hrifin af þessari fróöleiks- perlu. Gamla andlitiö á henni ljómaöi allt af áhuga og regnbogageislar 45. TBL. VIKAN 41

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.