Vikan


Vikan - 09.11.1972, Blaðsíða 40

Vikan - 09.11.1972, Blaðsíða 40
— Hann haföi frétt um sam- særiö, sem hann var i með ungfril Bartlett, svaraöi Priestley. — Og þvi samsæri var beint gegn aöal- tekjulind Partingtons. Ekki þannig aö skilja, aö Partington elski peningana, þeirra vegna. eöa þess llfs, sem auöugu maöur getur lifaö. En eftir þvi, senj ég sá I Quarley Hall, hlýtur harm aö hafa geysileg útgjöld. Þessar tilraunir hans eru hans eina áhugamál, sem hefur gripiö hann fanginn, og hann er þannig maöur, aö hann mundi einskis svffast til þess að geta haldiö þeim áfram. Ef hann missti tek- justofn sinn, yröi hann að hætta viö þær, og ég er í engum vafa um, aö hann mundi ekki sjást fyrir, ef einhver ætiaði aö gerast svo djarfur aö spilla þessum tekjustofni hans. — Þetta getur veriö rétt hjá yður, en hversvegna getur hann ekki bara kallaö lögregluna til hjálpar? — Þaö væri undir sumum kringumstæöum ekki beint ráö- legt, svaraöi Priestley,. — til dæmis ef tekjustofninn er ölög- legur. — Nei, auövitaö. En hvernig fékk þá Partington tekjur slnar? — Ég held, aö til þess aö svara þeirri spurningu, mundi nægja aö spyrja nokkra vini hans, svaraöi Priestley. — Ég hef þegar tekiö eftir sameiginlegu einkenni á öllum vinum hans, sem ég veit um. Ég fékk sjálfur tækifæri til aö sjá, aö systir hans er fallin fyrir eiturlyfjanautn. Þér segið mér sjálfur, aö Sir Arthur Marsfield sé grunaöur um þaö sama. Ennfremur höfum viö heyrt frá mörgu fólki, hve æsingagjörn ungfrú Bartlett var I skapi, og þaö gæti aö minnsta kosti bent til þess, aö hún væri undir sömu sökina seld. Framhald• í nœsta blaði. BARA BETRA AÐ HAFA HVORT SITT AHUGAMAL Framhald af bls. 25. eins og Páli lsólfssyni. Móöii* hans, Friðrikka Guömundsdóttir, er aftur á móti Vopnfirðingur. — Og svo er ég pinulltill Þingeyingur llka, gleymdu þvi ekki. Ég kann m.a.s. visu upp á þaö: Fjallaskauöaforinginn/ fantur nauöagrófur/ er nú dauöur afi minn/ Oddur sauöaþjófur. Þetta ortu systur tvær, Rut og Júdit, sem áttu heima I Ljósavatnsskaröi, og ég stæri mig af þvl aö vera afkomandi Odds. Þaö er ákaflega gaman aö spjalla viö Hafstein og Guörúnu, þau eru létt I máli, - smástrlöa hvort ööru góölátlega, en viröa hvort annað augljóslega mikils. A vinnuboröi Hafsteins liggur leik- skráin aö Dómlnó, sem Guörún leikur I um þessar mundir, og I stofunni prýöa málverk Hafsteins veggina. Þar eru m.a.s. málara- trönur, þar sem Hafsteinn sýnir nýjustu málverkin sln. — Hvar læröirðu, Hafsteinn? — Ég var náttúrlega hérna I Handlða— og myndlistar-' skrtlannm Svo fór ég til Parlsar 1954 og var þar I eitt ár. Innritaöi mig á skóla meö svakalegu 'flnu nafni, Academie de la grand Chaumier, mér fannst ég læra mest á þvi aö skoöa sýningar og umgangast listamenn. Nú, svo vorum viö hér heima næstu árin viö barneignir og húsbyggingu, en sumarið "55 vorum viö þrjá dýrölega mánuði I Róm. Þaö ,er hús þar viö Via Condotti, sem menningarsamtök á Noröurlöndum eiga, og þar hafa nokkrir Islenzkir listamenn fengiö aö dvelja I lengri eöa skemmri tlma. Guörún fór með mér, og við nutum þess mjög vel. — Ariö 68— 69 vorum viö I Árósum, öll fjölskyldan, segir GuÖrún. Ég fékk orlof þá og stundaöi nám I hjálparkennslu barna viö kennaraháskólann I Arósum. Við kunnum öll ákaflega vel viö okkur þarna. Stelpurnar voru I skóla, og Hafsteinn komst strax inn I listamannahóp og fékk boö um aö sýna vlða. Viö fáum aö sjá úrklippur úr dönskum blööum með umsögnum um sýningar, sem Hafsteinn tók þátt I, og þar er talaö um ,,et pust fra den internationale kunst- ' verden” og aö þátttaka hans beri meö sér „et forfriskende pust udefra” og sé „afgjort en gevinst”. — Nú stundið þiö hjónin tvær mjög krefjandi listgreinar. Er þaö ekkert óþægilegt? Veröa aldrei árekstrar milli þessara tveggja listgreina? — Nei, aldrei, svarar Guörún. Þaö er bara betra aö hafa hvort sitt áhugamál. Það vlkkar áhuga- sviö okkar beggja og gefur sambúö okkar aukiö gildi. Ég fer meö Hafsteini á málverka- sýningar og I feröalög og hann nýtur félagsskapar leikaranna meömér. > — Er ekkert erlitt aö samræma kennsluna, hússtörfin og leik- listina? — Það hefur bara gengiö ágæt- lega. Aö visu er þaö erfiöara, siöan Leikfélagiö varð atvinnu- leikhús og æfingatimi fastur milli kl. 10 og 2. Þetta hefur svona blessast meö lipurö af beggja hálfu. En ég fékk svolitið lagaöan vinnutima minn I skólanum I vetur meö tilliti til æfingatimans I leikhúsinu, svo aö ég ætti aö geta oröiö aö liöi, ef þau hafa eitthvað meö mig aö gera þar. — Áttu þér óskahlutverk? — Lady Macbeth, skýtur Hafsteinn inn I. -i- Hana, nú er hann að striöa mér. Nei, ég á ekkert óskahlut- verk, en mér llkar mismunandi vel viö þessar persónur, sem ég túlka. Mér llkaði t.d afsV'inlorí' vel viö hana Bessí I Plógi og st jornum. — Hefur þig aldrei langaö til að kynnast leiklistinni af eigin raun, Hafsteinn? — Uss, ég gæti ekkert á þvi sviöi. En mér finnst gaman aö fara I leikhús, og ég fer a.m.k. alltaf, þegar konan mln leikur og er þá ægilega narvös, miklu verri en hún. — Ég er nú sjálf nógu nervös, sérstaklega fyrir frumsýningar og llka meira fyrir sumum hlutverkum en öðrum. Enda væri eins rétt aö hætta þessu standi, ef maöur væri ekki lengur neitt upp- næmur fyrir þvl. En hann Haf- steinn á leiksviði! Nei, þaö finnst mér af og frá. Hann er svo heill og óskiptur I málaralistinni og hefur veriö það ^fá upphafi. Það hefur aldrei komizt neitt annað aö. Viö höfum nú spjallaö frá okkur drjúgan hluta af svefntlma heiöarlegs fólks og búumst til heimferðar. Guörún kveöur okkur I dyrunum, en aö gömlum og góöum sið sér Hafsteinn um, aö við förum ekki méö vitiö úr bænum og lóðsar okkur á milli steinanna.undir giröinguna. Eftir stendur þessi vel varöi „kastali”, sem okkur ætlaði aö reynast svo öröugt að sækja — og kveðja. GRIMMDARLEGUR OROROMUR Framhald af bls. 15. hann nuddaöi hendur slnar i sigurvissu. Þjónustustúlka Floru kom meö henni, sýnilega fokvond út af óréttinum sem húsmóöir hennar varbeitt. LafðiPortman, sem var raunverulega upphafsmaöur slúöursins. var Hka virtsiödd. Hún kveið greinilega fyrir atl ö n- inni, stóð við gluggann og fól andhtiö í liondum ser. Flora var náföl og tekin eftir svefnleysiö, lagðist á legubekk og hún beitti engri mótstööu, þegar Sir James framdi rannsókn slna haröneskjulega. Svo tók Sir Charles viö og hún fann hve mildum höndum hann fór um hana. Jafnvel nú. áriö 1972, væri slik rannsókn óþægileg og sárs- aukafull, hvaö þá áriö 1839, þegar engin tæki voru til. Lm kvöldiö lá Flora I herbergi sínu, uppgefin, aum og sárreið, I umsjá. grátandi herbergisþernunnar og hertogafrúarinnar, sem náði varla upp I nefiö á sér fyrir reiöi. Hún haföi tæplega rænu til aö skilja plaggiö sem hún fékk I hendurnar, meyjarvottoröið, undirskrifað af læknunum tveim. I þvi stóö: „Þaö er engin ástæöa til aö ætla aö laföi Flora Hastings sé þunguð, eða hafi nokkurn tima verið þaö”. Þegar drottningin heyrði þessar fréttir, varð hún raun- verulega skelfingu lostin. Þar sem hún var óreynd og saklaus, haföi hún hlustað á álit sér eldri kvenna og giftra og haföi látið fleka sig inn þennan hring slúðurs og illmælgi. Hún sendi eftir Floru, reiöubúin til að auömýkja sjálfa sig. En það leið heil vika þangaö til Flora hafði náð sér þaö vel eftir hryllingsatburöinn, til aö treysta sér til aö standa and- spænis drottningunni. En þá stóö ekki á blíðu og kossum drott- ningar. ^ — Og nú verðum við að reyna aö gleyma þessu, þó ekki sé nema vegna hertogafrúarinnar, móður minnar. sagði Victorla. Flora brosti dauflega. Hún ætlaöi aö reyna aö gleyma þessu, vegna hertogafrúarinnar. En þab voru aörir, sem ekki gátu gleymt. Móöir Floru og hinn ungi og ákafi hrrtöir hennar. sem tók málið upp og skrifaöi drottn- ingunni og forsætisráöherranum og jatnvel bloöunum. t returnar flugu yfir sundið og aftur til baka. Þetta skaðaði allt vinsældir ungu drottningarinnar. Bretar voru orönir þreyttir á spilltu hiröllfi, þeir voru búnir að fá nóg af sllku I Hö frænda Victorlu. Nú virtizt sem barnadrottning væri síður en svo betri en forfeöur hennar i hópi svikara og ófyrirleitinna manna. En þrátt fyrir alla slna for- vigismenn, varö Floru ekki hjálpað, skaöinn var skeöur, hún var -komin á milli tannanna á almenningi. Til aö hrekja þennan oröróm, þvingaði hún sig til að taka þátt i daelegti Hfi viö hiröina. hún lét sjá sig á gönguferðum I skemmti- göröum, á reiðtúrum og jafnvel I operunin. Slundum var heniu sýnd ástúö og virðing, stundum staröi fólk á hana, benti jafnvel á hana og það varö hún að þola til ■viöbótar óbærilegum kvölum, sem sjúkdómur hennar áskapaði henni. 40 VIKAN 45. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.