Vikan - 16.11.1972, Blaðsíða 2
Saab 99
ÁRGERÐ 1973
Rýmri
en aðrir
bílar?
Setjist inn I SAAB 99, takið með yður
4 farþega og sannfærist um það sjdlfir
að SAAB er rýmri, það fer betur um
fólkið.
Allur frdgangur er af fdgaðri smekkvísi
og vandaður.
Sérbólstruð sæti með völdu dklæði,
öryggisbeltum og hnakkapúðum, og
rafmagnshituðu bílstjórasæti.
Mælaborðið er hannað með fyllsta
akstursöryggi í huga, allir mælar í
sjónmdli ökumanns og fóðrað efni sem
varnar endurskyni.
„ÖRYGGI FRAMAR ÖLLU"
SAAB 99 er öruggur bíll. Stdlbitastyrkt
yfirbygging verndar ökumann og
farþega. Fjaðrandi höggvari varnar
skemmdum — SAAB þolir dkeyrslu d
8 km. hraða dn þess að verða fyrir
tjóni.
Ljósaþurrkur tryggja fullt Ijósmagn
ökuljósa við erfiðustu skyggnis-
aðstæður.
SAAB 99 liggur einstaklega vel d vegi,
er gangviss og viðbragðsfljótur.
SAAB er traustur bíll, léttur í viðhaldi
og í hdu endursöluverði.
BJÖRNSSON AÁ2:
SKEIFAN 11 SÍMI 81530
— Ef það er einhver huggun
fyrir þig, herra, þá finnst mér
þú vera afskaplega stór!
Q ■;-------------=))
•— Það varst þá sam rakaðir
hann. Þú hlýtur að vita hvar
nefið er!
— Við gfillum hann svolítið
lengur!
— Mér finnst að þessi reyk-
lausu eldunartæki eyðileggi
alveg samræðurnar!