Vikan - 16.11.1972, Blaðsíða 36
KONAN I
SNÖRUNNI
— Þessar ásakanir y6ar gegn
Partington fara svei mér stig-
andi, sagöi Hanslet. — Mér skilst
þér vera aö gefa i skyn, aö hann
sé eiturlyfjasmyglari?
\ — Já, og þaö getur væntanlega
útskýrt margt, sem hingaö til
hefur veriö I myrkrunum huliö.
Eg held þvi fram, aö Partington
hafi ekki séö önnur ráö til aö ilt-
vega fé til tilrauna sinna, en
þennan gróöaveg. Ég vil halda
þvi fram, aö hann hafi vaniö þá,
sem tóku þátt i tilraunum hans á
eiturlyf, og svo þegar þeir gátu
ekki án þeirra veriö, hafi hann
selt þeim þau fyrir okurverö.
1 fyrstunni hefur hann auövitaö
notaö læknisréttindi sin til aö út-
vega lyfin en eftir þvi sem skipta-
vinunum fór-fjölgandi, gat hann
ekki haldiö þvi áfram, án þess aö
vekja grun. Hann hefur auövitaö
séö, aö hann varö aö fá þau frá út-‘
löndum, og til þess haföi hann
einkaflugvél, sem er eitthvert
bezta faratæki viö slikan flutning,
sem er svo fyrirferöarlitill. Og
sennilega hefur Vilmaes fariö til
Belgiu i þetta sinn, til þess aö ná i
meira.
— Þér haldiö þá, aö Vilmaes
hafi veriö I vitoröi meö honum?
— Vafalaust. Og ég held, aö
ungfrú Bartlett hafi setzt aö
honum, til þess aö fá hánn til aö
svfkja húsbónda sinn. Ég veit
ekki uppá vist, hvernig þessu
samsæri þeirra hefur veriö
hagaö, en sennilega hefur þaö
snúizt um þaö aö halda Parting-
ton I klipu meö hótunum. Þau
höföu samiö um þaö, aö þegar
Vilmaes kæmu heim frá Belgiu
skyldi hann láta nokkuö af eitur-
lyfi þvi, er hann haföi meöferöis,
detta niöur, og s'vo átti aö nota
þaö sem sönnunargagn. Enn-
fremur held ég, aö Partington
hafi vitaö um samsæriö, og þvi
komiö Vilmaes fyrir kattarnef á
þann hátt, sem raun varö á, og
komiö þvi þannig fyrir, aö ekki
vekti grun.
— Ef þetta er rétt, þá haföi
hann alveg sömu ástæöu til aö
myröa ungfrú Bartlett, sagöi
Hanslet. — En þaö getur hann
ekki hafa gert. Fjarvera hans er
þegar sönnuö. En var ungfrú
Carroll i vitoröi meö honum?
Dr. Priestley svaraöi þessu
engu. Billinn var kominn inn I
Quarleyþorpiö og þaöan lá ak-
vegurinn til Quarley Hall. Þaö
Var sýnilegt, aö eitthvaö óvenju-
legt lá I loftinu. Allir þorpsbúar
virtust vera úti á strætinu, og
margir skunduöu i áttina til
Qúarley Hall.
Eftir stutt samtal viö einn
þorpsbúa, opnaöi ökumaöurinn
lúkuna milli sin og farþeganna.
— Þeir segja, aö þaö sé eldur uppi
i Quarley Hall, sagöi hann.
— Eldur? Þaö var svei mér
óheppilegt. Akiö þér þangaö, eins
og þér komiztt
Þegar þeir komu aö dyra-
varöarbústaönum, sáu þeir reyk-
jarstólpa og'fundu brunaiykt. Én
þaökom brátt I ljós, aö aöalhúsiöv
var óskaddaö. Reykurinn kom
lengra aö og eftir stefnunni aö
dæma fann Priestley, aö þaö var
rannsóknarstofuhúsiö, sem var
aö brenna. Hann brosti gremju-
lega. — Ég er hræddur um, full-
trúi, aö giröingarstólpinn veröi
okkur ekki aö neinum notum sem
sönnunargagn héöan af, sagöi
hann.
Billinn staönæmdist viö fram-
dyrnar, en dr. Priestley reyndi
ekki einusinni að fara inn I húsiö,
heldur teymdi hann samferöa-
menn sina eftir stignum, gegn um
garökm og út aö flugvellinum, en
þar var heldur en ekki uppi fótur
og fit. Rannsóknarstofan var
ekki annaö en brunarúst, sem
slökkviliösmenn frá Waldhurst
voru aö dæla vatni á, en þorps-
búar, sem höföu safnazt þarna
saman, horföu á.
Dr. Priestley sá meöal áhorf-
enda vélamennina tvo, sem veriö
höföu hjá Partington, og tók þá
tali. Þeir þekktu hann aftur og
tóku ofan. — Þetta er nú verri
sagan, sagöi annar þeirra,
Taylor, og hristi höfuöiö.
— Oneitanlega, sagöi Priestley.
—■ Hvernig kom eldurinn upp?
— Þaö er nú einmitt þaö, sem
ætlar aö vefjast fyrir okkur, sagöi
Taylor. — Þér hafiö kannski
heyrt, aö hr. Partington varö
fyrir slysi i morgun? Viö vorum
rétt nýbúnir aö koma vélinni I
skúrinn og vorum aö athuga,
hvaö aö henni væri, þegar Fred
litur út og öskrar upp: — Svei
mér ef þaö er ekki kviknaö i rann-
sóknarstofunni!
— Ég leit út og þaö stóö heima,
aö reykinn lagöi upp úr þakinu.
Viö hlupum yfir völlinn, en þegar
viö komum þangaö, var allt i
björtu báli, og ekki viölit aö koma
nærri húsinu. Þaö er mér leyn-
dardómur, hvernig þaö hefur
getaö veriö svona fljótt aö
brenna. Aö minnsta kosti gat ég
ekkert gert sjálfur, svo aö ég
stekk inn og sima til Waldhiirst
eftir slökkviliöinu. En ég heföi
getaö sparaö mér þaö ómak, þvi
aö rétt i sama bili er þaö komiö
hingaö, en þá var allt brunniö
innan úr húsinu, þó aö þaö
svona fljótt á sér.
— Þetta er einkennilegt. En þér
töluöuö *um, aö hr. Partington
heföi oröiö fyrir slysi? Ég var
búinn aö heyra þaö, en ekki,
hvernig þaö atvikaöist.
— Jú, þaö var þannig — I fyrra-
dag held ég þaö hafi veriö — þá
kemur hann til okkar og segir viö
okkur, aö hann geti ekki hugsaö
sér aö fara aö ráöa annan flug-
mann eftir Vilmaes, og sé þvi aö
hugsa um aö læra sjálfur aö
fljúga. Hann sagöi sem svo, aö
hann stýröi alltaf bilnum sinum
sjálfur, hvort sem væri, og hvers-
vegna þá ekki flugvélinni lfka ?
Auk þess sagöi hann, aö Vilmaes
heföi oft leiöbeint sér, þegar hann
var aö fljúg4. meö honum.
— Viö héldum, aö hann ætlaöi
aö fá einhvern til aö kenna sér, en
sáum fljótt, aö þaö var alls ekki
ætlun hans. Hann skipaöi okkur
aö draga vélina út, og sagöist ætla
upp I henni strax. Viö hikuöum
dálitiö, en þá varö hann vondur og
minnti okkur á, aö hann væri hús-
bóndinn og viö yröum aö gera
eins og okkur væri sagt. Svo
drógum viö vélina út og hr. Part-
ington settist upp i flugmanns-
sætiö og viö ræstum hreyfilinn.
Og hann komst á loft, flaug
nokkra hringi, og lenti siöan —
dálitiö harkalega aö visu, en þó
ekki þannig, aö neitt skemmdist.
— Hananú! sagöi hann. — Nú
getiö þiö kannski trúaö þvi, aö ég
hafi einhverja hugmynd um aö
fljúga!
— 1 stuttu máli, þá flaug hann
nokkrum sinnum I gær, en stutt i
einu. Svo i morgun fór hann
snemma á fætur, sagöi okkur aö
fylla á vélina þvi aö hann ætlaöi
aö reyna dálitiö lengra flug. Viö
höföum allt tilbúiö, og hann steig
upp. Hann virtist dálitiö óró-
legur, rétt eins og hann væri aö
hugsa um eitthvaö allt annaö.
Vélin hoppaöi spölkorn, en tók sig
ekki á loft fyrr en hún var komin
næstum völlinn á enda, svo aö ég
segi viö Fred: — Hann ætlar sér
ekki ofmikiö pláss og þaö hefur
hann séö sjálfur, þvi að hann
heföi ekki oröið fri, af húsaþök-
unum, eins og hann stýrði, og
þessvegna sneri hann til hliðar,
og snögglega, og þaö vissi ég
mundi mistakast, þvi aö hann var
alltof lágt á lofti. Samt var hann
kominn þrjá fjóröu af snúning-
um, þegar vélin einhvernveginn
valt á hliöina og hann féll til
jarðar og skemmdi annan væng-
inn. Hann kastaöist út og þegar
viö komum aö, sáum viö, aö hann
var meiddur og meövitundarlaus.
Viö bárum hann inn og gengum
siöan aftur út aö vélinni. Og, eins
og ég sagöi, vorum viö rétt búnir
aö koma henni fyrir, þegar eldur-
36 VIKAN 46. TBL.