Vikan


Vikan - 16.11.1972, Blaðsíða 35

Vikan - 16.11.1972, Blaðsíða 35
JARÐARFÖR MANN- ÆTUHÖFÐINGJANS ólánsmaöur aö sá jams—rótar- ávöxtum i sVæöi, sem var tabil, eöa álagablettur eins og þaö • heitir hér á landi. Og þaö stóö ekki á endurgjaldinu, fáum mánuöum síöar veiktist maöurinn. Sambýlismenn hans, sem í .jvoru ekki I neinum vafa um sjúkdómsorsökina, þoröu ekki aö veita honum neina hjálp, af ótta viö aö reiöi hlutaöeigandi anda kynni þá aö snúast aö þeim einnig. ölánsmanninum hrakaöi meir og meir og þar kom aö hann gekk af vitinu, sýndi eiginkonu sinni banatilræöi og hljóp slöan á sjó út. Ættbálkur sá á Malekula , sem Tabwibalembank heitinn var á- sinum timi oddviti fyrir, er kallaöur Litlu — Nambar. Þeir eru nú aöeins tvö hundruö og fimmtiu talsins. Þeir hafa flestum þjóöflokkum fremur þaö á eyjunum haft i heiöri forna menningu eyjarskeggja og þjóölega siöi, voru til dæmis mannætur framyfir siöari heims- styrjöldi. Af þvi hafa þeir nú oröiö aö láta fyrir slettirekuskap nýlenduyfirvalda, eneyjarnareru undir sameiginlegri yfirstjórn Breta og Frakka, og mun slikt samfélag um stjórn einnar nýlendu einsdæmi I sögunni. Nambarnir fullyröa aö þeir hafi aldrei drepiö fólk sér til fæöu- öflunar, heldur einungis I sam- bandi viö trúariökanir. Þeir segjast lika ekki hafa lagt fyrir sig aö drepa hvita menn, þar eö kjötiö af þeim kynþætti sé meö afbrigöum íyktarvont. NÁNÚSIN HÚN BARKA Framhald af bls. 13. Bobby: — Láttu hana ekki sveita litil svin i hel. Rósa: — Og litla hvolpa, og ■ . . ., LibúVJ1; — . . .og litla kettlinga, — Og láttu hana hætta aö éta spriklandi orma. Þaö var Toni meö fituna um munninn, sem lauk fyrirbænunum. Barka varö ofsareiö. Þaö voru ormarnir, sem þar réöu úrslitum. Hún lyfti hnefanum til þess aö hrista hann i áttina til þeirra, en gleymdi aö hún stóö á fötu á hvolfi, uppi á kassa, og hálfhékk á dyraumbúnaöinum. Aöur en hún gæti komiö upp einu skamm- aryröi, var eins og allur heimurinn hryndi undan henni. Fatan þaut út i loftiö, hún sjálf rak. upp öskur og rak hökuna i dyralistann og datt siöan kylliflöt á gólfiö i ganginum, rétt eins og Kanekalon er mjög hárlegt og eðlilegt gerviefni, sem aldrei þarfnast hárliðunar. Þér getið valiö um 18-20 klippingar og gerðir. Með opnum bötrft eða heilum botni. Með hársverði eða eingöngu opinn botn. Þyngd aöeins 36 grömm. Bjóöum einnig ekta hárkollur, handunnar og vélunnar. hártoppa, ekta hár, frá 15-70 sm. Mismunandi botnar. Hárkollutöskur (stativ fylgir), einnig laus stativ. Hárkollubursta. Peysufataflétt- ur, grásprengdar og einlitar. G.M. búðin Laugavegi 8 — simi 24626 stigi heföi veriö sleginn undan fótunum á henni. Þar fundu þau hana, þar sem hún lá hreyfingarlaus. Þau sögöu krökkunum eitthvaö i þá átt, aö Barka heföi falliö i yfirliö, og skipuöu þeim i rúmiö. En gallinn var bara sá, aö þetta yfirliö Börku ætlaði aö veröa eitt- hvaö lengra en yfirliöum er titt. — Mér sýnist hún helzt vera dauö, sagöi kennarinn viö konu sina. — Þú ættir aö hlaupa og segja prestinum frá þessu. — Þaö getur nú veriö gott og blessaö, en hvaö á ég aö segja viö hann? Nú segja allir, aö viö höfum drepiö hana, af þvi aö hún hafi átt þátt I þvi, aö viö fengum sviniö . . . .þú veizt alveg, hvernig fólk er. Konan tapaöi sér alveg og stakk upp á þvi,*aö þau flýöu land eöa kveiktu ikofanum, og fleiri snjall- ræöi kom hún meö. Kennarinn skeytti þessu engu, heldur tók hann pokann, sem sviniö haföi veriö I, tróö Börku i hann, skellti honum á öxl sér og lagöi af staö. — Hvert ertu aö fara, elskan min? Æ, elsku góöi, nú veröurðu tekinn fastur og ég fæ aldrei aö sjá þig framar. Hún vaföi örmunum um hálsinn á honum. — Ég verö kominn eftir and- artak, huggaöi hann hana. — Opnaöu bara ekki fyrir neinum. Og svo hvarf hann út I myrkrið. Hann var ekki alveg viss um, hvernig hann ætti aö losna viö Börku. Honum datt i hug aö stifa hana af viö brunninn, en þá kom Buress slagandi út úr knæpunni og haföi næstum rekizt á hann. Honum datt lika i hug aö fara meö hana upp i kirkjuturninn, þvi aö þegar hún fyndist þar, mundu menn halda, að hún heföi veriö aö leita þar að dúfnaeggjum, eins og hún var vön, og svo fengiö högg I hausinn af'klukkunni Hann var einmitt lagöur af staö til kirkj- unnar, þegar honum datt Kubat i hug. Ef smáskildingur væri i boöi, mundi Kubat leita aö einni fló i stórum hveitiakri. Kvöld eftir kvöld var hann vanur aö fara út I hlööuna sina, til þess aö aðgæta, hvort ekki væri einhver aö stela korninu hans, en svo gat honum allt I einu dottiö i hug, aö einhver gæti veriö aö stela úr kofanum hans, og þaut svo þangaö aftur. Eftir öll þessi hlaup aö næturlagi, var hann svo vanur aö sofa allan daginn. Hann sagöist spara meö þessu, þvi aö þáö borgaöi sig alls ekki aö vera vakandi allan daginn, þegar allt væri jafndýrt og þaö var. Kennarinn beiö eftir þvi aö Kubat færi úr hlööunni og inn i kofann sinn. Hanfi setti Börku úpp viö kornsátu og stifaöi hana af meö skóflu, svo aö hún dytti ekki, og þaut siöan heim i snarkasti. Kubat var á varöbergi inni I kofanum sinum. Eftir svo sem hálftima greip hann þessi venju- lega hræösla um korniö sitt og hanh þaut út i hlööu. Og hvaö haldiö þiö? Haldiö þiö ekki, aö hann hafi gripið þjófinn glóðvolgan, meö skóflu i hendi, aö stela frá fátæka manninum? Kubat greip i þústina sina og lamdi þjófinn. Bang,/ban£. Þjófurinn féll kylliflatur til jaröar. — Hreiföu þig ekki kall minn. Kubat geröi sér ekki ljóst fyrr en hann var búinn aö kveikja á eldspýtu, aö þjófurinn var kvei^Ryns en ekki karlkyns, og aö þetta var meira aö segja hún Barka, ráöskona prestsins. — Hvað ert þú hér aö vilja, kvenmaöur. Barka gaf ekkert hljóö frá sér. — Hæ, vaknaöu. Hann tók aö hrista hana. — Ég hef þó ekki . . . .? Æ, guö minn góöur, Barka. Barka gaf enn ekki neitt hljóö frá sér. Nú sátu þau þarna i hlöðunni og horföu hvort á annað, nema hvaö Barka sá alls ekki Kubat. Hann var I standandi vandræöum. Hvaö gat hann gert við hana? Hún mundi finnast þarna og fólk mundisegja, aö hann hefði drepiö hana af einfómum kvikindishætti. Maöur veit, hvernig fólk hugsar. Hvaö átti hann aö gera viö hana? Af öllum þeim hugdettum, sem brutust um I heila hans, fannst honum ein girnilegust. Hann minntist þess, aö kennarinn læsti aldrei dyrunum hjá sér, og þvi gæti hann borið Börku inn i skólann og sett hana á einn skólabekkinn. Kennarinn yröi hissa þegar hann sæi, aö nemendum hans haföi f jölgað um einn. Aftur var Barka komin I poka og enn var hún borin úti myrkriö. En einmitt þegar Kubat kom inni kastaniutrjágöngin aö dýragaröinum, rakst hann næstum á mann, sem þaöan var aö koma./Sá haföi einnig poka á bakinu. Þegar hann kom auga á Kubat, rak hann upp öskur, lét pokann sinn detta og hvarf út I myrkriö, og sama geröi Kubat. Og nú voru þeir báðir i felum, sinn bak við hvort kastaniutréö, og hvorugur sá hinn i myrkrinu, en milli þeirra voru tveir pokar i stignum. Þeir biöu báöir til þess aö sjá, hverju fram yndi. Þeir biöu og biöu, þangaö til annar þeirra — Kubat — herti upp hugann og ákvaö aö láta slag standa. Hann þaut fram, hrifsaöi Framhald. á bls. 38. ■46. TBL. VIKAN 35

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.