Vikan - 16.11.1972, Blaðsíða 3
46. tbl. — 16. nóvember 1972 — 34. árgangur
I
i
i
i
■■H8HP
- æ
' ' V >4 j
^llír
Lúsin er
aftur komin
á kreik
Brot úr
minningum
Erlanders
ÞaS er ótrúlegt en satt,
að i hinum tandurhreinu
velferðarríkjum hafa í
seinni tíð skotið upp
kollinum á ný sjúkdómar
vegna hreinlætisskorts.
Þetta hefur gerzt t. d. á
Norðurlöndunum og
einnig hér á landi. Gamla
lúsin er komin aftur á
kreik. Sjá grein á bls. 8.
Tage Erlander, fyrrum
forsætisráðherra og sá
eini og sanni „lands-
faðir" Svíþjóðar, hefur
nú loks skrifað endur-
minningar sínar og er
fyrsta bindið komið út
fyrir nokkru. Við segjum
ofurlítið frá bókinni í
grein um bernskuminn-
ingar hans á bls. 16.
Palladómur
um Helga
Seljan
■
„Hann fæddist í skugga
heimskreppunnar og
þekkir mætavel kjör ís-
lenzkrar alþýðu. Hann
aðhyllist þann sósíalisma,
sem numinn er af lífsins
bók en ekki rykföllnum
fræðiritum." Sjá palladóm
eftir Lúpus um Helga
Seljan, alþingismann.
KÆRI LESANDI!
Það er víst ekki ofsögum sagt,
að sænska skáldkonan Astrid
Lindgren sé einhver vinsælasti
harnabókahöfundur í heimi. Hún
hefur alltaf skrifað fyrir hörn og
gerir það enn. En fullorðnir hafa
engu síður gaman af'bókum henn-
ar. Foreldrar jafnt og börn
krydda mál sitt með tilvitnunum
í þær. Söngvarnir úr Línu lang-
sokk, sem er langfrægasta rit-
verk rithöfundarins, slaga hátt
upp í vinsælustu slagarana að
vinsældum. Skrifstofur og sum-
arbústaðir eru í gamni og alvöru
skírðir eftir bústöðum úr Lind-
gren-bókum og heimiliskettir- og
hundar eftir persónum þeirra.
Kunnur sænskur blaðamaður full-
yrðir, að enginn rithöfundur, lát-
inn eða lifandi, auðgi lwersdags-
líf Svía svo mjög sem Astrid
Lindgren. Bækur hennar seljast
i milljónaupplögum, bæði heima
og erlendis. Bækur eftir hana
hafa verið þýddar á 35 tungu-
mál. Kvikmyndir gerðar eftir
bókunum hafa líka verið sýndar
í ótalmörgum löndum. Og ekki
hefur hún farið varhluta af sjón-
varpinu.
Forsíðumyndin okkar er að
þessu sinni birt samkvæmt fjöl-
mörgum óskum lesenda, sérstak-
lega hinna yngri. Og hún er
af engri annarri en henni
Línu langsokk, þessari maka-
lausu stelpu, sem nú er orðin vin-
sælasta sjónvarpsstjarnan okkar.
EFNISYFIRLIT
GREINAR_____________________bls.
Sjúkdómar vegna hreinlætisskorts skjóta upp
kollinum á ný 8
Aðhyliist þann sósíalisma, sem numinn er
af lífsins bók, palladómur um Helga Seljan 14
„Þessi Erlander virðist hafa komizt vel af í
Svíþjóð". Brot úr bernskuminningum Tage
Erlanders 16
Jarðarför mannætuhöfðingjans, grein með
litmyndum um frumstæðan kynflokk 24
SÖGUR
Nánösin hún Barka, smásaga eftir Jan Verich 12
Gráklæddi maðurinn, smásaga 19
Rensjöholm, framhaldssaga, 10. hluti 20
Konan í snörunni, framhaldssaga, 11. hluti 34
ÝMISLEGT________________________
Jólagetraun Vikunnar, annar hluti, 500 vinn-
ingar, leikföng af ýmsum stærðum og gerð-
um 26
Matreiðslubók Vikunnar, litprentaðar upp-
skriftir til að safna í möppu 29
Lestrarhesturinn, lítið blað fyrir börn, um-
sjón: Herdís Egilsdóttir, kennari 41
3m — músik með meiru, umsjón: Edvard
Sverrisson 10
FASTIR ÞÆTTIR_____________________________
Pósturinn 4
Síðan síðast 6
Mig dreymdi 7
I fullri alvöru 7
Stjörnuspá 45
Krossgáta 50
Myndasögur 49, 31, 34
FORSÍÐAN
Lina langsokkur, sem leikin er í sjónvarpinu um
þessar mundir við gífurlegar vinsældir eins og
búast mátti við. Það er Inger Nilsson, sem leikur
Línu.
VIKAN Útgefandi: Hilmir hf. Ritstjóri: Gylfi
Gröndal. Blaðamenn: Dagur Þorleifsson, Matt-
hildur Edwald og Kristtn Halldórsdóttlr. Útlits-
teikning: Sigurþór Jakobsson. Auglýsingastjórar:
Sigríður Þorvaldsdóttir og Sigríður Ólafsdóttir.
Ritstjórn, auglýsingar, afgreiðsla og dreifing.
Síðumúla 12. Símar: 35320 - 35323. Pósthólf
533. Verð í lausasölu kr. 75,00. Áskriftarverð er
750 kr. fyrir 13 tölublöð ársfjórðungslega eða
1450 kr. fyrir 26 tölublöð misserislega. Áskriftar-
verðið greiðist fyrirfram. Gjalddagar eru: nóvem-
ber, febrúar, ma( og ágúst.
46. TBL. VIKAN 3