Vikan


Vikan - 16.11.1972, Blaðsíða 12

Vikan - 16.11.1972, Blaðsíða 12
Gamansaga eftir Jan Werich Þorpið hét Gjafabær. Manni gát dottið 1 hug, að ibúarnir þar væru ekki annað en gjafmildin uppmáluð. En það var bara hinn meinlegasti misskilningur. tbúarnir þar voru einmitt alveg blóðnizkir og kvikindislegir. i Þeirdrógu við sig og spöruðu .... Ekkert er jafnvillandi og nöfn — einkum þó nöfn á þorpum. Tökum til dæmis nöfn eins og HálsskurBarhól. Allir er hræddir viB aBkoma nærri slikum staB. en þaB er alger óþarfi, þvi aB þarna eru ekki fleiri skornir á háls en rétt hvar annarsstaðar, ef trúa má hagskýrslum. Ekki langt frá heilsulindunum i Cönstantine er þorp, sem heitir Þriðjudagur. Ef þú kemur þangaB á miBvikudegi, er þér samstundis kippt aftur á bak til þriBjudagsins og sex dagar vikunnar eru þarna ekki annaB en haugalygi. Nú var nafn eins og Gjafabær alveg samskonar lygi. Manni gat dotfiB i hug, ab ibú- arnir þar væru ekki annaB en gjafmildin uppmáluB. En þaB var bara hinn meinlegasti mis- skilningur. Ibúarnir þar voru einmitt alveg blóBnizkir og kvikindislegir. Þeir drógu viB sig og spöruBu. Þeir höfðú ekkl einusinni næturvörB. Þeir var ná- kvæmlega skltsama um, hvaB þarna gerbist ab næturlagi. Timinn er peningar ef maBur hefur sérstakan mann til aB passa uppá hann, sögðu þeir. Og hreppsfulltrúinn var þessu feginn, af þvl aB hann var. vanur ab stunda veiBiþjófnaB i konunglega dýragarBinum. MeBan enginn væri nætur- vörBurinn, var engin hætta á, aB hann rækist á neinn aö næturlagi. Þegar járnsmiburinn þurfti aB járna hest, tók hann skeifuna Undan hægra afturfæti til ab setja undir vinstra framfót, og svo skeifuna undan vinstra aftur- fæti til aB setja undir hægra framfót, og þannig áfram þangaB til merarkvölin var orBin járna- laus. En nizkasta nánösin þarna á stabnum var samt hún Barka, eldabuskan prestsíns, og það var á allra vitorði. ÞaB var ekki nóg meb, aB hún notaBi görnina utan af bjúgunum til aB gera úr gluggatjöld, heldur var hún hrædd viB aB llta I spegilinn, af þvl aB þá mundi hann slitna ÞaB var hún, sem þurfti einu sinni aö skreppa bæjarleib meö póst- vagninum og I staB þess aB kaupa farmiba og láta klippa hann, þá bab hún um ab klippa heldur á sér eyraB — og slapp viB fargjaldiB, af þvl ab bllstjórinn vildi ekki fara ab klippa á henni eyraB. Nú var þaB einn morguninn, ab presturinn sagBi viB Börku: — Ættum viB ekki áð gefa annaB svIniB .... — Ekki þó mig ætti lifandi aB drepa. — LofaBu mér ab tala út, Barka. Mér var aB detta I hug kennarinn, sem á allt þetta krakkamob . . og okkur dugar alveg eitt svln. — Til hvers eru þau aB eiga svona marga krakka? — Hvernig getur aumingja maönrinn aB þvl gert? FólkiB hérna er of nlzkt til þess aB eiga krakka, og hann vill hafa einhver börn til aB kenna, og verBur þvl aB framleiöa þau sjálfur. — Ef þér viljiB endilega fara ab eyBa I óþarfa, getum viB gefiB honum eitthvaB af innvolsinu. — ÞaB er nú sama, hvaB þú segir, en tvö svln er óþarflega mikiB handa okkur, nauöaöi presturinn máttleysislega. Nú getur veriB gaman aB minnast þess, aB á hér um bil sömu stundu var kennarinn einmitt ab komast aB sörriu niburstöbu. Hann sagBi vib sjálfan sig: — Hér er ég meB hungraBa munna ab fæBa, en á prestsetrinu eru tvær mann- eskjur meö heil tvö svín. Svo hleypti hann brúnum, og þvl meir sem hann hleypti brúnum, þvl ákafar hugsaöi hann. En þegar andlitib á honum komst I samt lag aftur, stakk hann nagla og hamri I vasa sinn, og sagöist ætla út og fá sér pfurlitið frlskt loft. Presturinn hafBi ábur átt fjárhund, sem gegndi embætti varbhunds, en Barka var löngu búin ab svelta vesalings kvikindiB I hel. Nú kom þetta sér vel fyrir kennarann. Hann læddist út úr skóginum og aö prestsetrinu, án þess ab nokkur lifandi sála yr&i hans vör. Engin hundgá heyrbist þegar hann kom út úr skóginum og heldur ekki þegar hann skauzt inn I svinastiuna. Stærra sviniö hlýtur aö hafa veriB aB dreyma eitthvabfallegt, þvi ab þab slefaöi öBruhverju kumrabi þab eins og maöur, sem er ab þamba bjór..Hitt svinib svaf eins og steinn. Þegar kennarinn hélt naglanum milli augnanna á þvi, kipptist þaö ofurlltib vib I framan. Kennarinn seildist eftir hamrinum, og þaB þarf varla aB taka þab fram, aö naglinn sökk á kaf I hausinn á svlninu .... 12 VIKAN 46. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.