Vikan - 16.11.1972, Blaðsíða 51
mig sögu, eins og mamma
gerði?
- Mér er alveg sama hve
óhreinir þeir eru í sjónvarps-
myndunum, þeir þvo ekki
fötin þín!
Kvartaðu ekki yfir matnum,
í guðs bænum, þá steikir hún
skóna sína!
— Fyrirgefðu vina mín, en nú
eru erfiðir tímar!
— Georg, viltu skreppa og
sækja hana mömmu?
ATLAS
JM TZ
Þróunin heldur áfram: kröfurnar aukast, einnig til heimilisþæginda:
færri spor - stærri innkaup i einu. ATLAS býöur þvi 4 nýja, stóra
skápa (H 150 x B 59,5): kæliskáp án frystihólfs, kæliskáp meö
frystihólfi, sambyggöan kæli- og frystiskáp og frystiskáp. Einnig
enn stærri sambyggöan kæli- og frystiskáp (H 170 x B 59,5).
ATLAS ber af um útlit og frágang. Sjáiö sjálf - lítiö inn og skoöiö!
5 STÓRMEISTARAR