Vikan


Vikan - 16.11.1972, Blaðsíða 10

Vikan - 16.11.1972, Blaðsíða 10
HAUSAR, HENDUR OG FÆTUR Engin takmörk virðast vera fyrir því, hvað ein popphljóm- sveit getur heitið nú til dags. Hausar, hendur og fætur . . . það var aldrei. En ætlunin var ekki að rausa um undarlegt nafn, heldur að kynna þá sem nafnið bera. Fyrstan ber að nefna Tony Colton. Hann er annar haus- inn af tveimur í hljómsveitinni. Hann semur, syngur og stjórn- ar upptökum hljómsveitarinn- ar. Hann byrjaði upprunalega í skólahljómsveit, eins og svo margir aðrir, og síðan þá hef- ur hann áunnið sér allvirðu- legan sess í poppinu, aðallega fyrir það að semja. Það byrj- aði allt með því, að lag eftir hann, sungið af The Mersey- beats, sló í gegn. Nafnið á því var I stand accused. Stuttu seinna átti hann svo annað lag, sem komst í efstu sæti vin- sældalista, Big time operator, sungið af Zoot Money, hljóm- sveit sem ég held að sé ekkert þekkt hérlendis. Síðan þessi fyrstu lög slógu í gegn, hefur hann samið fyrir marga helztu kraftana í poppheiminum. Þeirra á meðal mætti nefna edvard sverrisson 3m músík með meiru Cream, Animals, Ceorgie Fame, Tremeloes og Zoot Money. — Hann hefur einnig stjórnað upptökum hjá Shirley Bassey og Richard Harris svo einhverj- ir séu nefndir. Hann hefur skrifað tónlist fyrir nokkrar kvikmyndir, þ. á. m. A man call- ed horse og Bloomfield. Sú fyrrnefnda var sýnd hér í Framhald á bls. 43. Aíííííí : : ’ ■•V-. < : llil 10 VIKAN 46. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.