Vikan


Vikan - 16.11.1972, Blaðsíða 40

Vikan - 16.11.1972, Blaðsíða 40
Vandaðar sýningarvélar frá þýzkalandi \Jerzlumn JÆusturstrœti 6 Sínu 22955 : r AR EX U snyrtivörur ‘1 "( fýrir í? ofnæma v viðkvæma /) húð fe ^Fegrunarsérfræóingar aóstoóa yóur vió val á réttum snyrtivörum. cHocLcrs<mcL s.f. cLangholtsvegi 84 Simi35213 cHoltsapótekshúsinu lyfjaforða til umboös- manns mins þar. Þessar ferðir, sem voru alltlða^r, voru auövitað leyndarmál okkar i milli, þangað til rétt' var að þeim komiö. Af samtali þeirra heyrði ég, að ung- frú Bartlett vissi um þessa fyrir- huguðu för og ætlaði að fá honum fé til að kaupa meira fyrir af eiturlyfjum handa þeim sjálfum, til að selja fyrir eiginn reikníng. Ég veit ekki, hvoru mér hnykkti ■ meir við, svikuni Andrés eða þeirri hættu, sem tekjustofn minn var I. Ég gat heldur ekki séð I bili, hvernig hægt væri aö bregða fæti fyrir þessa fyrirætlun þeirra. Ég þóttist viss um, að ef ég ræki André tafarlaust, þá hafði kven- maöurinn svo mikiö vald yfir honum, að hún gat fengið hann meö sér i það að beita mig ,hót- unum. Ég var lengi þarna i rannsöknarstofunni að hugsa út eitthvert ráð. En ég komst að þeirri niðurstöðu, aö ég yrði, að minnsta kosti i bili, aö lofa öllu að hafá sinn gang, en aðeins hafa auga með þeim skötuhjúunum eftir föngum. — Ég fór loks inn i húsið og lét eins og ég væri rétt aö koma frá London. En ég átti eftir að verða fyrir fleiri geðshræringum. Þegar ég kom hingað inn, sá ég, að skrifborðið þarna haföi verið brotið upp. Ég var ekki lengi að finna, hvað það var, sem leitaö haföi verið að. Það var langur listi með nöfnum og heimilis- föngum þeirra, sem svo hét, að hjálpuðu mér við tilraunir mínar, en raunverulega keyptú af mér eiturlyfin. — Samkvæmt þvl, sem ég var nýbúinn að hlusta á, var enginn vafi á þvi að þjófurinn var annað hvort þeirra ungfrú Bartlett eða ; Vilmaes. André vissi um þennan lista, og hvar hann var geymdur, og bæði vissu hvers viröi hann gat orðiö þeim við verzlun þá, sem þau höfðu I hyggju gtofna. Ég komst að þvi, að André hafði ekki j komiðinníhúsiðlnokkradaga og I þá var ekki öðrum til að dreifa en ! ungfrú Bartlett sem hafði þannig notað sér fjarveru mlna. — Hún fór næsta dag, án þess að gera neina nánari grein fyrir brottför sinni, og ég varð ekkert hissa. Hún haföi, hvort sem var, lokiö verki slnu þarna á staðnum, og gat ekkert frekar gert fyrr en André kæmi úr ferðalaginu með eiturlyfin. Ég hafði enga hug- mynd um það, að skömmu eftir að hún fór héöan, kom hún aftur til Waldhurst og náði þaðan sam- bandi við André. En dagana áður en André lagði af stað, lagði ég mlnar áætlanir viövlkjandi honum. Charles Partington þagnaði snöggvast og svipurinn á honum varð hörkulegur. — Ég varð að berjast með öllum þeim vopnum,- sem ég hafði, sagði hann. — Ég hafði engan i heiminum, sem ég gæti kallaö til hjálpar, og enn held ég þvl fram, að ég hafi átt sið- ferðilegan rétt á þvi sem ég geröi. Upplýsingar þær, er ég gaf fyrir réttinum, voru sannar það sem þær náðu. En auðvitaö gf* ég þess ekki, að ég hefði numið «*irt öll verksummerki um orsökina til slyssins, og leitað vandlega á André og i vélinni, sem hann hafði komið á frá Belglu. — Mér veitti það lét't að afmá verksummerkin. Ég stillti stýri- tæki vélarinnar þannig, að svo leit út sem hún hefði steypzt koll- hnis af sjálfsdáðum. Svo faldi ég girðingarstólpana, sem höfðu kengbognað, og svo vlrinn, inni I skúrnum og ætlaði að losna við þá fyrir fullt og allt, þegar tækifæri byöist. En hinu varð ég hissa á, að ég fann að vlsu böggulinn, sem til mln átti að fara, en alls engan annan böggul. — Mér datt I hug, að honum hefði af einhverjum ástæðum ekki tekizt að ná I neitt, handa þeim ungfrú Bartlett, og þóttist þvl öruggur I bili. En eftir þrjá- fjóra daga komst ég að sannleik- anum fyrir hreina tilviljun. Svo vildi til, að ég átti erindi til Morley & Briggs I Waldhurst, og þegar erindinu var lokið, sagði Briggs, þar sem ég var einusinni að hugsa um Wargrave House, að hann hefði tvivegis verið spuröur um húsiö nýlega, og I annað skiptið af ungfrú Bartlett, sem hann hélt, að væri kunningi minn. Þannig heyrði ég, að hún heföi dvalið þó nokkra daga i Wald- hurst, áður en André dó. Þessi áhugi hennar á húsinu varð mér þó ekki ljós fyrr en nokkrum dögum slðar, en þá datt mér I hug, að sökum afstöðu þess hlyti André aö hafa flogið yfir það á heimleiðinni, og svæðiö kring um húsið væri alveg tilvalið til að láta böggul detta þar niður, svo að hægt væri að hirða hann seinna. Ég var ekki I vafa um, að André hefði einmitt látiö böggul detta þar og aö ungfrú Bartlett hefði hirt hann. Samt sem áður gat ég enn ekkert aðhafzt. Hún varð að fá að leika næsta leikinn, en ég huggaöi mig við þaö, að hún gæti að minnsta kosti ekki náð I viöbótarforða I bili. Framhald í nœsta blaði. 40 VIKAN 46. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.