Vikan


Vikan - 16.11.1972, Blaðsíða 26

Vikan - 16.11.1972, Blaðsíða 26
FINNIÐ TÝNDA LYKILINN Hér ^ru fimm númeraðir lyklar, sem í fljótu bragði virðast allir eins. Við nánari athugun sést þó strax, að svo er ekki. — Einn af þessum lyklum er falinn í mynd- inni, og getraunin er einmitt fólgin í þvi að finna hann. Þegar lykillinn er fundinn í myndinni, þarf að ganga úr skugga um, hvaða nr. af lykli er um að ræða. Og þá er ekki annað eftir en að skrifa númerið á getraunaseðilinn. Góða skemmtun. MEÐAL VINNINGA: BÍLABRAUTIR BRÚÐUR FLUGVÉLAMÓDEL MANNTÖFL CORGI-BÍLAR SNJÖÞOTUR BlLAMÓDEL FÓTBOLTAR BÆKUR ATHUGIO: Getraunin er í fimm blöðum. Þegar öll blöðin fimm eru komin — ekki fyrr — sendið þið lausnirnar til VIKUNNAR, PÓSTHÓLF 533, REYKJAVÍK, og merkið umslagið með „Jólagetraun S", ef send- andi er stúlka, en „Jólagetraun D", ef sendandi er drengur. Athugið, að lausn- i'rnar verða því aðeins teknar til greina, að þær séu skrifaðar á getraunaseðilinn í blaðinu sjálfu. - Haldið öllum seðlun- um saman, þar til keppninni lýkur.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.