Vikan


Vikan - 21.12.1972, Qupperneq 3

Vikan - 21.12.1972, Qupperneq 3
51. tbl. - 21. desember 1972 - 34. árgangur Frægasta málverkiS af fæðingu Krists „Ekki aðeins englarnir, heldur litirnir virðast syngja" sagði Kenneth Clark um málverkið Fæðing Krists eftir italska málarann Piero della Francesca. Sjá grein um málarann og verk hans á bls. 18. EFNISYFIRLIT GREINAR_______________________bis. „Ekki aðeins englarnir, heldur litirnir virð- ast syngja", grein um italska málarann Piero della Francesca 16 Drottningin og hirðlæknirinn, grein í greina- flokkinum um konungleg hneyksli 10 Píla- gríms- ferð „Tendraður af endur- minningunni hélt hann áfram að segja frá skóg- inum heima, æskunni, sem hann hafði ekki í rauninni rennt huga til í fjölda ára . . ." Sjá jóla- söguna Pílagrimsferð á bls. 12. Fjár- hirðirinn „Það er hætt að snjóa, himinninn heiðskir og stjörnurnar tindrandi. Eldurinn var brunninn út. í stjörnuskininu litu sof- andi kindurnar út eins og steinar í þurrum fljótsfar- vegi". Sjá smásöguna Fjárhirðirinn á bls. 8. KÆRI LESANDE! „Það kaim að koma ýmsum á óvart, en staðreyndin er sú, að grundvallarregla í sambandi við gerð kvikmgnda er, að þar gildir ekki rútína. Það er miklu betra að vinna með fólki, sem er fram- andi gagnvart kvikmyndinni og af þeim sökum opnara fyrir fersk- um áhrifum. Sjálfum fannsi mér sannkölluð uppörvun og andleg endurnæring að vinna með ís- lenzku leikurunum. Ekki hvað sízt er ég ánægður með barna- hlutverkin, en í þau urðum við að velja alveg óvant fólk. En sér- staklega vil ég þó í þessu sam- bandi geta eldri leikaranna, sem eru i sannleika stórkostlegir. Þetta segir þýzki leikstjórinn, Rolf Hádrich, sem stjórnaði kvik- myndatöku Brekkukotsannáls hér í sumar. Það fór ekki framhjá neinum, á meðan verið var að filma þessa geðfelldu sögu Lax- ness. Þess vegna er beðið með óþreyju eftir að myndin verði sýnd í sjónvarpinu. Uppliaflega var ráiðgert, að það yrði núna um jólin, en af því mun ekki geta orðið. Við verðum að bíða þar til í febrúar eftir hinni stóru stund. Vikan birtir ítarlegt efni um töku Brekkukotsannáls í þessu blaði. Rætt er við Rotf Hádrich og Jón Laxdal og birtar margar myndir sem Troels Bendtsen hef- ur tekið. VIÐTÖL „Mér fannst ég alltaf vera meðal bræðra". VIKAN ræðir við þýzka leikstjórann Rolf Hadrich og Jón Laxdal leikara um töku Brekkukotsannáls 23 SÖGUR Fjárhirðirinn, jólasaga eftir Norah Lofts 8 Pílagrímsferð, jólasaga eftir Mogens Lorent- zen 12 Eilíf æska, ný og spennandi framhaldssaga eftir Fred Mustard Stewart, fyrsti hluti 20 Skuggagil, framhaldssaga, fjórði hluti 18 ÝMISLEGT Jólaspil 26 Matreiðslubók Vikunnar 29 FASTIR ÞÆTTIR Pósturinn 4 Siðan síðast 6 I fullri alvöru 7 Mig dreymdi 7 Myndasögur 45, 46, 49 Stjörnuspá 47 Krossgáta 50 FQRSÍÐAN__________________________ Með jólastjörnunni, blóminu sem blómstrar um jólin, sendir Vikan lesendum sínum naer og fjær beztu óskir um gleðileg jól. VIKAN Útgefandi: Hilmir hf. Ritstjóri: Gylfi Gröndal. Blaðamenn: Dagur Þorleifsson, Matt- hildur Edwald og Kristín Halldórsdóttlr. Útlits- teikning: Sigurþór Jakobsson. Auglýsingastjórar: Sigrtður Þorvaldsdóttir og Slgríður Ólafsdóttir. Ritstjórn, auglýsingar, afgreiðsla og dreifing. Síðumúla 12. Símar: 35320 — 35323. Pósthólf 533. Verð í lausasölu kr. 75,00. Áskriftarverð er 750 kr. fyrir 13 tölublöð ársfjórðungslega eða 1450 kr. fyrir 26 tölublöð hálfsárslega. Áskriftar- verðið greiðist fyrirfram. Gjalddagar eru: nóvem- ber, febrúar, ma( og ágúst. 51. TBL. VIKAN 3

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.