Vikan - 21.12.1972, Síða 15
kalla hann, er Utlærður rakari.
Hann hefur hins vegar hætt þeirri
iðn, þar sem bitlagæjar eru i
meirihluta i landinu, og fara ekki
tilrakara, nema spari. Hann kom
i hljómsveitina I september ’70.
Sveinn Guðjónsson er f.v. Roof
Svein Arve Hoftland.
forbannad altsa.
Det er heit
Tops maður. Hann hefur lokið
kennaraprófi og les nú undir
stUdentspróf við
Kennaraskólann. Svein Arve er
norskur og hefur leikið með
nokkrum þarlendum hljóm-
sveitum. Hann er i Tónlistar-
skólanum. Svein kom inn i júni
’72. Rafn vinnur i Karnabæ og
gefur ekki sjens á sér i Tónlistar-
skólann. SimanUmer gef ég ekki,
þar sem hljómsveitin annar nU
þegar ekki eftirspurn.
Haukar fóru verulega að vekja
athygli haustið 70, en þá
spiluðu þeir L SigtUni. Þá
gerðist það, sem átti eftir að hafa
mikil áhrif á stil hljóm-
sveitarinnar. Menn innan hennar,
uppgötvuðu, að þeir gátu verið
fyndnir svona af og til og það
stundum á kostnað annarra. Svo
þeir fóru að vera fyndnir svona af
og til og fólk fór að hafa gaman af
þessu, (svona af og til). Rakarinn
dvaldi löngum á horninu og það
var alltaf einhver til þess að segja
söguhans. Fólk átti fullt i fangi og
þetta féll allt vel saman. En þar
sem sú stemning og annað
góðgæti sem Haukarnir höfðu
uppá að bjóða, krafðist annarra
umbUðá en SigtUn var, fluttu
Haukarnir bUferlum og hófu
spiliri og annað ri á Röðli. Og
magnaðist nU draugurinn um
helming. Það uppgötvaðist, að
þarna var komin hljómsveit, sem
hafði orð á þvi, sem kurteisir
menn þegja yfir. Ekkert var eðli-
legra, en að fjölyrða um
leyndustu hvatir manna, svona
rétt til að koma fólki i gott skap og
Framhald. d bls. 34.
Fjörutiuogniusjötiuogátta-sjötiuogfimmáttatiuogátta hefur
forresten sent frá sér litla plötu. Jóhann G. Jóhannsson heitir hann,
poppari með meiru. Jóhann hefur haldið m.a. tvær málverka-
sýningar og getið sér góðan orðstir, auk þess sem hann var kosinn
poppari ársins ’71.
Þessi tveggja laga plata Jóhanns er nokkuð sérstætt verk i þágu
popplistar og er ekki hægt að gefa henni hina hefðbundnu kritikk.
Platan á án efa eftir að valda nokkrum umræðum, fyrir margra.
hluta sakir. Listamaðurinn sjálfur vill ekki gefa upp tilgang Ut-
gáfunnar, svo fólk verður að draga sinar eigin ályktanir. Hefur
hann skapað sjálfstætt listaverk?Hann er þeirrar skoðunar
sjálfur.
Hljómplötur hafa alltaf verið þannig gerðar hérlendis, aö þær
hafa i og með verið hugsaðar sem söluvara. Að setja eitthvað á
plötu, bara til þess að fullnægja einhverjum þörfum, er sjónarmið,
sem má heita sjaldgæft. En eftir að hafa hlustað á þetta verk
Jóhanns, verður að hugsa um þetta sjónarmið. Að setja eitthvað
orginal á plötu, er vandamál, hátt skrifað á tslandi. Ekki er annað
hægt að segja, en að Jóhann hafi leyst það vandamálið bærilega.
Flestir stærstu listamenn sögunnar hafa ekki hlotið viður-
kenningu verka sinna, fvrr en seint á æfiskeiði sinu eða ekki fyrr en
þeir voru fyrir löngu komnir undir torfu græna. Þangað til verður
listamaðurinn að spyrja sjálfan sig, er það sem ég er að gera Iist,
f'm þjóðfélagið skilur ekki, eða er það Urkynjun?
ásamt Ólafi Bachmann, Helgu
Sigþórsdóttur og Guðmundi
Ingólfssyni. Þá var fyrir I hljóm-
sveitinni aðeins einn maður, sem
veriðhefur meðhenni alla hennar
hundstið, Helgi Steingrimsson.
Ólafur hættir svo um haustið og
Sveinn Guðjónsson. Þaö er sjald-
gæft móment, að ná þessum
piltum óbrosandi.
Engilbert Jenssen kemur i
staðinn. Þremur mánuðum siðar
hættu svo Helga og Guðmundur/
og eftir áramót kemur Svein
Guðjónsson inn. Svein Arve kom
ekki fyrr en á miðju þessu ári.
Haukar voru stofnaðir árið 1960.
Þeir, sem þá voru i Haukum,
fyrir utan Helga, eru nU ráðsettir
menn og respekteraðir, hver i
sinni sveit. Þessi fyrsta Utgáfa
Hauka hafði innanborðs ekki
aumara lið en, tilvonandi raf-
veitustjóra á Blönduósi,
tannlækni og húsasmiða-
meistara, þá Asgeir Jónsson,
Hæng Þorsteinsson og Einar
Þorkelsson. Helgi hefur starfað
hjá innkaupadeild Loftleiða s.l.
sjö ár, auk þess aö spila með
Haukum. t dag er skipan hljóm-
sveitarinnar þannig, að Helgi
spilar á gitar, Gunnlaugur
Melsted á bassa, Sveinh
Guðjónsson á rafmagnspianó,.
Svein Arve Hoftland á gitar og
Rafn Haraldsson á trommur.
Gunnlaugur og Sveinn eru aðal-
söngvarar hljómsveitarinnar.
Gunnlaugur, eða rakarinn á
horninu, eins og gárungarnir
51. TBL. VIKAN 15