Vikan - 21.12.1972, Qupperneq 18
Skuggagil
— Þakka yöur fyrir, sagöi hr.
Devois. Rikisstjórinn þarf áö fá
tóm til aö jafna sig eftir aö hafí|
hitt dóttur sina.
Hún færöi sig aö mér og röddin
var kuldaleg. - Ef þetta er eitt-
hvert hrekkjabragö, stúlka min,
þá skuluö þér fá aö iörast þess.
En ef þér eruö . . .sú sem ég held
aö þér séuö, þá veriö velkomin til
Skuggagils.
Þetta voru nú ekki sérlega
hjartanlegar móttökur, fannst
mér en ég þagöi, þar eö mér
fannst þaö skynsamlegast og frú
Voorn sneri sér viö og gekk frá
mér i áttina aö stiganum, sem lá i
fallegum boga upp á efri hæöina.
Hún gekk hljóölaust, enda voru
tröppurnar þaktar þykkum,
dökkrauöum renningi.
Ég leit meö lotningu kring um
mig I þessum skrautlega forsal.
Hann var áreiöanlega eins stór og
meöalstór danssalur. Gólfiö var
gljáfægt á útjööri^ium, en aö ööru
leyti þakiö austurlenskri ábreiöu.
Þarna voru margar dyr aö hinum
ýmsu stofum og einar undir
stiganum, sem lágu sennilega aö
vistarverum þjónustusólksins, en
allar þessar dyr voru lokaöar. Þá
var á vinstri hönd boga-
inngangur, sem liklega lá aö
setustofu, enda þótt ég gæti ekki
veriö viss um þaö þvi aö þarna
var myrkur.
Sjálfur var forsalurinn meö
fáum húsgögnum ép haföi á sér
töfrandi viröuleikablæ. Tvö löng
borö, sitt hvorum megin - og á
þeim ker meö nýjum blómum.
Silfur-ljósakrónur báru skæra
birtu. Og viö hvort boröanna voru
bakháir stólar þaktir rauðu
áklæði.
Ég beindi nú athygli minni aö
V
manninum, sem haföi fylgt mér
hingaö. Hann var i reiöfötum,
sem voru stuttur frakki og reiö-
buxur úr grófu efni. Hann var
hávaxinn - og þaö var ég þegar
búin aö sjá - og grannvaxinn.
Háriö var rauöjarpt og lftiö yfir-
skegg meö vaxbornum endum, og
geröu hann enn glæsilegri útlits.
Andlitiö var magurt og reglulega
skapaö og svörtu augun horföu á
mig glettnislega, af þvi aö hann
vissi, aö ég var aö athuga hann.
Svo opnaöi hann munninn og
brosti, eins og honum væri
skemmt.
- Jæja, sagöi hann striönislega,
- má ég fara meö yöur til fööur
yöar, eöa á ég aö kveöja? Ég get
ekki séö af svipnum á yöur, hvort
þér kunniö vel eöa illa viö mig.
- Vel, sagöi ég. - Og þaö sjáiö
þér áreiöanlega. Hann var
ásjálegur og vissi áreiöanlega af
þvi.
Hann hló og virtist alls
ófeiminn. - Má ég þá bjóöa yöur
arminn?
- Þakka yður fyrir, sagöi ég. -
Ég var svo taugaóstyrk, aö ég var
þegar farin aö skjálfa.
- Ég veit ráö viö þvi, sagöi hann
og leiddi mig aö dyrunum 1 enda
forsalarins, sem á voru tvær
stórar vængjahuröir.
- Hvernig þaö? spuröi ég
óróleg?.
- Meö þvi aö leiöa huga yöar frá
yöur sjálfri og tala um mig.
- Þaö heföi ég mátt vita, sagöi
ég striðnislega. Yöur er aldrei
alvara. Þér eruö bara daörari.
Hann hló og seildist eftir einum
lampanum á borðinu. - Mér er
alvara þegar ég segi, aö þér séuö
falleg og auk þess hugrökk.
Mér fannst þér ætla aö tala um
sjálfan yöur.
- Þaö ætlaöi ég lika, en mér
finnst bara þér vera miklu áhuga-
veröari. En ég skal samt segja
yður ævisögu mína, þó hún sé
ekki sérlega spennandi. Ég er
þritugur og bý meö tveimur
gömlum frænkum minum, og viö
eigum nóg til, svo aö ég þarf ekki
aö vinna neitt.
- Er yöur illa viö vinnu?
- Já, frekar þaö. Mér þykir
mest variö I samkvæmi, þar sem
dauf birta skin á fagrar konur.
- Og fiölu - og hörputónlist til
þess aö svifa eftir meö þær um
dansgólfiö.
- Hvaö þér getiö veriö glögg,
sagöi hann. - Og úr þvi minnzt er
á danssali . . . .hann lyfti lamp-
anum og opnaöi vængja-
huröina . . .hafiö þér nokkurn-
tima séö nokkuö fallegra?
Hann skildi dyrnar eftir opnar
og ljósiö skein inn I sal þar sem
gólfiö gljáöi eins og gler. Þarna
voru engin húsgögn og af þvi hve
hált gólfiö var, réö ég, aö þetta
væri danssalurinn. Annar hliöar-
veggurinn var eintómir franskir
gluggar og þegar viö nálguöumst
hinn endann, sá ég pall, þar sem
hljómsveitin lék, gat ég mér til.
Lýsingin kæmi sjálfsagt frá
mörgum vegglömpum.
- Þetta er stórkostlegt, sagöi ég
lágt. - Þér hafiö sjálfsagt veriö á
mörgum dansleimum hérna?
- Ekki mörgum, sagði hann. -
En þeir fáu, sem ég hef veriö á
voru stórkostlegir.
- Þvi get ég vel trúaö, sagöi ég
og hugsaöi meö mér, hve
dásamlegt mundi vera aö dansa i
svona sal. En svo fór ég að veröa
forvitin og sagöi: - En geriö þér
þá ekkert nema daöra viö fagrar
konur og fara á dansleika?
- Seisei jú. Hestamennska er nú
aöal-tómstundagamaniö mitt.
Ég er hrædd um, ab ég sé ekki
hrifin af þvi gamni, sagöi ég. Ég
er dauðhrædd viö hesta.
- Þaö skal ég reyna aö laga,
ungfrú Burgess. Eöa má ég bara
kalla yöur Jane?
- Já, mér finnst Burgessnafnið
dálitiö framandi, sagöi ég.
- Þá er aö venjast þvi, góöa
min, svaraði hann - þvi aö
hinumegin við hurðina, sem viö
stefnum aö, er vinnustofan þar
sem faöir yöar eyöir drjúgum
hluta ævi sinnar.
Ég herti takiö á armi hans. -
Yfirgefið mig ekki, sagöi ég
skjálfandi.
- Þaö skal ég ekki gera nema
mér verði skipað þaö. Hann leit á
mig og sagöi huggandi: - Veriö
ekki hrædd. Þér skuluö sjá, að
hann pabbi yöar er aölaöandi
maöur. Og auk þess er hann
liklega ennþá hræddari en þér.
- Fariö þá meö mig til hans. Og
ef hann lætur yöur fara, þá þakka
ég yður fyrir aö hafa gert mér
þetta svo miklu auöveldara.
- Þaö er nú þaö minnsta, sem ég
gæti gert eftir aö vera búin aö
hræöa úr yður líftóruna.
Svo baröi hann aö dyrum og
djúp menntamannsrödd sagöi
okkur aö koma inn. Hann opnaði
dyrnar og ég gekk inn i stofuna til
aö hitta fööur minn. Fyrst gat ég
ekki séö hann afþvi aö hann sat i
bakháum leðurstól viö borö og
sneri aö mér baki. En ég sá strax,
ab stofan var smekklega og
skrautlega búin. Einn veggurinn
var þakinn bókahillum og
bækurnar litu út fyrir aö hafa
18 VIKAN 51. TBL.