Vikan


Vikan - 21.12.1972, Síða 26

Vikan - 21.12.1972, Síða 26
JOLASPIL Litli jólasveinninn fer í gegnum ævintýraskóginn i leit að töfra- skipinu. Það verða ýmsar hindranir a vegi hans, en stundum tekst honum lika að flýta för sinni. Litli jólasveinninn' leggur af stað og kemur að brú. Þá skýtur Vatnströllið upp kollinum. Þú verður að byrja aftur á byrjuninni. Trölikerling spáir jólas veininum óbamingju missir úr citt kast. I.itli jólasveinninn fer á bak hrein- dýri og kemst undan reiðum bangsajuum. Þú mátt kasta einu sinni^Hfcþót. it. Litli jólasveinninn segir tröllinu að biða, þangað til geithafrarnir þrir komi. Afram um þrjá reiti. Litli jólasveinninn er svo óheppinn að vekja bangsa af vetrar- dvalanum. Aftur á bak um sex, reiti. ^— Litli jólasveinninn hittir fátækan skósmið, gefur honum nestið sitt og fær sjömílna skó i staðinn. Þú mátt kasta einu sinni i viðbót. Norðanvindurinn blæs á litla jóla- sveininn, svo að hann verður að leita sér skjóls. Þú missir eitt kast. Litli jólasveinninn verður að vikja úr vegi fyrir konu með sjö organdi krakka, sem eru að elta eina pönnuköku. Þú missir úr eitt kast. Litli jólasveinninn hittir kerlingu sem er með nefið fast i isnum og hjáipar henni. Afram utn fimm reiti. Litli jólasveinninn setur á sig sjömílnaskóna og hleypur burt frá norðanvindinum. Þú mátt kasta tvisvarj viðhót. 26 VIKAN 51. TBL.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.