Vikan

Tölublað

Vikan - 06.09.1973, Blaðsíða 3

Vikan - 06.09.1973, Blaðsíða 3
VINNAN DREPUR ENGAN „Ég get sagt ykkur þaö, strákar, aö vinnan drepur engan, sagöi Siguröur Jónsson bakara- meistari og tók um leiö þunga rúgbrauöskassana eins og fis og bar þá yfir gólfiö aö boröinu, þar sem hann hvolfdi úr þeim. Siguröur er búinn aö vera viöloöandi bakstur, siöan hann var átta ára snáöi I Vestmannaeyjum. Hann er einn af þeim bökur- um, sem Vikan heimsótti á dögunum, þegar hún fór á stúfana i morgunsáriö. Sjá grein og myndir á bls. 20. SIDDIN A MIÐJUM KÁLFA „Frá Lundúnum berast þær fréttir, aö siddin á kjólum og kápum sé á leiö niöuráviö, og i vetur muni algengasta siddin vera á miöjum kálfa. Einnig mun mitti á kjólum og blússum vera óljóst hugtak, en hallast helzt aö mjórri liningu eöa belti neöarlega á mjöömunum. Kvenleg fegurö og rómantik svifur iloftinu”. bannig hefst pistill Evu Vilhelmsdóttur um nýjustu tizkuna, en hún ku vera undir sterkum áhrifum frá tizkunni I kring- um 1920. Sjá bls. 22. AUÐLEGÐ OG ÓHAMINGJA Talitha Getty, eiginkona Pauls Gettu yngri, son- ar ameriska oliujöfursins, virtist hafa allt, sem hugur einnar stúlku kann aö girnast: Stórkostlegt heimili, föt, gimsteina, glæsta vini.... En snemma á sunnudagsmorgni i júli 1971 kom dauöinn meö dularfullum hætti og.hreif hana burt úr iöuköstum hins ljúfa lifs. Gátan um dauöa hennar er enn óráöin, en á bls. 16 gerir brezki blaöamaöurinn Fenton Bresler tilraun til aö leysa hana. KÆRI LESANDI: ,,Víö sátum og drukkum te ~ Gíeti ég fengið meira te, meðan við horfðum á sjón- sagöi pahbi og rétti fram bolb varpið, og áttum okkur einskis ann. ills von, þegar eldingunni sló Mamma heyrði ekki. Hún niður i guia, friösæia einbýiis- steppaði við skin hundrað húsið okkar. Svartur hestur langelda, og smjörið rann nið- geystist inn á skerminn, og á ur heitar buxúr hennar, og honum sat karl i svartri hundurinn okkar, hann Hubhe, kósakkahlússu. A eftir fylgdi sleikti það, án þess að hún gæfi sprenging af rússneskum eld- þvi hinn minnsta gaum.,,.” móði og Stenka Rasin og Lygn streymir Don, Nei, það er satt. Þannig hefst smásagan okk- Don rann alis ekki lygn. Hún ar i þessu blaði. Hún er i létt- fossaði gegnum dagstofuna um dúr og fjallar um ósköp okkar með viUtum og óbei2i- venjuiega húsmóður, sem uðum krafti, og mamma skyndilega verður gagntekin missti smurða brauðið niður á af ást tii sjónvarpsstjörnu. hnén og varð frá sér numin. Sagan er á bls. 12. VIKAN útgefandi: Hilmir hf. Ritstjóri: Gylfi Gröndal. Blaðamenn: Matthildur Edwald, Kristín Halldórsdóttir og Trausti Ólafsson. Útlitsteikning: Þorbergur Kristinsson. Auglýsingastjórar: Sigriður Þorvaldsdóttirog Sigriður ólafsdóttir. Rit- stjórn, auglýsingar, afgreiðsla og dreifing, Siðumúla 12. Símar: 35320 — 35323. Póst- hólf 533. Verð í lausasölu kr. 85,00. Áskriftarverð er 850 kr. fyrir 13 tölublöð ársf jórð- ungslega eða 1650 kr. fyrir 26 tölublöð há sárslega. Áskriftarverðið greiðist fyrir- fram. Gjalddagar eru: nóvember, febrúar, maí og ágúst. 6 Aðgerðin bjargaði þeim, grein um síamstvíbura, sem fæddust í Brasilíu og voru aðskildir með vel- heppnaðri aðgerð. 10 Dregurað leikslokum, þriðja grein um hina hættulegu vináttu Axels von Fersens og Mariu Antoinette 16 Hið Ijúfa líf leiddi til dauða, grein um Talithu Getty, eiginkonu Paul Getty yngra, og hörmuleg endalok hennar VIÐToL: 20 Þeir fara fyrstir á fætur, rætt við nokkra bakara i höfuðstaðnum SoGUR: 12 Viktor, smásaga eftir Majken Gullborg 8 Hættulegt afdrep, framhaldssaga, næstsíðasti hluti 33 Oendanlegur dagur, framhalds- saga, fjórði hluti YMiSLEGT: 24 Dagstund á Akureyri, myndasyrpa í litum 22 Tízkan 1923 og 1973, þáttur I umsjá Evu Vilhelmsdóttur 31 Matreiðslubók Vikunnar 28 3M-músík með meiru, 14 Úr dagbók læknisins 18 f fullri alvöru: FORSiÐÁN Bente Viger er 20 ára Osióarstúlka, sem kom til Reykjavíkur um miðjan júlí til að taka þátt í norræna fim- leikamótinu. Fimleikar eru tóm- stundastarf hennar, en samt hefur hún æft , siðan hún var f jögurra ára. Um íslenzku karlmennina segir Bente: — Þeir eru frekar fráhrind- andi, (Ljósm.: Ástþór Magnússon) 36. TBL. VIKAN 3

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.