Vikan

Tölublað

Vikan - 06.09.1973, Blaðsíða 30

Vikan - 06.09.1973, Blaðsíða 30
pWfSOí (^thur' ••j&ttii&atflMi Hciðmar prins hlustar hrifinn á sögur Árnar af fjarlæguin löndum, sem hann hefur séö, og ævintýrunum, sem hann hefur lent i þar. Hann gerir sér grein fyrir þvi hve mjög strangar venjur þjóðar hans, hafa bælt anda hans. ,,Förum á fálkaveiöar! Hittu mig viö hesthúsin i dögun. l>aö hljóta aö vera til nothæfir veiöifálkar”. ,,Hvaö þú ert heppinn örn. I>ú getur fariö í hvaða ævintýraför, sem þig lystir, en ég verö aö fara eftir ótal siöareglum. Þaö veröur enn herra, þegar ég verö oröinn konungur.” Kn áætlun þeirra berst út og hópur aöalsmanna, klæddir veiöibúning- um, kemur á vettvang og er reiöubúinn aö gera veiðarnar aö skraut- sýningu. Heiðmar missir stjórn á skapi sinu og rekur þá í burtu. Þegár þeir riöa yfir engin kemur söngurinn fram á varirnar á rikisarf- anum, þvi að hann hefur gleymt reiöi sinni. ..Aðeins ein vika un/. ég verð krýndur, ein vika, sem ég er frjáls. Eftir þaö verö ég aö þræöa örmjóan stig ævafornra siöarcgla, hlusta á fávizkulegar bollaleggingar heimskra ráögjafa og brosa við fleöulátum hirðarinnar”. Næsta vika — Keppinauturinn. Hann litur aftur og segir: ..Hirömenn- irnir ætla ekki að láta neita sér um til- gerðina. Þeir veita okkur eftirför i skjóli trjánna”. „Hvaða gagn er að hirðmönnum”, segir örn hlæjandi. ,,Haföu fálkann þinn tilbúinn, þýí að veiöin er aö koma i færi”. 1886 © King Featurei Syndic«le, lnc„ 1973. World n'gKl* ttitived. 30 VIKAN 36. TBL

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.