Vikan - 06.09.1973, Blaðsíða 7
Strax eftir aðgeröina miklu sem
skildi tviburana aö 'var fram-
kvæmd plastisk aögerö sem hylur
öll merki þess aö þær hafi einu
sinni veriö samvaxnar.
sjúkrahússins i Pernamburg. Þar
fóru fram ýtarlegar rannsóknir
til aö skera úr um, hvort hægt
væri aö skilja þær aö, hversu
miklir möguleikar væru á, aö aö-
geröin tækist, þvi slikar aögeröir
eru alltaf mjög hættulegar og
tvisýnar.
Þegar læknarnir höfðu komizt
aö raun um, aö Monica og
Margarida höföu eölilega skipun
liffæra, sem er mjög sjáldgæft,
þegar um siamska tvibura ep.aö
ræöa, ákváðu þeir aö hefjast
handa viö aö skilja þær aö.
Aögeröin tók nærri 6 tima, og
eftir stórkostlega vinnu lækna
undir stjórn dr. Miguell Boherty
voru magar tviburanna skildir
að. Plastisk aögerö, sem fram-
kvæmd var s.trax á eftir
aöskilnaöinum, var einnig mjög
vel heppnuð.
Stúlkurnar litlu, M.onica og
Margarida á barnasjúkrahúsinu i
Pernamburg. Aögeröin var fram-
kvæmanleg vegna þess aö börnin
liöföu sjálfstæö og fullþroskuð Hf-
færi, sem er mjög sjaldgæft um
siamska tvibura. t dag eru þær
fulikomlega heilbrigöar.
Nú voru Monica og Margarida
ekki lengur siamskir tviburar,
heldur tvær heilbrigðar og
fjörugar stúlkur. Þegar Ursula,
móöir þeirra, haföi séö þær eftir
aögeröina og haföi heyrt, aö allt
•heföi gengiö vel, og aö hún átti nú
tvær hraustar og heilbrigðar
stúlkur féll hún á kné fyrir
ffaman dr. Boherty og þakkaöi
honum meö tárin I augunum.
Bæöi vegna þess að hann hafði
skilið tviburana aö með aögerö,
sem liktist kraftav^rki, og vegna
þess aö hann haföí framkvæmt
áögeröina meö aöstoö færustu
sérfræðinga sinna henni algjör-
lega aö kostnaöarlausu.
Fyrir aögeröina vógu
tviburarnir samtals 4,6 kg. Eftir
hana var Monica 2,9 kg. og
Margarida 2,8 kg. Bábar
stúlkurnar voru viö góöa heilsu,
en Margarida varö aö fara aftur
til sjúkrahússins vegna kviðslits,
sem hún haföi fengiö meðan á
aögeröinni stóö. Plastisk aðgerð
• var gerö á stúlkunum strax eftir
aöskilnaðinn til aö hylja öll ör
vegna aðgerðarinnar, og öll
merki þess aö þær voru sam-
vaxnar, eru nú horfin. Dr.
Boberty hefur sagt, aö þær muni
aldrei svo lengi sem þær lifa hafa
nein óþægindi af aöskilnaðinum.
Nú eru þær tvær fullkomlega heil-
brigðar stúlkur, og heima I
Mirandisa rlkir fögnuöur og gleði.
36. TBL. VIKAN 7
l