Vikan - 06.09.1973, Blaðsíða 16
þau hjónin urftu ein af „ríku"
hippunum i Róm.
Fyrir tilmæli manns sins hætti
Talitha aö leika i kvikmyndum,
en eyddi dögunum þess i staö i
félagsskap hippanna i Róm og
nóttunum i villtum veizlum ungra
auömanna.
ótrúlegum iöuköstum La Dolce
Vita — hins ljúfa lifs?
Þetta var spurning, sem ég
vissi að ég yröi að svara, jafnvel
þó aö ég yrði aö fara um þvera og
endilanga Evrópu og Ijóstra upp
leyndarmálum, sem betur væru
ósögö.
Ég fór til Amsterdam til þess aö
reyna að afla mér vitneskju um
bernsku Talithu. Talitha var
dóttir hollenzks málara, Willem
Pol og konu hans Adine Mees, og
fæddist i fangabúöum á eynni
Bali, sem nú tiiheyrir Indónesiu,
en var þá hernumin af Japönum.
Fyrstu árin, sem hún liföi, voru
foreldrum hennar mjög erfiö og
full ótta. Faöir hennar hafði
haldiö til Bali skömmu áöur en
siöari heimsstyrjöldin brauzt út,
meö þaö fyrir augum aö mála.
Hann og fjölskylda hans voru þar
1 fangabúðum mestan hluta
striösins.
Móöir Talithu lézt skömmu
eftir aö þau komu til Hollands aö
loknu stríöinu. Fangabúöavistin
haföi gert út af við hana.
Talitha ólst siöan upp hjá
móöurömmu sinni i Wassenaar,
útborg Haag. Hún dróst mjög aö
ömmu sinni og elskaöi hana eins
og móöur. Frú Mees býr enn I
Wassenaar. Ég hringdi I hana frá
Framhald á bls. 19,
Róm er ekki bara venjuleg
borg. Hvergi I heiminum verður
maöur eins snortinn af glæsi-
leiknum. Eitthvaö liggur i loftinu
og blandast beiskum ilmi
spillingarinnar svo að vitundin
veröur þess undarlega vör, að allt
er hverfult.
Ég fór til borgarinnar eilifu til
þess aö reyna aö leysa torvelda
gátu, gátuna um dularfullan
dauöa fallegrar græneygðrar
stúlku...Talithu Getty, eiginkonu
Pauls Getty yngri, sonar
ameriska ollujöfursins.
Stúlku, sem aö þvi er virtist,
haföi alltsem hugur einnar stúlku
kann aö girnast. Stórkostlegt
heimili, föt, gimsteina, glæsta
vini — eins og fólkiö sem ég var i
veizlu meö í Piazza Navona, miö-
stöö samkvæmislífs auöugra
Rómarbúa.
„Talitha væri hérna i kvöld, ef
hún væri enn á lífi,” sagði einn
gestanna mér. „Hún og Paul
komu hérna oft.”
Ég litaöist um i þessari glæsi-
legu, aldagömlu itölsku höll og
dreypti á kampavíninu. Ég
hlustaöi á lága og þýöa tónlistina
og velti því fyrir mér, hvers
vegna Talitha dó.
Hvl kom dauöinn snemma á
sunnudagsmorgni i júli 1971 og
hreif hana burtu úr glæstum og
Stulkan sem haföi allt, en virtist
samt alltaf vera aö leita aö ein-
hverju. Hún þótti efniieg, þegar
hún lagöi stund á leiklistarnám i
Royal Academy of Dramatic Art I
London og auögaöist vel af leik i
kvikmyndum. Stuttu seinna
giftist hún Paul Getty yngra og