Vikan - 06.09.1973, Blaðsíða 8
Hættuleg
afdrep
Ég grét yfir minni eigin heimsku. Nú
vissi ég, að ég hafði hagað mér eins og fífl
að láta hatur þeirra og ótta hafa þessi
áhrif á mig. Nú var mér ljóst, hve mikið
éghafði eyðilagt fyrir sjálfri mér. Ekkert
yrði framar eins og áður....
Orö hans hljómuöu I eyrum min-
um. Svo þetta var Sara! Hún var
þá lifandi! Já hún var i hæsta
máta lifandi.
— Hvaö er hún aö gera hér?
spuröi ég, hásum rómi.
— Hún ætlaöi aö sækja eitthvaö
af skartgripum og loökápuna
sina. Svo kom hún til aö segja
mér, aö hún ætlaöi til Mexico, ef
ég gengi inn á skilnaö. Hann hló
viö. — En ég sagði henni, að þaö
eina sem húh fengi frá mér væri
einmitt skilnabur, annað ekki.
Hún sagöist hafa búizt viö þessu,'
svo hún hafi bjargaö sér sjálf og
náö þeim úr járnskápnum, áöur
en hún hitti mig. En hún fann ekki
loöfeldinn. Hann hló aftur.
— Þér ættuö ekki aö vera á ferli
svona seint, sagöi hann svo.
— Þér gætuö hrasaö i myrkrinu
og þaö gæti grandaö barninu.
Hann tók undir arm mér og þá
fann ég, aö ég var búin aö gleyma
öllu, sem ég ætlaði aö segja. Þaö
eina, sem mér var ljóst, var, aö
hann hélt i handlegginn á mér.
Húsiö kom i ljós fyrir framan
okkur. Eftir stundarkorn yröi of
seint fyrir mig aö segja nokkuð.
Ég nam staöar og sneri mér að
honum.
— Ég var raunar ab leita að
yöur til aö kveöja.
— Aö kveðja? Hversvegna?
sagöi hann skilningsvana.
Ég sagöi honum frá sfmtalinu
viö Charles. — Ég býst við að
sjá hvorki yöur aftur né þennan
staö, svo mig langaöi til aö
segja..já, þrátt fyrir misskilning
og þessa hræöilegu atburöi, sem
hafa skeö hér aö undanförnu og
haft áhrif á okkur öll..., þá verö
ég aö segja yður, aö ég er hrifin af
þessum staö og ég kem til meö að
sakna Sanders Hall og ykkar
allra. Mér fannst þetta hljóma
ósköp kjánalega, en Ernest virtist
sokkinn niöur i sinar eigin
hugsanir.
— Og Sara sagái, aö hún heföi
andstyggð á Sanders Hall og
vonaöi, aö hún þyrfti ekki aö lita
okkur augum, þaö sem eftir væri
ævinnar. Hann virti mig fyrir sér.
— Er það raunverulega satt, að
þér segist munu sakna okkar hér,
sakna Sanders Hall.
— Já, þab er alveg vist, ég mun
sakna ykkar allra og alls hér.
Hann tók aftur undir arm minn
og viö röítum i áttina til hússins
Ég leit viö og viö á hann, út undan
mér. Hann var mjög hugsandi á
svip. En þegar við komum upp á
veröædina, sagöi hann: — Ég
vissi raunar að þér ætluöuð að
fara einhvern næstu daga, en ég
vissi ekki, að það yröi svona
fljótt. Svo þagnaöi hann, sleppti
handlegg minum, sneri sér við og
gekk til baka, sömu leib og hann
kom.
Ég horföi á eftir honum og sneri
svo við og gekk inn i húsið. Þar
stóö Sara — þessvegna hafði hún
horfið. Hún hallaöi sér upp aö ein-
um hægindastólnum og i fanginu
hélt hún á glæsilegum safala-
feldinum, sem ég hafði dáöst svo
mjög að. Hún glotti, þegar hún sá,
að ég var að viröa fyrir mér
flikina.
— Ég stal honum ekki, sagöi
hún. — Ég á hann. Ég baröi upp
* hjá Frances og heimtaði feldinn.
Ég vissi, aö hún geymdi hann ein-
hversstaöar og þegar ég sagði
nenni, aö Ernest heföi sagt mér
að taka hann, þoröi hún ekki
annað en að afhenda hann. Hún er
alltaf hrædd viö Ernest.
Hún leit á mig, meö sigurbros á
vör, svo sagöi hún. — Eruö þér
ekki i kápunni minni?
— Frances hélt, aö þér kærðuð
yöur ekkertum hana, en þér getið
fengiö hana aftur..
Hún hló. — 1 guös bænum eigiö
hana! Ég hefi fengiö þaö sem ég
vildi frá þessari fjölskyldu. Allt.
' V'
Og hun klappaöi a sloru töskuna.
sem hún hélt á i hendinni.
— Hver á barnið, sem þér
gangiö með. Er þaö alSanders-
ætt? Hefir Frances ekki sagt
yöur, að lausaleiksbörn eru ekki
talin með til erfða hér?
Ég svaraði ekki. Þrátt fyrir
hláturinn og hrokafulla fram-
komu hennar, sá ég, að hún var
gráti næst.
— Mér fannst ykkur Ernest
koma ijómandi vel saman. Þess-
vegna hefir hann samþykkt
skilnaö núna! Ég var að hugleiða
hvaö væri á bak við það. Áöur var
öörtj máli aö gegna, þegar éggrát-
bað hann um skilnaö. Hún starði á
mig eins og hún væri að vega og
meta. Svo hló hún, en þaö var
grátklökkvi i röddinni.
— Það er greinilegt, að hann
hefir dálæti á okkar manngerö,
sagöi hún svo. — Við erurri ekki
svo ólikar. Svo strunsaöi hún ti)
dyra og fór út. Ég heyröi bilhurö
skella og ég sá móta fyrir glæsi-
legum svörtum bil, sem var aö
hverfa niður heimkeyrsluna.
I iaiue.s halöi a rettu aö staiula
Sara hafði sannarlega einhvern
til aö sjá um sig. Ég lokaði á eftir
henni dyrunum og gekk svo hljóö-
lega upp til min. Ég vildi helzt
ekki hitta Frances. Mig langaði
ekki til aö ræða um Söru og velta
fyrir mér vandamálum fjöl-
skyldunnar i kvöld. Það eina, sem
komstt^ð i huga minum var, aö
Sara va^ iifandi. Ernest var þá
ekki moröingi. Sara var á lifi.
Ég horfði á feröatöskuna mina
og litlu töskuna, sem ég ætlaði að
taka með mér á fæöingadeildina.
Sara var lifandi. Þvilikur bjáni
gat ég veriö. Ég hafði látið'
Frances hafa áhrif á mig og
óttann, sem Joan þjáðist svo
greinilega af. Nú var mér ljóst,
hve mikið ég haföi misst vegna
tortryggni minnar. Ég var svo
aum, að ég fór aö voia yfir eigin
heimsku. Ég gekk kjökrandi fram
i eldhús og setti upp tevatn og þá
heyrði ég einhvern drepa á dyr. —
Góöi guð! bað ég i hljóöi, — veittu
mér styrk, til ab tala skynsam-
8 VIKAN 36. TBL.