Vikan

Ataaseq assigiiaat ilaat

Vikan - 06.09.1973, Qupperneq 35

Vikan - 06.09.1973, Qupperneq 35
Varia húsgögn skera sig úr vegna fjölbreytilegra möguleika. Mismunandi einingar falla inn í þröng sem rúmgóð húsakynni. Velja má um margskonar gerðir af bókahillum og skápum. Nútimafólk velurVaria húsgögn. Varia fylgist með tímanum. HUSGAGNAVERZLUN KRISTIANS SIGGEIRSSONAR HF. Laugavegi 13 Reykjavik simi 25870 Þeir vakna frystir á morgnana framhald af bls. 21. bakarlum, en samt væru alltaf nokkrir, sem útskrifuöust árlega úr iönskóla.num. En á árunum fyrir 1960 voru nokkur ár, sem engin lauk sveinsprófi i iöninni. Siguröur sagöi, aö þaö væru ábyggilega meira en tiu strákar, sem heföu lært hjá sér. Éftir kaffiö þökkuöum viö fyrir okkur og kvöddum. Ekkert betra að vakna sjö 1 nýjasta hverfi borgarinnar, Breiöholti III, er nýjasta bakari borgarinnar, Breiöholtsbakarl. Þar voru þrir menn aö störfum og höföu þeir byrjaö klukkan fimm. Þeir byrjuöu á aö laga snúöa og rúnnstykki, og tóku siöan til viö franskbrauöin og voru aö vigta þau, þegar viö komum þar aö, klukkan 6, þvi allt varö aö vera tilbúiö, þegar búöin opnaöi klukkan. átta. Þar sem erindiö var aö kynnast bökurum aö morgni dags" og viö- horfum þéirra til lifsins og fóta- feröatimans, spuröi ég, hvort ekki væri erfitt aö vakna svona snemma á morgnana. — Nei, þaö er sko ekki erfitt. Þaö er bara ávani aö sofa lengi. Ég get sagt þér þaö, aö þegar ég var i iönskólanum vaknaöi ég ekkifyrr en sjö, og þaö var ekkert betra. Þeir Vigfús Björnsson og Guömundur Pétursson eru eigendur bakarisins. Þeir eru búnir aö vinna við bakstur i 13 ár, og llkar greinilega vel viö starfið. Vinnudagurinn hjá þeim er langur. þeir hætta ýmist klukkan 4 á daginn eöa rúmlega 6. Sturla Birgisson er búinn að læra, en átti eftir aö taka sveins- prófiö. Hann sagöi, aö þegar hann byrjaöi aö læra, heföi veriö erfitt aö komast I aörar iöngreinar, og þvi heföi hann slegið til og fariö i bakstur. — Ég var búinn aö vinna I Alþýöubrauðgeröinni á sumrin, meöan ég var i skóla, svo þetta lá beint viö. — Aö vakna? Þaö er bara kostur aö vakna snemma! Viö vildum ekki tefja þá meira, þvi Breiöholtsbúar veröa aö fá brauöin sin. Borgin vaknar til lífsins Þegar viö keyöum niöur I bæ, sáum viö, aö lif var aö færast i borgina, bilum fjölgaði á götun- um og einstaka menn voru á gangi. Veöriö var ákjósanlegt og fyrsti strætóinn byrjaöur aö ganga. 3M Donny Osmond framhald af bls. 28. gjörlega I ykkar höndum, aödá- endum hans. Ef þiö haldiö áfram aö véita honum þá tryggö og þann stuöning, sem hann hefur til þessa fengiö frá ykkur, erum viö viss um aö hann mun aldrei svikja ykkur. En ef þiö snúiö baki viö honum nú og látið hann bara löns og leið, gæti hann ákveöiö aö snúa algjörlega baki viö söngn- um. Og þaö væri ekki nógu hag- stætt. Eins og er, getur Donny sagt: ,,Ég elska eins og maöur”. En er- uö þiö tilbúin að segja honum (og þetta er til kvenfólksins aftur): ,,Ég get elskaö eins og kona”. Viö vonum þaö, þvi framtiö Donny’s veltur á þvi. Þannig var nú þaö. Bandariskir greina höfundar, eins og sá sem skrifaöi þessa grein, eru sem bet- ur fer ekki á hverju strái, þvf ef svo væri, væru bandarisk timarit harla leiöinleg aflestrar. En grein sem þessi, getur samt sem áöur veriö skemmtileg aflestrar, — fyrir okkur islendinga, sem erum aigjörlega óvanir persónuiegum skrifum sem þessum. Tæpast kæmist innlendur greinarhöfund- ur upp meö þáö til langframa, aö skrifa niöur lýsingar á þvi, hvaö innlendir popparar gera, þegar þeir eru ekki aö gera þaö.... — aö spila. Hættulegt afdrep framhald af bls 9. — Þér gleymiö okkur, þegar þér fariö aö hugsa um litla barniö. — Ég fæ nú ekki aö hafa þaö svo lengi. Ég var svo mjóróma, aö ég þekkti varla mina eigin raust. — Hvaö eigiö þér viö meö þvi? spuröi Ernest undrandi. Ég hélt aö hann hefði vitaö alla málavöxtu. Ég haföi aö visu ekki talaö um ættleiöinguna viö neinn nema Joan og Charles, en ég haföi alltaf haft þaö á til- finningunni, aö þau heföu öll vitaö þaö, — Ég get ekki sjálf séö fyrir barni, sagöi ég. — Ég þarf aö ljúka námi, svo ég sé ekki nokkra möguleika til þess. Ég hef sótt um aö^ barniö veröi ættleitt. Þetta kom I veg fyrir frekari samræöur. Viö sátum hljóö, þaö sem eftir var leiðarinnar og ekkert var sagt, fyrr en viö stóö- um viö kaðlana út aö flugvellin- um. — Ég vissi þetta ekki, sagöi Ernest og leit rannsakandi á mig. — Mér þykir' leitt, ef ég hef sært yður. ’ — Þaö gerir ekkert til. Ég er farin aö venjast tilhugsuninni, sagöi ég, en rödd min var óstyrk og titraöi iskyggilega. — Jæja, ég vona, aö yöur gangi allt i haginn, sagöi hann og svo tók hann fast i hönd mina. — Þakka yður fyrir. . — Góöa ferö, sagöi hann, en hann hrukkaði ennið. — Takk, sagði ég og gekk inn fyrir kaöalinn. — Anne! Hjarta mitt tók aukaslag. Ég sneri viö og gekk til baka. — Faröu vel meö þig. Ég gat aðeins kinkaö kolli. * — Tekur einhver á móti þér I New York? Já, ég haföi gleymt einu. — Ernest, heldurðu, aö þú viljir hringja til Hótel Lanning, til Joan 36. TBL. VIKAN 35

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.