Vikan

Tölublað

Vikan - 06.09.1973, Blaðsíða 40

Vikan - 06.09.1973, Blaðsíða 40
hana, getur hún verið vannærð samt, eða hvað? Ég er jú bara þrettán ára, svo að ég get kannski ekki kafað djúpt i tilfinningalif mömmu, en ef maður á að trúa þvi sem stendur i hetjudálkum blaöanna, þá visnarástin i hjóna- bandinu hér um bil jafn fljótt og brúðarvöndurinn. Það var kannski rómantik sem þessi villti Viktor gaf henni með „Stenka Rasin” og „Svörtu augun”. Ekki það að egsjái neitt við strákinn, hann virkar hálf gamaldags, finnst mér, en ég er jú meira á aldur við blómabörn og hippa, og ég myndi aldrei verða skotin i strák með hvita skinnhúfu. Þetta varð misheppnuð af- mælisveizla. Þegar við drukkum kaffið, lagði mamma auðvitað Viktor á fóninn og næstum skipaði gestunum að sitja og hlusta á Viktor og dásama hann. Magga móðursystir, sú eiturnaðra, fliss- aði og sagði smeöjulega — Elsku Kajta, ég held að þú sért komin á hættulegan aldur . . . Já, það veiztu vel, þú sem hefur verið lengi á þeim aldri, sagði mamma og Thor móðurbróðir sagði: — Stelpur, ekki rifast, skál fyrir ykkur! En þegar gestirnir voru farnir, versnaði það um allan helming. Við krakkarnir vorum háttaðir, og ég heyrði að mamma lagaði til og tæmdi úr öskubökkunum og setti blómin út á svalir, og pabbi fékk sér göngutúr i garðinum með liubbe. Á meðan hrópaði Viktor Klimenko um þrá sina til hvitra slétta Rússlands. Hvað eftir ann- að. Ég lá uppi i rúmi og hlustaði og hugsaði, að nú byrjaði ég að skilja mömmu, þegar Palli spil- aöi Bitlana frá morgni til kvölds og Anna Soffia spilaöi Frank Sinatra og ég sjálf Easy Rider. Svo kom pabbi minn og setti — -hvert.sem faríð er Farangurstrygging er*einnig ódýr og sjálfsögð. Ferðatryggingar okkar eru ódýrar og viðtækar. Þær greiða bætur við dauöa a( slysförum og vegna varanlegrar örorku. Einnig dag - peninga, þegar hinn tryggði verður óvinnufær vegna slyss. Gegn vægu aukagjaldi greiöir tryggingin einnig sjúkra - kostnað, sem sjúkrasamlag greiöir ekki. □æmi um iógjöld: Miöaö við 14 daga ferðalag og dánar-og örorkubætur Kr. 1.000.000.-. dagpeningar á viku Kr. 5.000.-, er iögjald Kr. 550,- með söluskatti og stimpilgjaldi. Farið ekki ótryggó i feröalagió. Tryggið yóur og farangur yöar hjá Aðalskrifstofunni eöa næsta umboöi. SAMVINIMJTRYGGINGAR Ármúla 3 - simi 38500 varð mér umhugsunarefni. Það er auðvelt fyrir okkur krakkana að reiðast og slást og öskra, en hvað vitum við. Ég hef lesið, að konur á aldur við mömmu séu vannærðar á ást, og þó að við öll og ekki minnst pabbi elskum Hún varð reið. Það er skrftiö, en hún varð reið, — i alvöru, það sá ég i augum hennar. Og það Hubbe á sinn stað i körfuna. — Eigum við ekki að fá okkur bjór og brauðsneið fyrir nóttina. eins og venjulega, sagði hann við mömmu. Égheyrði hvað hann sagði, þvi hann stóð i anddyrinu beint fyrir neðan stigann, þegar hann sagði það, og ég hafði dyrnar að her- berginu minu opnar. Þaö hafði ég alltaf, þvi að þegár ljósið hafði veriö slökkt og allir áttu að vera sofnaðir, skokkaði Hubbe alltaf upp og lagöist til fóta hjá mér, þó ab það sé bannað. A morgnana áður en nokkur vaknar skokkar hann niður aftur og kúrir frómur og vænn i körfunni sinni, þegar fólkið fer á fætur. — Já, ég sagði, að við fengjum okkur bjór og smurt brauð fyrir svefninn, eins og við erum vön, endurtók pabbi, og nú þóttist ég heyra óþolinmæði i rödd hans. — Orð hans köfnuöu i vindgný steppunnar. Hófaniður. Villtur kósakki kom brokkandi með slút- andi yfirskeggið yfir vigtönnun- um. — Nei, nú er nóg komið! Yfirlýsingin kom svo skyndi- lega, að ég settist hrædd upp i rúminu. Ég hafði aldrei áður heyrtpabba öskra á mömmu. Ég hafði reyndar aldrei heyrt pabba öskra. Hann tilheyrir þeirn óframfærnu manngerö sem geng ur hljóður, og hefur viðkvæmar mjúkar hendur. Það á karlmaður auðvitað ekki að hafa, en það er mjög gott, fyrst pabbi minn hefur það. Sérstaklega þegar maður er veikur eða leiður.' En nú öskraði hann, sem sagt Slökktu á þessari andskotans plötu! Ertu ekki með öllum mjalla! Þetta gömul! — Þakka þér fyrir að minna mig á það, sagði mamma isköld. Ég veit reyndar, að ég varö þrjátiu og átta ára i dag! merkið 22. júnl — Hrúts merkið 21. marz — 2Q. april Þab fólk, sem er um ■ tvitugt, mun eiga ánægjulega viku, fulla af skemmtilegum ævintýrum. Vinur .þinn mun hafa samband við þig og stuðla að kynnum þfnum við nýtt fólk, jafnvel erlent. Nauts- merkiö 21. april — 21. mai Vertu varkár i orðum og gjörðum meðal þinna nánustu. Gættu þess ab Táta ekki skapið hlaupa með þig i gönur, það gæti orðið afdrifarikt og gæti spillt fyrir sambandi þinu við vin. Eftir helgi stendur þú augliti til auglitis við vandamál. Tvibura- merkib 22. mai — 21. júni Þú ert örlátari en venjulega og veldur þvi hamingjusamt efnkalif. Fyrir tilstuð- lan kunningja þins hefur þú möguleika á að hagnast verulega. A föstudag muntu eiga langar og góðar við- ræður við vin þinn, og munu þær viðræður færa þig nær honum. 23. júli Þú átt hamingju i vændum vegna leyndardómsfullra mála. Viturlegast væri að láta forvitnina ekki ná tökum á þér og grafast ekki fyrir um rót velgengninnar.Vin- ur, sem þú hefur átt i mörg ár kemur þér i vanda- vegna trúnaðarmáls. Ljúns merkiö 24. júli 24. ágúst Það kemur upp svolitill misskilnipgur I einkalifinu, en hann leysist von bráðar, ef þú lætur þig annt um það. Þú eignast nýjan kunningja, sem þú átt eftir að vinna mikið með. Hann á eftir að koma með mörg góð ráð og hugmyndir. Meyjar merkiö 24. ágúst 23. sept. Vertu ekki of eigin- gjarn, þvi liklegt er, að eitthvaö reki á fjör- ur þlnar, sem aðeins veitir þér hamingju, ef þú gerir aðra að þátt- takendum með þér. 40 VIKAN 36. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.