Vikan

Tölublað

Vikan - 06.09.1973, Blaðsíða 39

Vikan - 06.09.1973, Blaðsíða 39
HLAÐRUMIN vinsœlu komin aftur í mörgum litum FJÖLBREYTT URVAL AF: Skrifborðum, skrifborðsstólum, svefnbekkjum og svefnsófum. Hagstætt verð. Sendum i póstkröfu hvert á land sem er. HÚSGAGNAVERZIXJN REYKJAVÍKUR BRAUTARHOLTI 2 — SÍMI 11-9-40 a&, aö nú veröi Monsieur de Lafayette hissa”. Einhvers staöar á leiöinni frá La Ferté-sous-Jourrae og Ffomentiéres lét konungurinn stööva vagninn og *eins og Moustier oröaöi þaö ”steig út úr vagninum og tæmdi blööru sína og leyföi fjölskyldunni aö gera eins”. í Fromentiéres, sem þau komu til um hádegisbiliö, var hann ekki eins varkár. Hann steig út úr vagninum og gaf sig á tal viö fólkið, sem safnaöist saman i kringum vagninn, á meöan skipt var um hesta. Marie Antoniette komst i uppnám vegna þessa og Moustier átti I erfiðleikum meö aö fá konunginn til þess að koma aftur i vagninn. „Veriö alveg róleg”, sagöi Lúö- vik. ,,Ég held ekki, a& viö þurfum að vera mjög varkár lengur. Viö erum úr allri hættu úr þessu”. Og það var ákaflega eölilegt, aö konungurinn væri bjartsýnn. Hættulegasti hluti áætlunarinnar, flóttinn úr höllinni, haföi tekizt fullkomiega. Þau voru komin átta til niu stunda ferö frá Paris. Möguleikinn á mistökum var þvi varla hugsanlegur. Lúövik þekkti sina heimamenn og vissi, aö miklar umræöur færu fram, áöur en raunhæfar aögeröir væru hafnar. Klukkan átta myndi valet de chambre komast aö raun um, aö rúm hans væri autt, kallað yröi á varömennina, sent yröi eftir Lafayette og uppi yröi fótur og fit. Og hvernig' ættu riddararnir að vita hvert skyldi halda, þegar þeir yröu sendir af staö til aö leita? Aöur en þeir heföu komizt aö þvi yröu þau komin til Pont- Sommevesle og nytu verndar manna Bouillés. í hvert skipti, sem lesin er lýs- ing á flóttanum til Varennes, von- ar lesandinn aö flóttinn takist I þetta sinn. 1 Fromentiéres, fimm klukkustunda ferö frá Pont- Sommevesle, voru þau svo nærri takmarkinu, aö þaö er ótrúlegt aö flóttinn skyldi ekki takast. Þess vegna vonar lesandinn I hvert skipti, aö flóttinn takist og flótta- fólkinu veröi ekki lýst sem ógæfu- sömum og varnarlausum mann- verum. Þvi miöur voru þau ekki venju- legar mannverur. Sem tákn Frakklands voru þau bæöi tafl- menn og peö i miklu valdastriöi. Þeirri spurningu hlýtur aö skjóta upp I hugann, hvernig sagan heföi æxlazt, heföi þeim tekizt aö ná heilu og höldnu til Montmédy? Hvernig heföi byltingin endaö? Heföi blóöbaöiö I Frakklandi orö- iö minna og þjóöin losnaö viö árin tuttugu, þegar Napóleon dró hana á asnaeyrunum út I endalausar styrjaldir. Vitaskuld er ekki hægt aö svara slikum spurningum. En alla vega heföi sagan tekiö a&ra stefnu. Klukkan hálf þrjú voru þau enn i Chaintrix og áttu þvi meir en fimm milur ófarnar til Pont- Sommevesle, þar sem Choiseul átti von á þeim. 1 Chaintrix þekktist konungurinn I fyrsta skipti á flóttanum. Og tveimur timum seinna, i Chalons, var flóttafólkinu sýndur fjandskapur. Þó tókst þeim aö komast i burtu og þau öndu&u aftur léttara. 1 næsta viökomustaö beið Choiseul þeirra meö varösveit sina. En enginn Choiseul var lengur I Pont-Sommevesle! Þegar flóttafólkiö kom ekki á tilsettum tima, hélt hann aö það stafaöi af þvi, aö þaö heföi fariö aöra leið en til stóö i fyrstu. Hann sendi Léonard hárgreiöslumeist- ara meö þau boö til sveitanna i Sante Menehould og Clermont, aö konungurinn heföi valiö aöra leiö. Sjálfur reiö hann til baka I gegn- um skóginn og villtist þar, svo aö hann kom á eftir flóttafólkinu ti) Varennes. A meöan fékk Léonard gott forskot og olli óróleika og æs- ingi þar sem hann fór. Þess vegna fékk flóttafólkiö heldur enga vernd i Sainte Mene- hould eöa Clermont. Þó ganga hestaskiptin þar slysalaust. En Drouet póstmeistarinn frægi i Saint Menehould og útsendarar Lafayettes, þeir Bayon og Romeuf, flengriðu i átt til Varennes til þess aö hefta för konungsins. t næsta blaöi heldur greina- flokkurinn áfram. Þá segir frá ömuriegum endi flóttatilraunar- innar og ógæfunni, sem beiö bæöi Axels von Fersen og Marie Antoinette. Viktor_________________________ .framhald af bls 15. —• Jæja, sagði Palli. Þessi Viktor er ekki meiri Rússi en ég. — Nei, ég las I blaöinu, aö hann sé fæddur I Finnlandi og aö hann kunni ekki eitt einasta orö i rúss- nesku, sagöi Anna Soffia, striöin. —■ Hann syngur aö minnsta kosti á rússnesku, sagöi mamma einþykk. — Hvernig veiztu þaö, spúröi Palli. Þúkannt heldur enga rúss- nesku, eöa hvaö? — Út, öskraöi mamma. Hvern- ig á ég aö klára þetta áöur en gestirnir koma, ef þiö ætliö að hanga hér yfir mér og tefja mig? — Á ég að slökkva á Viktor? spuröi ég vingjarnlega. Svo þú truflist ekki, meina ég . . . 36. TBL. VIKAN 39

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.