Vikan

Tölublað

Vikan - 06.09.1973, Blaðsíða 22

Vikan - 06.09.1973, Blaðsíða 22
 Frá London berast þærfréttiraðsiddin á kjólum og kápum sé á leið niður á við og í vetur muni algengasta kjolasíddin vera á miðjum kálfa. Einnig mun mitti á kjólum og blussum vera óljóst hugtak en hallast helzt að mjórri líningu eða belti neðarlega á mjöðmum. Kvenleg fegurð og rómantík svífur í loftinu þar sem sýningarstúlkur tippla á támjóum skóm og lygna aftur augum, þungum af sminki hvað sem það á að þýða nú á tímum rauðsokka og löglegra fóstureyðinga. Ef litið er aftur í tímann má sjá, að þetta eru áhrif tízkunnar frá 1920 — 30 en síðastliðin ár hafa tízkuhönnuðir í síauknum mæli notað gamla tízku sem sterkan þátt í seríum sínum. Á árunum 1910 og þar til uppúr fyrri heimstyrjöld myndaðist nýtt stíl-tímabil sem t.d. Danir kalla ,,funktionalismen". Svissnesk- UNISJON: EVA VILHELMSI

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.