Vikan

Issue

Vikan - 06.09.1973, Page 22

Vikan - 06.09.1973, Page 22
 Frá London berast þærfréttiraðsiddin á kjólum og kápum sé á leið niður á við og í vetur muni algengasta kjolasíddin vera á miðjum kálfa. Einnig mun mitti á kjólum og blussum vera óljóst hugtak en hallast helzt að mjórri líningu eða belti neðarlega á mjöðmum. Kvenleg fegurð og rómantík svífur í loftinu þar sem sýningarstúlkur tippla á támjóum skóm og lygna aftur augum, þungum af sminki hvað sem það á að þýða nú á tímum rauðsokka og löglegra fóstureyðinga. Ef litið er aftur í tímann má sjá, að þetta eru áhrif tízkunnar frá 1920 — 30 en síðastliðin ár hafa tízkuhönnuðir í síauknum mæli notað gamla tízku sem sterkan þátt í seríum sínum. Á árunum 1910 og þar til uppúr fyrri heimstyrjöld myndaðist nýtt stíl-tímabil sem t.d. Danir kalla ,,funktionalismen". Svissnesk- UNISJON: EVA VILHELMSI

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.