Vikan - 06.09.1973, Blaðsíða 38
leiö greinilega vel i örmum min-
um. Charles var sýnilega tauga-
óstyrkur og þegar hann tók viö
James, meöan ég steig upp i bil-
inn, sá ég aö hendur hans skulfu.
Ég var svo upptekin af James,
aö ég tók i fyrstu ekki eftir þvi
hvert viö fórum, en svo varö mér
litiö upp og þá sé gg aö viö vorum
alls ekki á leiö til hótelsins.
— Hvert erum viö aö fara?
spuröi ég undrandi.
— Engum spurningum svaraö
eins og er, sagöi hann. — Þaö á aö
koma þér á óyart.
— Charles, hvernig liöur Joan?
— Barniö er dáiö, en henni liö-
ur vel.
— Hvenær skeöi þaö?
— Fyrir nokkrum dögum. Þaö
skeöi strax og hún kom á fæöinga-
deildina. Ég vildi ekki segja þér,'
svo þaö heföi ekki áhrif á þig. Þaö
var Joan sem stakk upp á þvi.
Mér er ljóst, aö ég bjóst viö þvi
allan timann, svo mér varö ekki
svo mikiö um þetta. — Hvernig
tekur Joan þessu?
— Hvaö heldur þú? ,Nú erum
viö komin, viö tölum um þetta á
eftir.
Leigubillinn var stöövaöur fyrir
framan snoturt hús og þaö voru
blómabeö fyrir framan öll húsin i
götunni. Húsiö var aö vísu nokkuö
stórt leiguhús, en þaö var eitt-
hvaö notalegt viö þaö. Charles
hjálpaöi mér út úr bilnum og
upp tröppurnar. Viö fórum svo
inn I lyftu og ókum upp á viö, ég
veit ekki hve margar hæöir. Hann
opnaöi dyr og ýtti mér inn á und-
an sér.
Herbergiö var meö þrem
gluggum og búiö fallegum hús-
gögnum. A boröi stóö griöarstór
vöndur úr rauöum rósum og i einu
horninu var fallegt barnarúm á
hjólum meö bláum sængurfötum.
— Þetta er handa James, frá
okkur Joan. Leggðu hann i rúmiö
og svo getum viö talaö saman.
Ég geröi eins og hann sagöi,
lagöi James i rúmiö og fór aö
klæöa hann úr ytri fötunum.
— Viltu nú segja mér, hvað
þetta á allt að þýöa, sagði ég
lágt.
Þaö var eins og hann vissi ekki,
á hverju hann átti aö byrja. Hann
gekk fram og aftur um gólfið og
pataöi I allar áttir. Þarna er eld-
húsiö. Þaö er matur i kæliskápn-
um. Joan skrifaöi niöur þaö, sem
þú myndir þurfa til aö byrja meö
og á sjúkrahúsinu fékk ég aö vita,
hvaö. James þurfti. Þér veröa
sendar bleijur á morgun . . .
— Viltu ekki segja mér, hvaö
þú átt viö meö þessu öllu, tók ég ,
fram ífyrir honum. Hjartaö barö^-
ist svo i brjósti mér, eins og loft-
pressa.
Þetta er heimili þitt, Anne,
sagöi Charles.
— Ég skil þetta ekki, sagöi ég
bjálfalega. — Heimili mitt?
Charles settist andspænis mér.
— Anne, þú spurðir hvernig
Joan liöi og ég sagöi, aö henni liði
vel, en það er ekki satt. Henni liö-
ur hræðilega ilia. Hún getur
aldrei eignazt barn.
— ó, Charles, hvað mér þykir
þetta leitt, hvislaöi.ég.
— Harcourt hefur sent Joan til
sállæknis. Hann heldur, aö þaö
geti hjálpaö henni, ef hún tekur
barn.
— Þaö er prýöis hugmynd, þaö
veröur gott fyrir ykkur bæöi.
— Nei, Anne, þaö er ekki
skemmtileg tilhugsun aö koma til
Sanders Hall meö tökubarn, eins
og Frances er búin aö búa um
hnútana.
— Þú átt viö, aö þaö sé vegna
arfsins.
— Ég er ekki aö tala um þetta
vegna peninganna, heldur myndi
tökubarn alltaf finna fyrir þvi
þar, aö þaö væri eitthvaö ööruvisi
til komiö en hin börnin. Þaö er
grimmilegt.
— Hvaö segir Joan sjálf?
— Joan segir ekkert. Hún
*
Winter Þríhjól.
Velamos reiðhjól drengja og telpna.
16 og 20 með hjálparhjólum.
Ódýr og góð hjól.
*
Öminn
Spitalastig 8 — simi 14661
gengur fyrir róandi lyfjum pg sef-
ur eiginlega allan timann.
— Hvaö get ég svo gert, til aö
hjálpa ykkur? spuröi ég hljóö-
lega.
Hann horfði á mig, lengi og
rannsakandi. Ég hélt hann ætlaði
aö segja: — Komdu aftur heim
meö okkur. Þessvegna haföi hann
ekki viljaö, aö ég talaöi viö frú
Smith.
Næstu orö hans komu yfir mig
eins og kalt steypibaö.
— Geföu okkur James! sagöi
hann.
Frh.inæsta blaöi.
Dregur að leikslokum
framhald af bls. 11.
Fersen keyröi hrestana áfram
eins hratt og þeir komust og tókst
að ná fyrsta viðkomustaönum á
hálfri klukkustund. Þar biöu
þeirra sex óþreyttir hestar og
þeir voru spenntir fyrir vagninn i
flýti.
Fersen yfirgaf flóttafólkiö I
Bondy. Þaö var viökvæmt augna-
blik, en enginn timi var til langra
kveðja. A meöan hestarnir voru
spenntir fyrir vagninn gekk Axel
enn einu sinni fyrir konunginn og
baö hann leyfis tii aö fylgja þeim
alla leiö til Montmédy. Konung-
urinn neitaöi konum um þaö en
þakkaöi honum um leiö fyrir alla
þá _hjálp, sem hann heföi veitt
þei’hi.lFersen nagaöi sig i handar-
bökin alla ævi fyrir aö hafa fariö
aö fyrirmælum konungsins. Og
honum. var þungt i skapi, þegar
hann horföi á eftir varnarlausum
hópnum, sem lagöi út i dirfsku-
fullt ævintýri. Konungi, sem var i
rauninni viljalaus, drottningu,
sem aldrei áöur haföi feröazt á
venjulegum vegi I venjulegum
vagni, tveimur börnum og tveim-
ur miðaldra konum. Ef eitthvaö
kæmi fyrir yröu þau aö reiöa sig á
þá Malden, Moustier og Valrov. A
leiöinni frá Bondy til Somme-
vesle, sem er 164 kilómetrar, yröi
enginn annar, sem þau gætu
treyst. Þegar vegninn var aö
hverfa úr augsýn, steig Axel von
Fersen á bak hesti sfnum og hélt
áleiöis til Belgíu, þar sem Gústav
III. beiö hans.
Eftir aö hafa seinkaö um nær
tvær kiukkustundir ók flóttafólkiö
áleiðis til Claye. Þegar þau komu
J Marnedalinn slaknaöi ofurlftiö á
spennunni f vagninum. Þaö birti
fljótt og um sjöleytiö fannst þeim
timi til kominn aö snæöa morgun-
verö. Nestiö, sem Fersen haföi
séö um aö yröi útbúiö, var tekiö
fram og etiö af góöri lyst. Um
klukkan átta, þegar þau fóru
framhjá smábænum La Ferté-
sous-Jouarre leit konungurinn á
kfukkuna og sagöi: „Ég gæti trú-
38 VIKAN 36. TBL.