Vikan

Útgáva

Vikan - 20.09.1973, Síða 3

Vikan - 20.09.1973, Síða 3
HVAÐA HORNHAGLDARDRUSLUR ERU NU ÞAÐ! „beim fannst ég vist svolitiö gömul til aö vera á svona bíl. Hann vekur eftirtekt sumra, þvi aö hann er litiö eitt frábrugöinn öörum Toyotabilum. Einn vinnufélagi minn vildi endilega fá mig til aö selja sér hann i vetur og var aö benda mér á hina og aðra bila, sem hentuðu mér betur. Ég sagöi nú litiö við hann, en hugsaöi meö mér, hvaða hornhalgdar- druslur þaö væru og hann gæti sjálfur átt þær”. Sjá viðtal viö bóru bóröardóttur á bls. 24. ALDAGAMLIR DRAUMAR UM ATLANTIS „Hópur bandariskra visindamanna heldur þvi fram, aö þeir hafi loks fundiö Atlantis. beir setja fram nýjar kenningar og gefa imyndunaraflinu byr undir báöa vængi. óliklegt er, aö þeim takist aö sannfæra alia um, aö þeir fari meö rétt mál. En eitt er vist: Draumarnir um Atlantis eiga eftir aö fylgja mannkyninu á ókomnum árum og öldum, hvort sem það hefur nokkurn tima verið til eöa ekki.” Sjá grein á bls. 18. PLUHE VARÚÐ! NÝMAI^AÐ! „t sumar hafa margir húseigendur i Reykjavik og viöar veriö haldnir hressandi málningargleöi og árangur þess erfiöis blasir nú við mönnum um allan bæ. Litagleöi og áræöi i samsetningum lita er áber- andi, en svo virðist sem múrsteinsrauð og gulbrún hús meö svörtum eöa dökkbrúnum gluggakörmum séu vinsælgst.” Sjá nánar i þætti Evu Vilhelms- dóttur, sem að þessu sinni fjallar ekki umfatatizk- una heldur nýju málningartizkuna. bátturinn er á bls. 26. KÆllI LESANDl: ,,Sjöttu hverja viku flýgur Filipseyjum, einkum leifar maður aftur til steinaldar — i frumbyggjanna, sem enn þyrlu. Oftast hefur hann finnast. visindamenn með sér — lækni Ævintýrið i steinöldinni eða félagsfræðing. Hann byrjaði fyrir tveim árum, flýgur með ljósmyndara og þegar fréttir bárust um, að túlka, hann flytur mynda- veiðimaður hafi fundíð sér- vélar, eldunartæki, segulbönd stæðan þjóðflokk á fjarlægari og verkfæri. hluta eyjarinnar Mindanao.” Þannig byrjar athyglisverð Hann flýgur 6000 ár aftur i grein um steinaldarmennina, timann, Manuel Elizalde, sem fundust fyrir aðeins filipseyskur framkvæmda- tveimur árum. Fáar fréttir maður, sem er forstöðumaður hafa vakið eins mikla athygli „Panamin”, rikisstofnunar, ogþessi á sinum tima. Greinin sem verndar þjóðabrot á er á bls. 6. VIKAN Útgefandi: Hilmir hf. Ritstjóri: Gylfi Gröndal. Blaðamenn: Matthildur Edwald, Kristín Halldórsdóttir og Trausti Ölafsson. Útlitsteikning: Þorbergur Kristinsson. Auglýsingastíórar: Sigríður Þorvaldsdóttir og Sigríður ólafsdóttir. Rit- stjórn, auglýsingar, afgreiðslaog dreifing, Síðumúla 12. Símar: 35320—35323. Póst- hólf 533. Verð í lausasölu kr. 85,00. Áskriftarverð er 850 kr. fyrir 13 tölublöð ársf jórð- ungslega eða 1650 kr. fyrir 26 tölublöð há sárslega. Áskpftarverðið greiðist fyrir- fram. Gjalddagar eru: nóvember, febrúar, maí og ágúst. Vikan 38. tölubl. 35. árg. 20. septemberl973 BLS. GREINAR 6 Með þyrlu til steinaldar, grein um ævintýrið í steinöldinni, sem byrj- aði fyrir tveimur árum 18 Aldagamlir draumar um Atlantis, grein um landið, sem átti að hafa sokkið í sæ 12 Draumaborgin, grein um nýja kvikmynd eftir ungan og djarfan kvikmyndahöfund VIÐTöL: 24 Hún ók mjólkinni í bíl heim til Reykvíkinga, rætt við Þóru Þórðardóttur SOGUR: 10 Flugráð, smásaga eftir G.E. Fox 16 Var það draumur? smásaga eftir Guy de Maupassant 20 Oendanlegur dagur, framhalds- saga, 6. hluti 31 Hættulegt afdrep, framhaldssaga, sögulok ÝMISLEGT: 26 Varúð! Nýmálað! þáttur í umsjá Evu Vilhelmsd. 29 Matreiðslubók Vikunnar 32 3 M — músik með meiru 14 Úr dagbók læknisins 22 Vísnaþáttur Vikunnar FORSIDAN Nú eru réttirnar að hefjast og fer því vei á að birta þessa mynd á for- síðu. Þýski Ijósmyndarinn Franz von Linden tók hana, er hann dvaldist hér 1959, á Vöglum í Vaglaskógi. Strák- arnir, Jón og Sigurður, sem nú eru uppkomnir menn, eru synir Isleifs Sumarliðasonar. 38. TBL. VIKAN 3

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.