Vikan

Útgáva

Vikan - 20.09.1973, Síða 8

Vikan - 20.09.1973, Síða 8
«í STEINALDARFÓLK metrar aö flatarmáli. Þar voru einnig einu verkfæri þeirra, þrjár steinaxir, sem notaöar voru til aö kljúfa meö hnetur og höggva viö i eldinn. Þar nálægt voru litlir skútar, sem fólkiö bjó f. Hver fjöl- skylda haföi heilisskúta út af fyrir sig. ERU ALDREI HUNGRUÐ Aöalvandamál Tasadais fólks- ins er skortur á konum. Eigin- maöur og eiginkona eru hvort ööru trú ævilangt, og útlitiö er ekki bjart fyrir ungu mennina. Atök um konur þekkjast ekki. Enginn þorir aö gerast of nær- göngull viö gifta konu. Hópurinn hefur engan höfö- ingja, þau gera allt i sameiningu. Á daginn afla þau fæöu. Þau boröa ber, villta banana, merg pálmatrjáa, lirfur, smáfiska, froska og krabba. Flestar fæöm tegundirnar éru boröaöar hráar, en sumar eru soönar yfir eldi inn- vaföar i blöö. Fólkiö hefur aldrei fariö lengra frá hellum sinum en þrjá kiló- metra og þau höföu ekki hug- mynd um, aö fyrir utan svæöi þeirra var annar heimur. Þegar búiö er aö safna saman nægum mat til dagsins er setiö i rökkrinu og talaö eöa mókt. Börnin eru höfö á brjósti þar til þau eru þriggja til fjögurra ára gömul, þau eldri leika sér i vafningsjurt- unum. Þar sem skógurinn veitir beim Umhyggjan fyrir börnunum er einkennandi fyrir þetta elskulega fólk og feöurnir verja miklum tima sfns meö börnum sinum.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.