Vikan - 20.09.1973, Page 9
allan þann mat, sem þau þarfn-
ast, hafa þau aldrei stundaö rækt-
un. Ef illa gengur aB afla matar,
fá börnin aö eta sig mett, en þeir
fullorönu láta sér nægja afgang-
inn, en hungur þekkist ekki.
Þau eru ekki heldur veiöimenn,
hafa ekki einu sinni fyrir þvi að
útbúa gildrur. Þetta eru vin-
gjarnlegar, opnar manneskjur,
lausar viö ailan ótta. Trúarbrögö
þeirra eru einföld, þau vita, að
þau veröa aö búa þarna I hellun-
um, þar til guö þeirra Momo
Dakel Diwata kemur dag nokk-
urn af himnum ofan. Nú er hann
kominn, Manuel Elizalde er
Momo Dakel Diwata.
KVENMANNSSKORT-
URINN VERSTUR.
Læknisrannsökn hefur sýnt
fram á, aö steinaldarfólkiö er viö
beztu heilsu. Það eina, sem fund-
izthefur eru nokkur tilfelli njálgs.
Þaö er ekki nema tvennt, sem
þetta fólk óttast, sjiikdóma og
skaöa á kynfærum. Gegn þvi
siöarnefnda verja þau sig meö
einu flikinni, sem þau bera, litlum
blaöbút. Það er aöeins til ein
lækning viö sjúkdómum: hinn
\eiki er borinn út i skóg til að
deyja. Stundum syngja þau sam-
an viö undirleik frumstæös
bambushl jóðf æris.
Taliö er, aö Tasadaisarnir séu
leifar frumbyggja Filipseyja. Nú
eru þeir heimsóttir reglulega af
guöi sinum Elizalde, sem reynir
aö láta fólkiö lifa án snertingar
viö „siömenninguna”. Þess
vegna hefur svæöi þeirra veriö
friölýst tuttugu kilómetra út frá
hellunum. Þar má ekki valda
spjöllum á náttúrunni, og enginn
fær aö koma þangað án leyfis.
Samt sem áöur hefur lif fólksins
breytzt. Frá þvi þaö fannst hefur
þaö komizt af steinaldarskeiöinu.
Tasadaisarnir hafa nú hnifa úr
ryöfriu stáli, þeir fara lengra inn i
skóginn og þeir hafa lært að
leggja gildrur fyrir dýr og veiöa
villiketti og apa.
Þeir hafa einnig fengiö eldfæri
og þurfa ekki lengur aö núa sam-
Skortur á kvcnmönnum er
stærsta vandamál kynstofnsins,
einkum vegna þess framhjáhald
þekkist ekki. Til vinstri er fæöa
þeirra. Þaö eru krabbar, smá-
fiskur, lifur og froskar, sem er
undirstööufæöan, en einnig legg-
ur fólkiö sér til munns villta ban-
ana og merg páimatrjáa.
Ósnertir af þróun umheimsins
hafa Tasadaisarnir búiö viö
frelsi. 1 tungumáli þeirra vantar
orö yfir strlö, óvin og vopn,-
an tveim trjábútum til aö kveikja
eld. Þeir hafa afþakkaö vasaljós,
þaö er ekki hægt aö kveikja upp
eld meö þeim, segja þeir. Þeir
hlógu, þegar útskýrt var fyrir
þeim, aö hægt væri aö lýsa meö
þeim á nóttunni, — þá sefur maö-
ur.
Síöan 1 júli 1971 hafa oröiö
nokkrar breytingar. Gömul kona
dó, ungur drengur hvarf i frum-
skóginum og fjögur börn hafa
fæözt.
Merkasti atburöurinn er, þegar
Elizalde kom dag nokkurn meö
nýja konu, sem er af Blit kyn-
stofninum, en þaö fólk talar llkt
mál og Tasadaisarnir. Fljótlega
eftir komuna giftist hún einum
* ungu mannanna. Kvenmanns-
skorturinn er þó stórt vandamál
og af börnunum eru 10 drengir en
aðeins tvær stúlkur.
38. TBL. VIKAN 9