Vikan - 20.09.1973, Síða 11
munasemi i röddinni. Sjáiö þér
ekki skammbyssuna?
— Ég verö aö fá aö tala viö
flugstjórann, suöaöi konan. Hún
er ekki fjarri móöursýki, hugsaöi
Armistead. Hún horföi skilnings-
laus á skammbyssuna. — Hann er
bandvitlaus! Hann er meö
sprengju, sá, sem situr i sætinu
viö hliöina á mér!
— Sprengju! Maöurinn meö
skammbyssuna æpti ekki. Röddin
var spenntog hvöss eins og svipu-
hvinur. Hann sneri skammbyss-
unni aö feitu konunni og fyrst hélt
Armistead, aö hann myndi skjóta
hana.
— Frú, sagöi Armistead, vilduö
þér reyna aö lækka röddina, Hvaö
er þaö, sem þér vilduö segja viö
mig? Hann horföi ólinmóöur á'
manninn meö skammbyssuna.
— Leyföuhenniaötala, helvftis
fifliö þitt!
Konan virtist enn furöanlega
skilningsvana, hvaö snertir
návist skammbyssunnar, sem
beint var aö henni. Þaö var næst-
um eins og hún héldi, aö þau væru
á leiksviöi þar í flugstjórnar-
klefanum.
— Frú Warrender! Hún haföi
veriö Hollywoodstjarna á fimmta
áratugnum, hann mundi nú eftir
þvi. Frú Warrender, hvernig vitiö
þér, aö maöurinn er meö
sprengju?
— Hann segist hafa sprengju. 1
rauöum kassa, sem hann er meö
á hnjánum og hann er meö
fingurinn á takka, sem stendur út
úr kassanum. Guö! Hann segist
ætla aö sprengja okkur öll i loft
upp vegna synda okkar. Hann
vitnar i Bibliuna og vitiseld og
fordæmingu, og segir, aö viö eig-
um öll aö deyja vegna synda okk-
ar. Hann kallaöi mig Isabel, hóru
Babilons og svo framvegis. Svona
heldur hann áfram um hórkarla
og hjónadjöfla og guö veit hvaö!
Hann segist vera Elia eöa ein-
hver svoleiöis, og aö hann eigi aö
fljúga til himna i brennandi
vagni. Þér veröiö aö gera eitt-
hvaö flugstjóri og þaö fljótt! Ég
vil ekki veröa sprengd I loft upp af
einhverjum bandvitlausum
asna!
Hún þagnaöi og stóö þar milli
Susie steinrunninnar og mannsins
meö skammbyssuna og tók and-
köf eftir ræðuna — feit, meö star-
andi augu, og einblindi á hring-
ana sina eins og glitrandi
demantarnir heföu einhvern
töframátt, sem gæti varið hana
fyrir skelfingunni, sem var aö þvi
komin aö ná valdi á henni.
— Nú? Armístead horföi fram-
an I manninn meö skammbyss-
una. Hann sá óræöni og næstum
þvi skelfingu þjóta yfir spennta
drætti andlitsins og hverfa slöan
og hiö rólega og smámunasama
yfirbragö koma i staöinn.
— Þaö er yöar vandamál flug-
Það er orðinn
nærri daglegur
viðburður,
að maður með
skammbyssu
birtist i
flugstjómar-
klefanum og
tilkynni, að
vélinni hafi
verið rænt.
öllu sjaldgæfara
er, að tveir
einstakir
menn ætli að....
stjóri, sagöi hann meö stillingu.
Viö höfum sem sagt brjálæöing
meö sprengju um borö og þér haf-
iö viö tvö vandamál aö striöa.
— Sprengju, sem hann ætlar aö
sprengja á hverri stundu, minnti
Armistead hann á.
— Jæja.
— Susie faröu og littu á hann.
Láttu hann ekki sjá, aö þú sért aö
fylgjast meö honum. Og faröu
meö kaffiö. Svo aö allt sýnist eöli-
legt. Og viö frú Warrender sagöi
hann: Þér hafið ekki veriö meö
neina uppgerö?
— Nei, þaö hef ég ekki. Ég er
enginn asni, þó að ég s^gi sjálf frá
flugstjóri, og ég er nógu hrædd til
aö fara aö öskra hvenær sem er.
— Veriö þér nú svo góöar aö
gera þaö ekki!
Susie lokaöi dyrum flug-
stjórnarklefans aö baki sér og
gekk aftur gang farþegarýmisins
til aö gegna störfum slnum. Hún
var enn náföl og fann til ákafrar
löngunar til aö öskra, en i staðinn
setti hún upp flugfreyjubrosiö og
reyndi aö sýnast áhyggjulaus.
Hún sá, aö farþegarnir horföu
forvitnir á hana og þegar kona
reyndi aö spyrja hana, hristi hún
höfuöiö og svaraöi: — Ekkert til
aö hafa áhyggjur af frú. Einn
farþeginn er veikur og þaö er allt
og sumt. Viö höfum séö til þess,
aö sjúkrabill veröur tilbúinn á
Heathrow, þegar viö komum.
t flugstjórnarklefanum sagöi
maöurinn meö skammbyssuna:
— Sjáiö um aö taka sprengjuna
af honum flugstjóri. Þaö er
skylda yöar.
Þaö er satt. Þér vilduö kannske
segja mér hvernig ég á aö fara aö
þvi? Hann gat ekki haldiö aftur af
óvildinni, þó hann reyndi aö tala i
hlutlausum tón: Ef frú Warrend-
er hefur rétt fyrir sér, heldur
hann fingrinum á kveikjunni.
Maðurinn svaraöi ekki, og hann
hélt áfram: Getiö þér fariö til
baka frú Warrender og reynt aö
dreifa athygli hans meö þvi aö
tala viö hann? Ég veit aö til mik-
jils er mælzt, en þér eruö hugrökk
'þaö veit ég. Þaö er mikiö, sem
veltur á yöur.
Þaö glaönaöi yfir henni viö
þetta markvissa skjall hans, hún
haföi staöiö þar eins og steinrunn-
in stytta eftir ræöu sina, en nú
bráönaöi hún dálitið.
— Ég get reynt. Hverju hef ég
aö tapa? Siöan varö hún i fyrsta
skipti meövituö um skammbyss-
una. Hvaö er hann meö? æpti hún,
og Armistead þakkaöi guöi slnum
fyrir hávaöa þotumótoranna.
í öllum guöanna bqsnum, frú
Warrender, ekki svona hátt, sagöi
hann stuttlega. Hann er bara
leynilögreglumaöur.
Maöurinn meö skammbyssuna
glotti vegna þessa titils, en
Armistead var ekki i skapi til aö
taka grini og fnæsti: — Feldu
byssuna!
— Hvers vegna miöar hann á
yöur? Hún virtist ekki sannfærö.
— Hann er bara aö leika sér.
Feldu hana! Viö höfum alvarlegt
vandamál aö glima viö, og ef
maöurinn þarna aftur I sér byss-
una, ýtir hann á sprengjuhnapp-
inn. Þaö hljótiö þér aö skilja!
Eftir augnablik stakk maöurinn
skammbyssunni I vasann en
Armistead tók eftir, aö hann hélt
henni miöaöri á maga hans.
Susie kom til baka meö kaffiö,
stóreygö og andlitiö heprt.
— Þaö var eins og frú
Warrender segir. Ég spuröi hann,
hvort hann vildi eitthvaö, en hann
muldraöi eitthvað um, aö hann
biöi eftir teiknum af himnum of-
an. Hann heldur fingrinum á ein-
hverju, sem kemur út úr rauðum
kassa, sem hann hefur á hnján-
um.
— Teikn af himnum ofan? Þaö
gæti veriö hvaö sem er, sagöi
Armistead. Kannske skamm-
byssa. Hann gaf byssumanninum
ákveöiö augnaráö. — Eöa blossi.
Þrumur teljast vist teikn af himn-
um ofan. Hann horföi á þrumu-
skýin fyrir neöan vélina. Ef viö
neyöumst til aö fara niöur i þau,
þá fær hann sitt teikn án nokkurs
vafa.
Allir i flugstjórnarklefanum
fylgdu augnaráöi hans og byssu-
manninum og þeim virtist vera ó-
rótt.
— Taktu viö Fram, sagöi Arni-
stead viö flugmanninn. Ég ætla
aftur I og lita á þennan brjálaöa
farþega. Frú Warrender, viljiö
þér fara á undan og setjast i sætiö
yöar. Reyniö aö gera eins og ég
segi. Fáiö hann til aö hugsa um
eitthvaö annað en sprengjuna. Ef
þér getið fengiö hann til aö taka
fingurinn af kveiknum, haldiö þér
þá, aö þér getiö hrifsaö af honum
sprengjuna?
— Guð, flugstjóri. Ég mundi
sprengja okkur öll I loft upp!
Feita konan féll saman og virtizt
vera örvingluö og ráöalaus, en
skyndilega birti yfir henni. Ég er
snögg, þó aö ég sé þung. Vinir
minir segja, aö ég geti veriö
leiftursnögg meö höndunum, geti
gripiö flugu á lofti eins og ekkert
sé. Já, flugstjóri, ég skal reyna.
— Þér eruö eina von okkar.
Ef einhver annar sezt viö hliö
hans, fyllist hann grunsemdum.
Svo þér verðið aö gera þaö. Susie
og ég munum reyna aö fá hann til
aö taka höndina af kveikjunni.
Þegar hann gerir þaö..
Frú Warrender setti upp svip,
sem sennilega hefur átt aö þýöa
hugrekkisbros og meö öllum sin-
um leikhæfileikum stormaöi hún
aftur ganginn.
Susie, sagöi Armistead. Náöu i
kaffi og bjóddu þeim. Ef maður-
inn meö sprengjuna þiggur bolla,
fær frú Warrender kannske sitt
tækifæri. Ef hann vill ekki kaffið,
láttu þá frú Warrender hafa bolla
og misstu úr honum niöur i kjöltu
hennar. Ég held að maöurinn
muni ósjálfrátt færa hendina I
fátinu. Og þaö ætti einnig aö veita
frú Warrender tækifæri.
— Þaö gæti fengiö hann til aö
ýta á, sagöi byssumaöurinn illur.
Fáránlegt uppátæki.
— Getiö þér komiö meö eitt-
hvaö betra? fnæsti Armistead,
reiöur, en hann vissi, aö maöur-
inn meö byssuna haföi rétt fyir
sér, þetta var fáránlegt uppátæki.
— Enhvaö annaö getum viö gert?
— Ég hef mesta löngun til aö
skjóta djöfuls fifliö!
— Og sprengja okkur öll i loft
upp.
— Ég get skotiö hann aftan frá.
— Svo aö hann falli fram fyrir
sig og ýti á sprengjuna i fallinu.
— Allt i lagi. Maöurinn meö
byssuna samþykkti eftir augna-
bliks hik. Viö veröum þá aö reyna
yöar aöferö, en gleymiö þvi ekki,
aö siöan á ég leik, og reyniö ekki
nein undanbrögö.
— O, nei. Þvi gleymi ég ekki.
Hann sneri sér aö loftskeyta-
manninum. — Hefuröu látiö þá
vita um siðustu atburöi, Harry?
— Já, Heathrow vill vita um
Framhald á bls 36
38,'TBL. VIKAN 11