Vikan - 20.09.1973, Qupperneq 12
1 móöursýkiskasti klórar gleöi-
kona húöina af hálsiungrar stúlku
meö nöglunum. Naktár, fiöraöar
konur gleypa í sig mais úr trog-
um. Hópur tryllts fólks eltir
skelfda stúlku eftir götu, drepur
hana og steikir á teini yfir opnum
eldi. Meö þess háttar atriöum ætl-
ar kvikmyndaleikstjórinn Jo-
hannes Schaaf aö skelfa kvik-
myndahúsagesti i haust. Þessi
kvikmyndageröarmaöur frá
Munchen, sem þekktur er fyrir
kvikmynd sina Trotta, lauk ný-
lega i Tékkóslóvakiu upptökum á
Draumaborginni, dýrustu mynd
sinni til þessa.
Hryllingsatriöi myndarinnar
eiga sér enga hliöstæöu, nema ef
vera kynni i Satyricon Fellinis,
eöa Decamerone Pasolinis. . 1
myndinni segir frá imynduöu
riki, þar sem ibúarnir lifa I taum-
lausum saurlifnaöi, og henni lýk-
ur meö tortlmingu rikisins og
Ibúa þess. Schaaf og samstarfs-
menn hans lentu i vandræöum
vegna efnis myndarinnar, þegar
áöur en taka hennar hófst. Menn-
ingarfrömuöirnir i Prag neituöu
um leyfi til aö taka útiatriöi
myndarinnar eftir aö hafa lesiö
handritiö. Útiatriöin stóö til aö
taka I Prag, Karlovy Vary og
smáborginni Krumlov viö austur-
riskuiandamærin.Schaaf varö aö
lofa aö umskrifa handritiö, áöur
en tékknesk yfirvöld gáfu leyfi til
kvikmyndatökunnar.
Schaaf sækir fyrirmynd sina aö
Draumaborginni i skáldsögu
austurríska teiknarans Alfred
Kubin, sem uppi var á árunum
1877—1959. Bókin heitir „Hinar
hliöarnar” og kom út áriö 1909.
Hún er þaö eina, sem þessi
súrrealistiski málari skrifaöi. t
henni lýsir Kubin martraöar-
kenndum flótta tveggja mann-
vera frá menningunni til aust-
ræns draumarikis. Þar er þeim
einum lift, sem segja skiliö viö
framfarirnar.
Þetta draumariki Kubins tor-
timist loks i Imyndun hans. 1
straumi „viöbjóös, rotnunar,
blóös, innyfla, hræja manna og
dýra” sekkur rlkiö og höfuöborg
þess, sem kölluö er Perla I bók-
inni. Sögumaöurinn, sem Kubin
lætur segja söguna, rankar viö
sér á hressingarhæli. Draumarik-
iö, sem hann haföi lifaö I i þr jú ár,
var hvergi til nema I tmyndun
hans.
Imyndunarafl rithöfundarins
Kubin hreif lika málarann Kubin.
Hann reiknaöi höfuöborgina
Perlusvo nákvæmlega, að Séhaaf
fullyröir, aö hann hafi fundiö
hana I smáborginni Cersky
Krumlov. Borgin hefur lengi ver-
iö varöveitt sem fornminjar. tbú-
ar hennar búa i safni. Á klukku-
stundar fresti hljómar fornhelg
laglina leikin á trompett frá borg-
arturninum. Að visu hefur segul-
band leyst blásarana af, en þaö er
12 VIKAN 38. TBL.
Ekki alls fyrir iöngu lauk þýzki kvik-
^iyndaiéikstjórinn Johannes Schaaf við
gólrð óhemju dýrrar kvikmyndar i
Tékkóslóvakiu. Myndin fjallar um i-
myndað riki, þar sem ibúarnir lifa i
iði hennar eru einliver hin ægilegustu
sem sést hafa i kvikmyndum.