Vikan - 20.09.1973, Side 39
SÉRSTÆÐ ISLENZK FRAMLEIÐSLA
Veriö velkomin og
úrvalið er mest og|
kjörln bezt
JON LOFTSSON HF
Hringbraut 121 ® 10 600
eitt augnablik. ÞaB var eins og
hún væri aö reyna aö senda hug-
skeyti, og hann hneigöi höfuöiö
næstum ósýnilega. Hún brosti,
þegar hún nálgaöist frú Warrend-
er.
— Armistead og byssumaöur-
inn fylgdu henni hægt eftir.
— Þaö veröur núna, sagöi
Armistead. Annaö hvort fáum viö
kassann, eöa allt springur I loft
upp. Hræddur?
. — Ekkert sérstaklega. Mér
finnst ég vera fyrirmyndarbarn.
Þér getiö ekki neitaö þvi, aö ég
gef yföur meiri möguleika.
Gleymiö þvl ekki, þegar þér hafiö
fengiö kassann, aö ég er þétt upp
viö yöur allan timann. Mjög þétt.
— Kaffi, frú Warrender, spuröi
Susie. Og þér herra?
— Já takk, sagöi frú Warrend-
er. Maöurinn sagöi: — Ég er
spámaöurinn Elia og ég blö
brennandi vagns.
— Kaffiö gæti hjálpaö yöur aö
drepa timann meöan þér blöiö,
sagöi Susie hjálpsöm. Hún hélt
bakkanum aö frú Warrender og I
einhverju fáti slettist úr bollanum
yfir ljósan kjól hennar.
Hún stökk upp og öskraöi:
Heimska stelpuskjáta! Getiö þér
ekki haldiö á einum kaffibolla?
Hún bægslaöist áfram á gangin-
um eins og reiöur flll, rakst af
miklum krafti á byssumanninn
meö þeim afleiöinum aö bæöi
duttu á gólfiö og breiöur bakhluti
frú Warrender lenti yfir brjóst
mannsins og hendur, sem lá þar,
ánþess aö geta hreyft legg eöa liö
eöa komiö frá sér oröi, þvl aö
þyngd frú Warrender haföi press-
aö úr honum allt loft.
Armistead tók I flýti skamm-
byssuna úr vasa mannsins. Og
maöurinn meö sprengjuna rak
upp indlánaöskur og opnaöi lokiö
á kassanum sem um leiö byrjaöi
aö spila ,,An der schönen blauen
Donau”.
— Þetta var nú ekkert merki-
legt flugstjóri, sagöi frú
Warrender. Ég sagöi aö ég væri
snögg. Og aö auki er þetta llka
Joe, manninum minum aö þakka.
Ég var hrædd um aö flugfreyjan
gæti ekki haldiö grimunni, en þaö
geröi hún, guöi sé lof. Og maöjir-
inn minn var góöur skapgeröar-
leikari á sinni tiö — og er þaö enn.
— Þetta var stórfenglegur leik-
ur, sagöi Armistead. En hvernig
gátuö þér gizkaö á, aö okkur haföi
veriö rænt?
— Ég hef heila, skiljiö þér, al-
veg eins og fegurö, svaraöi hún.
Ég gizkaöi á, hvernig i öllu lá,
þegar ég sá þennan gaur fylgja
flugfreyjunni þétt eftir. Ég velti
þvi fyrir mér, hvaöa erinda svona
náungi ætti I flugstjórnarklefann,
svo ég hélt, aö þaö gæti ekki skaö-
aö aö ganga fram I og athuga
hvaö um var aö vera. En fyrst lét
ég auövitaö Joe vita, og hann er
fljótur aö skilja. Sem betur fer
haföi hann leikfangiö sitt á hnján-
um, þó aö hann hafi ekki látiö þaö
spila. Heppni aö viö höföum þaö
nærtækt, annars heföum viö bara
gripiö til einhvers annars, sem
gæti hafa veriö sprengja. Þekkt-
um þér aftur Joe, flugstjóri?
Joseph Kerr, hinn mikli skap-
geröarleikari frá — ja þaö skiptir
engu máli.
— Já, þaö geröi ég, sagöi Armi-
stead og hló. Ég verö aö játa, aö
ég varö fyrst dálitiö efins vegna
reiöilestursins úr „Opinberunun-
um”. Þaö var úr myndinni. Ekki
satt?
— Jú, Joe varö aö þylja upp úr
sér fleiri kólómetra af þess hátt-
ar I siöustu myndinni sinni. Hann
lék fávita, sem reyndi viö fjöldan
allan af kvenmönnum, vegna
þess aö þær liktust mömmu hans.
Var hann ekki góöur? Ætlunin
var auövitaö aö reyna aö dreifa
athygli flugvélarræningjans,
hræöa hann og fá hann til aö setja
á sig byssuna eöa þaö, sem hann
ógnaöi ykkur meö, svo þiö gætuö
yfirbugaö hann — fellt hann á
sjálfs hans bragöi, ef svo má
segja.
— Viö stefnum á flugbrautina.
Lendum eftir tvær mlnútur, trufl-
aöi rödd aöstoöarflugmannsins
þau I hátalaranum.
☆
38. TBL. VIKAN 39