Vikan

Útgáva

Vikan - 20.09.1973, Síða 44

Vikan - 20.09.1973, Síða 44
HTJSGÖGN Gefanýja möguleika Varia húsgögn skera sig úr vegna fjölbreytilegra möguleika. Mismunandi einingar falla inn í þröng sem rúmgóð húsakynni. Velja má um margskonar gerðir af bókahillum og skápum. Nútimafólk velurVaria húsgögn. Varia fylgist með tímanum. HÚSGAGNAVERZLUN KRISTIÁNS SIGGEIRSSONAR HF. Laugavegi 13 Reykjavík sími 25870 ráðið niöurlögum Atlantis, rekst þaö á aörar upplýsingar Platons. Hann segir, aö allur her Aþeninga hafi farizt meö Atlantis. Platon segir bókstaflega: „jöröin gleypti hermennina” á meöan „eyjan sökk i hafiö”. Sænski háskólakennarinn Olof Rudbexk kynnti I kringum 1670 ævintýrakenningar sinar um At- lantis. Meö djörfum skilgreining- um og snjöllum afleiðsluaöferð- um rökstuddi hann kenningar sin- ar. Markmið Rudbecks var aö sýna sænsku þjóöinni fram á forna frægö. Þannig varö gamla hofiö I Uppsölum aö Poseidons- hofi. Allir grisku guöirnir voru af sænskum uppruna, konungar af gotneskum stofni, sem aörar þjóöir trúðu á eins og guði. Grikk- ir höföu lika sótt listir og vfsindi til Svíþjóöar samkvæmt kenning- um Rudbecks. Forna rúnaletriö sýndi, aö stjörnufræði og tima- talsreikningur höföu oröiö til i Sviþjóö og rúnirnar voru elzta let- ur mannkynsins. Rudbeck hélt því fram, aö Svi- þjóö heföi veriö Atlantis og vagga vestrænnar menningar. Og nú þrjú hundruö árum seinna, heldur hópúr ameriskra visindamanna þvi fram, að þeir hafi loks fundið Atlantis. Þeir setja fram nýjar kenningar og gefa imyndunaraflinu byr undir báöa vængi. Oliklegt er, aö þeim takist aö sannfæra alla um, aö þeir fari meö rétt mál, en eitt er vist: Draumarnir um Atlantis eiga eftir að fylgja mannkyninu á ókomnum árum og öldum, hvort sem þaö hefur nokkurn tima veriö til eöa ekki. • EINNI & PINNI 44 VIKAN 38! TBL.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.