Vikan

Ataaseq assigiiaat ilaat

Vikan - 25.10.1973, Qupperneq 18

Vikan - 25.10.1973, Qupperneq 18
Útlit Charlotte var I samræmi víö hugsanir hennar. Þótt hún heföi stööugt veriö aö leita aö ein- hverju liku i fari Abels, sem gæti tyllt stoöum undir þann mögu- leika, aö Abel væri sonur Jesses, allan timánn siöan hann fékk æöiö fyrir nokkrum mánuöum, þá varö henni næstum ofraun, aö fá þaö svona framan I sig. Þvi aö nú var hún ekki i nokkrum vafa lengur. Þeir voru aö visu ekki likir i útliti, en þaö var greinilegt, að margt var likt meö þeim, eins og þetta, aö læöast út úr húsinu, þar sem þægindin voru allsráöandi, til aö flakka um skuggahverfin. Þetta hlaut aö vera i blóðinu. Þetta geröi Jesse og þaö var greinilegt, aö drengurinn haföi þessa sömu áráttu. — Jæja, herra Constam, hvaö eigum viö að gera I málinu? spuröi hún og rödd hennar var hrjúf. — Það er ljóst aö framferði drengsins er I mörgu likt... Hún þagnaöi, og leit a William. — William, þú mátt fara. Við læsum sjálf húsinu. William skokkaði ólundarlega út. Svo hélt Charlotte áfram, meö sömu hrjúfu röddinni. — Jæja, herra minn? Jesse leit á hana og lyfti brúnum. — Láttu drenginn fara i rúmiö og slepptu stúlkunni óg svo skulum viö bara gleyma þessum' atburðum. Charlotte. — Gleyma? Hvernig ætti ég aö gleyma svo... svo.. mikilli and- styggð, eins og hefir duniö yfir mig, siöan þú tróöst þessum götu- strák upp á mig? — Látiö mig ekki fara! Sendiö mig ekki i burtu! Rödd Abels var angistarfull og hás og Jesse virti ,hana fyrir sér. — Er þetta svona áriöandi fyrir þig, drengur minn? Þykir þér kannski vænt um okkur? — Mig langar svo til aö læra, sagöi ->Abel einfaldlega. — Mig langar svo til að lesa bækur. Þaö var löng þögn, svo sagöi Jesse bliölega: — Þú ert góröur drengur, Abel, það er mér ljóst. Ég vil lika vera heiöarlegur gagnvart þér, á allan hátt. — Jæja, herra minn? sagöi Charlotte aftur og rödd hennar var kuldaleg. — Hvaö ætl- aröu. að gera? — Ég ætla að gera, þaö sem ég haföi hugsaö mér I upphafi, en ég ætla ab hraða þvi, sagbi Jesse. — Þú kemur með mér til vöru- hússins, Abel. Ég skal sjá til þess, aö þú fáir allar þær bækur, sem hugur þinn girnist og þú skalt fá nægan tima til aö lesa þær, en þú átt lika aö vinna hjá mér og þú getur sofiö bak viði afgreiöslu- boröiö, eins. og nemarnir hafa ge^t. — Nei! sagöi Charlotte, án þess aö hugsa og Jesse horföi undrandi á hana. — Hvers vegna ekki, ef ég mætti spyrja, Madame? Er þaö ekki bezta lausnin? Hún hristi höfuðið. Hvernig átti hún aö skýra fyrir honum þær til- finningar, sem höföu gripiö hana, þegar Jesse haföi talað. Hvernig átti hún að skýra fyrir honum, aö hún sæi þá i anda, út af fyrir sig i vöruhúsinu, Jesse og þennan dreng, hliö viö hlið allan daginn, án þess aö hún gæti fylgzt meö geröum þeirra. Þeir yrðu sam- rýmdir, eins og faðir og sonur, og hún yröi utangarös... — Jæja, hvað viltu þá að ég geri, Madame? Jesse var aö missa þolinmæöina. — Þú hefur ekki ennþá sagt, hvaö þú vilt aö ég geri. Aöeins það sem þú vilt að ég geri ekki. Hún beit á vörina, svo sagöi hún hægt: — Hann þarf mikla umönnun og eftirlit, ef hann á aö losna viö áhrif sins fyrra uppeldis. Ég er þaö sanngjörn manneskja, þrátt fyrir and- styggilega framkomu þina gagn- vart mér, til að óska þessum dreng alls hins bezta, þvi máttu trúa. — ÞaÖ ætti ab senda hann i burtu, á einhverja stofnun, þar sem hann getur fengið bæöi menntun og gott uppeldi, til aö hann hafi möguleika á þvi að veröa nýtur maöur. Séra Spencer er i sambandi viö skóla i Isling- ton, kristilega stofnun, þar sem drengir eru teknir i heimavist. Hún gekk áleiöis að stiganum. — Abel, sagöi hún, án þess að lita á hann, — viö ræöum þetta betur seinna. En nú er bezt aö þú komir þér I rumið. Hann leit upp, en hann haföi næstum verið sofnaöur, þar sem hann stóö, en svo var eins og hann reyndi aö beita siöustu kröftum sinum, til aö ganga upp stigann. Hann hikaöi andartak. Lil sagöi ofurblitt: — Góöa nótt, Abel minn. Hann srieri sér við, reyndi aö framleiöa bros, en það varö aðeins gretta, svo tautaði hann: — Ég kem bráöum til þin, Lil... Þau sáu aöeins aö varir hans bæröust, en heyröu ekki neitt. Og þá sneri Charlotte sér að Lil. — Já, þá veröum við að athuga þig, sagöi hún kuldalega. Þau gengu þögul, hvert á eftir ööru, eftir mjóum götunum, með- fram Old Compton Street. Lil I fararbroddi, þá Abel og Fitch rak lestina. Um stund gekk Abel þögull, léttur 1 spori, eins og forðum, er hann stundaði vasaþjófnaöinn. En svo gat hann ekki stillt sig lengur. — Hvert er feröinni heitið? hvislaöi hann. — St. Giles. Lil hraöaði göngu sinni og hristi höfuöiö, þegar hann ætlaöi aö spyrja 'frekar um þennan stað. Og svo nam hún skyndilega staðar. Framundan var ekkert annaö en þögult myrkriö. — Jæja, y0r með þig, sagöi Fitch lágt. Hann fann sterklegar hendur hans taka um sig, svo sveif hann I loftinu og hafnaöi á f jórum fótum i rakri mold. Svo heyrði hann aö Lil lenti við hliö hans. Dauft brak heyrðist og Abel vissi, áð Fitch var lika kominn yfir. Hann rétti út höndina og fann þá fyrir kaldri járngirðingu og þá vissi hann, aö þau voru komin inn i St. Giles kirkju- garöinn. — Lil! hvislaöi hann ákafur, en þagnaði snögglega, þvi að Fitch sló hann utan undir. — Þegiðu! tautaði hann og lagði böggul, sem hann haföi meðferðis, varlega á* jöröina, áöur en hann gekk áfram nokkurn spöl i myrkririu. — Viljiö þiö ekki segja mér, hvaö um er að vera? hvislaði Abel. — Hefúrðu aldrei heyrt talað um likræningja, þorskurinn þinn? Lil var greinilga.skemmt. — Mér datt ekki annað I hug, en aö þig váeri fariö aö ráma I það. — Likræningja? Ég held ekki. Nei, ég hefi ekki heyrt á þá minnst. Það er eins gott, að þú segir mér það, sagöi hann, frekar óþýöur I máli. — Þaö eru til menn, sem greiða hátt verö fyrir nýleg lik. Þeir fá reyndar þá, sem styttir erú um hausinn,' en það er þeim ekki nóg... Hann kinkaöi kolli, fann aö velgjan og viðbjóðurinn var aö ná á honum tökum. Jú, hann vissi svo sem, hvaö gert var viö lik þeirra, sem hengdir voru. Þeim var hreinlega ekið beint af aftökustaðnum til læknanna, sem framkvæmdu andstyggilegar aögerðir á þeim... — Já, þeim er þaö ekki nóg, svo þeir greiða gott verö fyrir lik, sem þeir fá meö ööru móti og án þess aö þaö fari hátt. Fitch, franski John og Barliman hafa veriö likræningjar I tiu ár eöa lengur, grafa upp nýlega dauða menn og færa læknunum, sem þurfa nauösynlega á likum aö halda, vegna vinnu sinnar. — Og þú aðstoðar þá? Hann reyndi aö rýna framan I hana I myrkrinu. — Er það til aö greiða fyrir fæði ög húsnæöi, Lil, Abel var skelfingu lostinn. — Já, þvi ekki það, Abel? Vertu ekki svona smásmugulegur. Þetta er allt saman dautt hold, bara kjöt. En þá var Fitch kominn til þeirra og þaö var mesta furða, hve hljóölega hann gat hreyft' sig, þegar tekiö var tillit til þess, hve fyrirferöarmikiíl hann var. Abel fann aö Fitch stakk þungri járn-. reku i hönd hans og benti honpm aö fylgja sér, Þeir gengu svó I votu grasinu, lengra inn i garöinn, þar sem glitti i ljóstýru. Lil gekk hinum megin við Fitch og hún var meö eitthvaö undir sjalinu, eitthvaö, sem veriö haföi I bögglinum. — Vertu nú ekki aö nöldra, þetta gengur allt vel, tautaöi Fitch. — Það var mokaö ofan i gröfina I dag, en moldin er blaut og þung, vegna rigningarinnar. Þú veröur aö taka á þvi sem til er, - drengur minn, þvi aö ég vil ekki vera hér I meira en einn til tvo klukkutima. Næsti klukkutimi var hrein skelfing. 1 fyrstu var verkið ekki svo erfitt: hann haföi mokaö af kappi og fleygt moldinni frá sér öörum megin. En i Wganum kveiö hann fyrir þeirri stund, þegar komiö yröi aö sjálfri kistunni, kveiö fyrir þvi aö fást viö innihald kistunnar..i. Hann langaði til aö æpa og hlaupa út i myrkrið, en Fitch var rétt'hjá honum. Abel vissi, aö hann myndi ekki ganga á bak oröa sinna og segja Jesse frá 18 VIKAN 43. TBL.

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.