Vikan

Ataaseq assigiiaat ilaat

Vikan - 25.10.1973, Qupperneq 36

Vikan - 25.10.1973, Qupperneq 36
mögru árunum, þegar skömmtunarseölasystemiö var i algleymingi. Myndin reyndist hin bezta skemmtun og heim héldum viö I góöu skapi, og strákarnir virtust reiöubúnir aö takast á viö hljóöfærin þá um kvöldiö. Aö venju var snætt saman á saman á góöri krá, svona til aö skapa réttan anda og siöan var haldiö til stúdiós. Fyrsta lagiö, sem tekiö var, var My friend and I, en þaö var á siöustu plötu Trúbrots. Laginu hefur veriö hraðaö nokkuð, og er ætlunin að gefa þaö út á litilli plötu fyrir erlendan markaö. Næsta lag var Easy way out og klukkan var oröin ellefu. Strákarnir voru aö komast i stuö, en þaö kom samt ekki i veg fyrir nokkrar vitleysur i upptökunni, vitleysur sem annars eru ekki geröar. En tempóiö var samt gott, „fflingurinn” góður en nokkuö vandamál meö trommurnar, sem lagaöist fljótt. Einn gitarinn varö falskur og tók rúman hálftima aö fá hann réttan aftur. Strákarnir voru eitthvaö aö barma sér út af þessu, vegna hins tapaða tima. Þá hló véla- maöurinn ofan i skyrtukragann og laumaöi út úr sér, að Jethro Tuli heföu einu sinni tekiö heiia viku fyrir eitt lag, og þætti þaö ekki mikiö. Róuöust þeir Suöur- nesjamenn aöeins viö þetta, en má vera að þeir hafi velt þvi fyrir sér, hvers vegna þeim var gert aö ljúka einni L.P. plötu á helmingi skemmri tima, en tekiö haföi Jet- hro Tull aö klára eitt einasta lag. Þriöja taka þessa nótt var Helga. Takturinn i laginu er þungur og ákveöinn, hin dulda merking þess er samkvæmt handriti, þungun. Upptakan tókst vel, og þegar þeir komu upp I stjórnherbergi og heyröu árang. varö Hrólfi trommara aö oröi: „Hva, þaö er bara hægt að slá taktinn meö þessu”. Sann- færingarkraftur þessara oröa var mikill og léku menn sannfærast og þótti engum mikiö. Bassaleik- ur Finnboga fer vel I Helgu, sem og á plötunni allri. Þegar Helga var oröin klár, var tekiö til viö Pull the trigger, og þaö var siðasta takan. Einnig þaö gekk vel og var þar meö lokiö upptöku grunnspilsins. „ -Dagbókarkrotiö lýkur fyrir aöfaranótt sunnu- dagsins 15. júli. " Sunnudagurinn var fridagur eins og góða bókin gerir ráö fyrir, en strax á mánudag voru allir mættir i stúdfóiö klukkan 2. Nú var tekið höndum við það, sem á músikmáli nefnist „overdubbing” eöa yfirtaka. 1 fyrstu atrennu var hljóðr. org elspiliö og rafmagnspianó. Það var Maggi, sem sá um hvort- tveggja. Lögin voru I know it’s true og Pull the trigger. Þá mætti i stúdióið „synthesiser” snillingur nokkur meö allar sinar takkagræjur. Um þetta er aö finna nokkrar linur i annars fa- tæklegu dagbókarkroti. Þar segir svo: „Til að byrja með, virtist ekki nokkur leiö, aö fá manninn til að skilja, hvernig hann ætti aö gera þetta allt saman. Synthe- siser átti að vera meö I þremur lögum, Pull the trigger, My sweet little lady friend og When the instruments take over. Þegar þetta virtist ekkert ætla aö ganga for Maggi aö fikta i tökkunum og þeir voru sko fleiri en einn og fleiri en tveir. Meistarinn leysti greiölega úr spurningum um hvaö þessi takki og hinn takkinn geröu og þá fór þetta fyrst aö ganga. „Maöurinn fattaöi ekki, hvaö ég vildi hafa þetta „freaky”, maöur” sagöi Magnús og fékk sjálfur algjöra útrás viö takka- fiktiriiö. Tók nú litinn tima að klára þetta, en reikningurinn var þeim mun lengri fyrir synthe- siserinn. Maðurinn dvaldi um einn og hálfan tima meö tækin sin og reikningurinn hljóðaöi upp á ein 50 pund eöa 12.000 krónur. Þegar þessu var lokiö, var tekið til viö aö leika nokkur gitarsóló og gekk þaö fljótt og vel hjá Vigni. Maggi bætti svo aðeins viö raf- magnspfóinu á einu eöa tveimur lögum. Þannig liöu dagarnir, vinna vinna, og meiri vinna. Vinna upp á von og óvon. Enginn veit sina ævina fyrr en öll er, og þaö sama gilti um þessa upptöku. Það var ekki nokkur leiö aö segja til um, hvernig þetta kæmi út, fyrr en öllu væri lokiö. Og þegar öllu væri lokiö, þá væri timanum einnig lokiö og engin stund til þess aö bæta um betur. Sem sagt, upp á von og óvon. Föstudagur var kominn aftur áöur en nokkur vissi af. Söngurinn var hljóöritaöur siöast af öllu. Grunnspilið i sjálfu sér, gefur ekki alltaf hugmynd um, hvernig lagiö sjálft er eöa veröur. Þaö er söngurinn, sem gerir gæfumuninn, sem gerir vinnu undanfarinna daga aö einni heifd. Föstudagurinn var notaöur i „mixing”. Mixing heitir þaö, þegar styrkleiki hvers hljóöfæris fyrir sig er ákveöinn og ákveöiö er, hvort eigi aö hafa örlitiö ekkó á gitar, söng eða einhverju öðru, i einu lagi eöa ööru. Reunverulega verður . platan til, þegar hún er mixuð. 1 þessu tilfelli voru öll hljóöfærin tekin upp eins og þau komu fyrir. Ekkert var gert til aö villa fyrir um gjörvileik hvers hljóðfæris fyrir sig eöa ýkja það, sem leikiö var. Finpússun hljóöplötunnar fer raunverulega fram I mixing, og þaö er um að gera aö hafa nægan tima til þess. Föstudagurinn 20. júli var dagurinn, sem I þaö skildi notast. Og svo sannarlega veitti ekki af einum degi og liklega heföi meiri timi til þess arna, skapaö betri gæöi, en eins og ég sagöi áðan, allt veröur að vinna upp á von og óvon. Árangurinn sér ekki dagsins ljós, fyrr en um seinan. Heim var haldiö laugardaginn 21. júli, eftir viðburögrrikar tvær vikur.Burt úr skarHala heims- borgarinnar, heim i kyrröina og heilnæma lof ti ð. F á tæk t islenzkrar tónlistarmenningar blasir við og þunglyndi sækir aö. Heilbrigt skemmtanalif viröist tslendingum aöeins fjarlægur draumur, sem kann aldrei að veröa aö veruleika. Og i beinum tengslum viö þessar linur, - tón- listarmenn, menn sem eru að skapa, verða aö yfirgefa fóstur- jöröina til þess eins aö geta komiö verkum sinum I þaö form, sem neytandinn meötekur.Hvers vegna er ekki betur búið aö þeim mönnum, sem skapa tónlist, sem semja tónlist fyrir 30% þjóöarinnar, sem viöhalda eöa i þaö minnsta gera tilraun til aö viöhalda andiegu heilbrigöi þess sama fjölda tslendinga meö þvi aö flytja þeim tónlist, viöurkennt meöal alls konar andlegum kvillum I gegnum aldirnar og þar fyrir utan, eitt af betri af- slöppunarmeöölum mann- kynsins? Götustrákurinn Framhald af bls. 19 Þaö var fariö aö llöa nokkuö á nýja áriö og Abel haföi kynnst vel grannvaxna þurrlegar liffæra- fræöingnum. Þessa mánuöina haföi hann lært heilmikið um vööva, bein og liffæri og þessa þekkingu geymdi hann vel I hug- skoti sfnu. Þegar hann var kominn i rúmiö á kvöldin, haföi hann þetta allt upp fyrir sér, aftur og aftur. Þaö var komiö fram i marz og I alla þessa mánuöi lét Charlotte i þaö skina, að hún rétt þoldi þennan götustrák Jesses á heimilinu. Jesse sást sjaldan heima, þvi aö hann var mjög upptekinn af viöskiptum sinum um þessar munjlir. Dorothea og Abel fóru yfir þær lexiur, sem Charlotte setti þeim fyrir, af mestu kost- gæfni. Þau heföu eflaust haldiö áfram eins og áöur, ef veöriö heföi ekki tekið breytingum. Þaö var farið aö hlýna, en veturinn haföi veriö kaldur og veörasamur og þaö haföi gert likræningjunum erfitt fyrir þar sem moldin var yfirleitt frosin og erfiö viöureignar. En svo var lika fýrir að þakka, aö likin rotnuöu ekki eins fljótt og venjulega. Þeir fengu hærra verö fyrir vöru sina og gátu verið vissir um, aö ekki var um keppinauta aö ræöa. Þegar neyðin er stærst Framhald af bls. 14 sá hann gest koma gangandi utan túniö. Var maður sá auöþekktur bæöi var hann manna hæsíur og svo var klæðnaöur hans harla ein- kennilegur. Honum 'þótti rauöur litur svo ákaflega fallegur. Hann var yst fata i þykkri; rauöri prjónapeysu — en hélt á úlpu úr gráu vaömáli — meö rauöa prjónaöa húfu, meö stórum skúf og fjórum dúskum, sem dingluðu þegar hann gekk. Hann var með rauöa vettlinga og rauöar dulur blöktu á stafnum hans, eins og fánar. A bakinu bar hann rauð- röndóttan dúkpoka, Hann hét Runólfur og var kallaður Runki rauöi eöa Runki ritari, þvi hann skrifaöi mikiö og átti margar bækur, sem hann hafði skrifaö, bæöi rimur og riddarasögur og þjóösögur og sumar sögurnar var sagt, aö hann semdi sjálfur. Runki var I húsmennsku úti i Sölvavikursveit — þaö er næsta sveit viö Arnardal — átti fáeinar skepnur, sem kerlingin hans hirti á vetrum. Þá fór hann um meö bækur sinar, var nokkra daga um kyrrt, þar sem hann bar aö garði og skemmti meö lestri og kveðskap. Hann skrifaði hjá sér, hvaö viö bar á degi hverjum og hvað haft var til matar. Var þvi reynt aö gera heldur vel viö hann I mat, þvi engin kona vildi aö viöurgern- ingur væri verstur hjá sér. Ekki var aö vita, hvað og hvenær hann læsi úr dagbókinni. Jón vinnumaöur hraðaöi sér á móti honum og hitti hann rétt fyrir utan bæinn, heilsaöi hann Runólfi meö virktum og kvaöst þurfa aö tala viö hann nokkur orö. Þeir fóru inn I skemmu, sem var yst á hlaöinu. Þaö var skuggsýnt i skemmunni, rökkriö var aö færast yfir og dimmt til jaröar- innar. Runóflur settist á kláf, hann þurrkaði sér um enniö með rauöum trefli, sem hann var meö. Jónki stiklaöHyrir framan hann. „Hvaö liggúr þér á hjarta, drengur minn?” spufði loks Run- ólfur. „Heyröu Runólfur,” stamaöi 36 VIKAN 43. TBL.

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.