Vikan - 25.10.1973, Page 39
varia
HTJSGÖGN
Gefanýja
möguleika
Varia húsgögn skera sig úr vegna
fjölbreytilegra möguleika. Mismunandi
einingar falla inn í þröng sem rúmgóð
húsakynni. Velja má um margskonar gerðir
af bókahillum og skápum. Nútímafólk
velurVaria húsgögn. Varia fylgist með
tímanum.
HÚSGAGNAVERZLUN KRISTIÁNS SIGGEIRSSONAR HF.
Lauoíivefji 13 Rcykjavik simi 25870
hann og störöu á hann óttaslegn.
llka barnih hún litla Þórdis — hún
hafBi setiB og dundaB uppi I rúms-
horni og hlustaB á sönginn. Nú
sagBi hún: „Hædd, hædd,” og fór
aö gráta. Móöir hennar tók hana á
handlegginn.
„HvaB hefur komiö fyrir þig,
maöur?”, spuröi hún Jónka.
Hann svaraöi engu, bara skalf
og stundi. Þá sneri hún sér aö
Bensa og spurBi?
„Hvaöa ósköp eru þetta?”
„Ég var aö smala,” sagöi
Bensi, „þegar ég var kominn meö
féB á svaröarmelinn, þá heyröi ég
hljóö og köll frá húsunum hérna
út og uppi á túninu, ég flýtti mér
þangaö. Þá sat Jónki á hesthús-
hlaöinu og hallaöi sér upp aö
veggnum. Ég spuröi hvaö væri aö
honum. Hann stundi þvl upp, aö
þegar hann kom út frá aö gefa
hestunum, þá heföi hann séö
draug.
„Hann , réöist á mig”, sagöi
hann, „og ætlaöi aö hengja mig I
treflinum mlnum — hann liggur
þarna sundurslitinn, ég baröist
viB hann og er nú svo máttlaus, aö
ég get ekki staöiö á fætur. Reyndu
nú aö hjálpa mer á heim, lif mitt
liggur viö.”. Ég tosaöi honum á
fætur og druslaöi honum heim.
Nú veröiö þiö aö stumra yfir
honum, ég má til aö hýsa féð.”
Ég þori ekki, aö þú farir einn,”
sagöi Kristin húsfreyja, „ef
draugar eöa forynjur eru á ferli,
þá veröur einhver aö fara meö
þér.” sagöi Kristin húsfreyja.
„Þaö skal ég gera”, sagöi Run-
ólfur, ser.i til þessa haföi setiö á
rúminu og tautaö fyrir munni
sér: „Þaö datt mér i hug áf
draumum minum aö hér drægi til
tlöinda I dag.”
Kristin húsfreyja þakkaöi
honum fyrir og dáöist aö hugrekki
hans.
„Þiö veröiö aö reyna aö hjí’pa
honum úr fötunum og koma
honum I rúmið”, sagöi Runólfur
viö stúlkurnar, „svo skuluö þif
reyna aö gefa honum heita mjólk,
og gott væri aö lesa yfir honum
„Bæn á ófriöartimum,” ef bæna-
kver er hér til.”
Kristin húsfreyja sagöi, aö þaö
væri til. „Mikil blessuö sending
var þaö, aö þú skyldir koma
hingaö, einmitt núna, þegar þessi
ósköp steöja aö, og Bjarni minn
er ekki heima.”
„Þegar neyöin er stærst, er
hjálpin næst,” sagði karl, drýg-
indalega, lét á sig húfuna og tref-
ilinn og fór meö Bensa. Eftir litla
stund komu þeir aftur og voru þá
búnir aö hýsa féö, sagðist Run-
ólfur hafa signt huröirnar vel og
vandlega, svo ekkert, óhreint
kæmist einn i húsin.
Framhald í næsta blaði.
Hver er Laurel?
Framhald af bls. 33
myröa þig, myndi ég aldrei nota
svo ósmekklegt verkfæri eins og
öxi.
Hann hló lágt og hann var ekki
fyrr farinn út út herberginu, en
hún þaut á fætur og læsti báöum
dyrum, kveikti svo á öllum
ljósum I stóra herberginu. Hún
fór svo inn I herbergi Jimmys og
læsti þar lika. Þaö var rétt svo, aö
hún komst inn I baöherbergið,
áöur en hún kastaöi upp, aftur og
aftur.
Hún þrýsti höndunum upp aö
maganum, eins og til aö lina kval-
irnar og flýtti sér upp i rúmiö og
beiö þess, aö kuldahrollurinn
hætti. Michael myndi ekki nota
öxi, hann myndi nota berar hend-
urnar, ef hann yröi svo ofsalega
reiöur, aö hann fyndi hjá sér þörf
til aö myrða. En ef hann eöa ein-
hver annar heföu aöeins ætlaö aö
hræöa hana, hræöa hana svö
mikið, aö hún legöi á flótta, og
heföi notaö þessa öxi, aöeins til aö
gera skuggann ógnarlegri.
Næstum allt fólkiö I þessu húsi
óskaöi hana á bak og burt.
Frá og með þessari nóttu, var
Laurel vel a veröi, þegar hún
gekk um húsib. Hún læsti sig inni
á herberginu sinu á nóttunni. Ef
þau höföu virt hana fyrir sér ir>'~ð
leynd áöur, þá geröu þau þab nú á
mjög augljósan hátt. Janet sagöi
aö „vesalings Laurel” þyrfti aö
hafa eitthvaö fyrir stafni, til aö
drepa timann. Þaö varö til þess,
aö Laurel komst nú inn i vinnu-
stofu Janet, litiö herbergi, hinum
megin viö garöinn. Meöfram
einum veggnum var langt vinnu-
borö og á masonitplötu á
veggnum, héngu verkfærin,
meitlar, hamrar og sög. Laurel
leit ósjálfrátt I kringum sig, til aö
sjá hvort ekki væri þar lika öxi.
En svo reyndi hún aö vera róleg.
Hún vildi ekki láta þau halda eöa
segja, aö hún væri meö ofsóknar-
æöi.
— Ertu hissa á þessu verk-
stæöi? Janet stóö viö stórt borö i
miöju herberginu. A boröinu stóö
gamall, hrörlegur stóll. Janet var
i óhreinum vinnuslopp og hélt á
pensli i hendinni.
— Hvaö gerir þú hér? spuröi
Laurel og glennti upp augun.
— Ég geri viö gamla muni..
verkfærin err aö minnsta
kosti gömul. Stundum fer ég til
Mexico og leita uppi gömul hús-
gögn og allsknnar muni. Hún rétti
Laurel sai.dpappirssnepil og
benti á kistu, sem stóö við
vegginn. — Þú getur byrjaö á
henni, ef þú vilt. Þaö þarf aö taka
af henni bæöi lit og lakk.
Laurel lagöist á kné viö kistuna
og byrjaöi á lokinu, þar sem yfir-
boröiö yar sléttast og auöveldast
aö slipa þaö. Þær unnu þegjandi
nokkra hriö.
— Ertu búin aö finna upp
nokkra góöa sögu til aö segja
dómaranum?
Laurel hætti aö nudda lokiö, en
leit ekki upp. — Nei.
— Manstu ekkert ennþá?
— Nei, þaö geri ég ekki!
— Þú getur alltaf sagt, aö þú
hafir kvalist af ótta fyrir fæöing-
unni og strokiö til vina uppi i
fjöllum, vegna þess aö þú heföir
ekki getaö horfst i augu viö
móöurhlutverkiö.
Janet mátti gjarnan búa til
einhverjar sögur. Uppástungur
hennar voru ekkert verri, en þaö
sem Laurel haföi sjálf hugsaö sér.
En allt, sem kom frá Janet, var
tortryggilegt. Laurel treysti
henni ekki.
Svo varö aftur þögn og Laurel
varö rólegri. Þaö var þreytandi,
en lika róandi, aö nudda þetta lok.
Hún þurfti ekki aö hugsa um
verkiö og gat þá hugsaö á meöan
um Janet, sem var sú, sem hún
sizt af öllum gat hugsaö sér, aö
fengist viö aö gera viö gamla
muni.
— Þú heföir átt aö sjá húsiö
hérna, þegar ég kom hingaö. Þá
átu þau öll i eldhúsinu hjá Con-
suelu. Þegar ég kraföist þess,aö
allir heföu fataskipti fyrir
miödegisveröinn, hélt ég aö pabbi
gamli Deveux myndi fá slag.
— Þekktir þú Mariu, konuna
hans?
— Nei, hún haföi veriö dáin I
tvö ár, þegar ég giftist Paul. En
ég fékk þó karlinn til aö fara aö
vilja minum. Hann sagöi, aö þaö
væri aöeins vegna þess, aö hann
vildi sjá til þess, aö „vesalings
Paul, heföi eitthvaö aö segja”. Ég
get sagt þér þaö meö sanni, aö
43. TBL. VIKAN 39