Vikan

Útgáva

Vikan - 25.10.1973, Síða 41

Vikan - 25.10.1973, Síða 41
Þegar hás rödd Janet heyröist frá borðendanum, hrökk Laurel við og blóðrautt vinið úr glasi hennar skvettist á knipplings- dúkinn. — Hvernig gekk þessi mikli fyrirlestur þinn i dag, Paul? — Ég hélt hann aldrei. Paul leit ekki strax upp frá diskinum. — Hvers vegna ekki? — Vegna þess að Jóhannes skirari hafði lagt undir sig salinn. Sidney Blackman er vist hans rétta nafn. — Er það hárprúði maðurinn i siöa kuflinum, sem maður sér stundum á blaðaljósmyndum? — Já, einmitt. Hann heldur þvi fram, ab hann sé nýr spámaður. Paul andvarpaði. — Heitið á fyrirlestri hans var „Friðsamleg bylting”. Fyrirlitningin var svo augljós á svip Pauls, að Michael tók loks augun af Laurel og virti bróður sinn fyrir sér. — Hvað á hann við meö þvi? — H^nn reynir að æsa stú- dentana upp, einu sinni ennþá. Það hefur vist veriö of rólegt meðal þeirra undanfariö. Spyrjið Evan, hann viröist hafa mikinn áhuga á þessum Jóhannesi skir- ara... — Það eina, sem hann vill koma á framfæri, er að unga fólkið i landinu er i svo miklum minniþluta, sagði Evan og roðnaði, — og að það eina rétta sé, að þaö sameinist öðrum minni- hlutasamtökum, til að steypa of val'damiklum stjórnmála- mönnum af stóli og að stofna öflug samtök innan háskólanna... — Var það hann.sem stóð fyrir óeirðunum við háskólann fyrir nokkrum árum? sagði Michael og horfði á Evan meö hálfluktum augum. — Jú, en hann álitur aö ekkert annaö en bylting geti... Evan sneri sér allt i einu aö Laurel. — En hvað álitur frú Devereux um Jóhannes skirara? — Afsakið? Hún hafði verið svo upptekin af aö athuga viðbrögð fólksins við borðið, að hún hafði FALLEGT RAÐSETT Raðsett með mjúkum púðum: Stóll, 2ja og 3ja sæta sófi. Áklæði i miklu úrvali. Vogar- merkið 24. sept. — 23. okt. Vikan veröur öll hin hagstæðasta, ef þú lætur fjárhagsáhyggj- ur ekki angra þig. Taktu llfinu létt og leyfðu þér smávegis kæruleysi, en samt verður þu aö gæta þess að léttlyndi þitt valdi ekki misskiln- ingi ættingja. Um helgina ferðu meö vini á skemmtistað Dreka- merkið 24. okt. — 23. nóv. ÞU finnur til einhvers einmanaleika, en hristu hann af þér og veittu þér smá upp- lyftingu. ÞU hefur hugsað meira um lið- an annarra en þina eigin, láttu ekki hug- fallast þótt ekki gangi allt að óskum þvi mál- in munu taka aðra og farsælli stefnu upp Ur helginni. 23. nóv. — 21. des. Það hefur verið um stóra breytingu aö ræða á högum þinum. Ýmislegt, sem þér finnst vonlaust i bili á eftir að koma þér mjög á óvart. 22. des. — 20. jan. Aðstæður munu valda þvi, að þU verður að breyta um lifsvenjur um lengri tima. Láttu ekkert fram hjá þér fara, þvi ef til vill er gróðavænlegt tilboð innan seilingar. xfiAmi iohq il ii ii I ii 21. jan. — 19. febr. Þetta verður vika mikilla breytinga. ÞU færð fréttirs sem i sjálfu sér koma þér ekki svo mjög á óvart, en krefjast skjótra að- gerða af þinni hálfu. ÞU verður nU að vega og meta öll tilboð og aöstæður, sem fyrir hendi eru. Fiska- merkið 20. febr. — 20. marz ÞU hefur tekið ákvörðun, sem hefur kostað þig mikla ein- beitni og valdið undrun vina þinna og kunningja. Best væri fyrir þig að taka lifinu rólega þessa vikuna og gaumgæfa þvi betur alla möguleika, sem lifið hefur að bjóða. Hafðu samband við gamlan vin. 43. TBL. VIKAN 41

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.