Vikan - 04.04.1974, Page 16
Allir þeir er séö hafa róma þá
ægitign og fegurö sem viö blasir
af Tigerhill viö sólris þegar bjart
er til fjallanna noröur og norö-
vestur undan. Dalirnir eru dökkir
af skuggum, skýjaslæöur i hlíö-..,
um, en á brúnum fjallanna,
snævikrýndum hryggjum og tind-
um, dansar logandi eldur ársólar-
innar.
Af Tigerhill sem er dálitill
hnjúkskollur hjá Darjeeling á
noröurjaðri Indlands hafa fleiri
litiö konung fjallanna, Everest,
en frá nokkrum öðrum staör. Hann
Téttir þristrendan kollinn upp
fyrir aðra tinda og hryggi i norö-
vestri langt i fjarska. Náer og
heldur austar er fjallabáknið ó-
skaplega, Kangchenjunga, þriöja
hæsta fjalliö, en mesta fjalliö aö
þvi leyti aö þar er meira svæöi
lands i meiri hæö en nokkurs staö-
ar annars á jöröinni. Og svo taka
viö önnur fjöll, nefnd eöa nafn-
laus, hvit á heröum, rismikil og
hvöss á brún, i endalausum röö-
um, i þyrpingum og klösum — út i
bláa fjarlægöina.
Himalaja er mesti fjallabálkur
jarðarinnar. Þetta eru raunar
margir fjallgaröar. Syðst eru
Siwalikhæöirnar, lágar og mjúk-
ar, svo kemur fjallafelling, er
kallast Minni Himalaja, og siöan
taka viö hin eiginlegu háfjöll
þessa mikla fjallaheims. Hima-
laja þýðir „Snæheimur”, og fólk-
ið á sólbrenndum sléttum Ind-
lands gaf þeim það nafn. Lengd
fjallgarðsins frá austri til vestúrs
er 2400 km., en breiddin frá noröri
til suðurs er 200-000 km. Þetta er
þvi enginn venjulegur fjallgarð-
ur, heldur sannkallaöur fjalla-
heimur.
Samgöngur um þennan fjalla-
heim eru viðast hvar mjög erfiö-
ar. Þaö er viöa hátt upp i fjalla-
sköröin og niöri I dölunum belja
straumþungar jökulelfur i hrika-
legum gljúfrum. Sumstaðar þarf
feröamaðurinn að kóklast eftir
einstigum framani þverhniptum
hömrum, fara yfir gjár á losara-
legum timburbrúm, sem hróflað
hefur veriö upp af vanefnum og
þær oft bundnar viö kletta-
nibbur svo þær skriöi ekki
niöur i hyldýpiö meö hest og
mann. Það þarf viöa aö ganga
kaöalbrýr, sem blakta eins og
strá yfir staumiöunni. Og sum--
staöar er feröamaöurinn dreginn
yfir gljúfrin á ræfilslegum streng,
og er þá ef til vill bara bundiö
kaöli um hann miöjan og hann
hengdur neðan i dráttarstreng-
■inn, en menn á hinum bakkanum
draga hann yfir.
Helztu fjallvegir yfir Himalaja
frá -Indlandi liggja þar, sem
dýpstu sköröin skerast niöur i
fjöllin. Svo er t.d. skammt frá
ánni Sutlej og einnig i Sikkim og
Chumbidal. Enn, fremur eru
nokkrar f jölfarnar leiöir úr Nepal
noröur yfir fjöllin, ein aö kalla
beint noröur af Kahmandu og
önnur nokkru fyrir vestan Ever-
est til Kyirong. Þá er og kunn leiö
meöfram Kali Ganga á vestur-
landamærum Nepal. — Þaö er hin
viðkunna pilagrimaleiö til
Manasarovar og Kailas-fjalls,
sem á er mikil helgi meöál Hindúa.
16 VIKAN 14. TBL.
FURÐUVERÖLD
FJALLANNA fe-
Efri hluti þessara fjallvega
allra er næsta erfiður og hrika-
legur. Hliöar eru hér langar svo
margar dagleiöir eru upp á há-
brúnir, eií þar ér jafnan snjór og
oft hriðarbyljir, frost og nepja.
Þar hafa margir villst og oröið
úti, bugaöir af þreytu, súrefnis-
skorti og hinu miskunnarlausa
umkomuleysi mannskepnunnar i
þessum tröllaheimi.
1 augum trúaöra Hindúa niöri i
sólbreiskju Indlands eru fjöllin
heimkynni guöanna. Himavat er
andi eöa gyöja fjallanna, og auk
þess sem fjöllin eru guöleg opin-
berun valds og tignar, eru þau
einnig heimkynni mikilla yoga,
Maha.tma sem dveljast þar með
friö i sál á kyrrlátum afkimum
fjallanna. Þaö er trú sumra aö
þeir hafist viö i hellum eöa hreys-
um, litt klæddir eöa ekki, og bjóöi
nepju fjallanna og einmanaleik
algerlega byrginn. En einnig
heyrast sagnir um fagra og skjól-
Cæla dali, sem séu eins og vinj'ar i
auönunum. Þær sagnir eru ekki
eintómur uppspuni. 1 Himalaja er
fjöldi dala.störra og smárra þar-
sem saman fer hrikafegurö og
mildi og hlýja bllölegra fjalla-
byggöa. t sumum er byggö, 1 öör-
Y