Vikan


Vikan - 04.04.1974, Blaðsíða 26

Vikan - 04.04.1974, Blaðsíða 26
r ELDSPÝTNAÞRAUTIR Eldspýtnaþrautir eru alltaf skemmtileg dægrastytting. Hér birtum við sex slíkar, þrjár eru eins konar reiknisdæmi, en hinar þrjár mundu liklega teljast til flatar- málsfræði. Þess má kannski geta, að eldspýtnaþrautir, eins og raunar allar þrautir, eru einfaldar og ekki nærri eins flóknar og þungar og maður heldur í fyrstu. LAUSNIR ERU A BLS. 41. • « ft ft Flytjið eina eldspýtu þannig, að úr verði jafna. Flytjið eina eldspýtu þannig, að úr verði jafna. Takið 18 eldspýtur og leggið stjörnu eins og hér er gert. Flyti- ið siðan 6 eldspýtur þannig, að a- fram verði stjarna, en nú saman- sett úr jafnstórum ferhyrning- um. ( ,===, • 1 ( ■ 1 1 ( • -- , * i •— ■ » * Með því að taka burt 8 eldspýtur hægt að fækka þessum 9 fernrng er um í 2. PASKAGATUR Til þess að leysa gáturnar, sem hér fara á eftir, þarf ekki skarp- skyggni og rökfimi, heldur aðeins svolítið ímyndunarafl og kímni. 1. ( hvaða mánuði borðar maður minnst? 2. Hvers vegna lokar haninn aug- unum, þegar hann galar? 3. Hvaða fimm hlutir innihalda mjólk? 4. Hvaða tennur fær maður síðast? 5. Hvers vegna fljúga svona margir fuglar til Afríku? 6. Hvaða glös er bezt að hella i? 7. Af hverju getur maður ekki kvænzt tengdamóður mágs síns? 8. Fimm holur í einni holu — hvað er það? 9. Hvaða gestur á heimilinu talar við þig næstum á hverju kvöldi^ en þú gætir ekki talað við hann, þótt þú ættir lífið að leysa? 10. Og að lokum er það trésmiður- inn, sem varð að skipta um starf. Vitið þið hvers vegna? Þetta er einfaldur leikur, sem bæði börn og fullorðnir hafa gaman af. Og hann er talsvert þroskandi, skerpir minnið og eykur þekking- una. Allt sem þarf í íeikinn er svo- lítill pappír, skæri og blýantur. Klippið út um fimmtíu jafnstóra seðla og skrifið bókstafi öðrum megin á þá alla. Notið gjarnan sem f lesta staf i í stafróf inu og oftast þá sem algengastir eru. Allir seðlarnir eru settir í stokk líkt og spil og stokkurinn lagður á borð, þannig, að stafirnir snúi niður. I þessum leik geta eins margir tekið þátt og verk- ast vill. Næst er að ákveða einhvern ef nis- flokk til dæmis borbir, bæði inn- lendar og erlendar. Hver þátttak- andi dregur einn seðil í einu, og um leið og hann sér bókstafinn, á hann að nefna einhverja borg sem byrjar á þeim staf. Ef hann aetur það ekki, er hann úr leik, og þannig héldur leikurinn áf ram, þar til einn er eftir og hann er sigurvegarinn. Hér eru fleiri dæmi um efnis- flokka: dýr, lönd, bókatitlar, leik- arar, bæjanöfn á Islandi, stjórn- málamenn, bílategundir, manna- nöfn. Það er tilvalið að fara í þennan leik núna um páskana. Góða skemmtun! " 26 VIKAN 14. TBL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.